Afmælismót Skáksambands Íslands - 01.02.1985, Page 67

Afmælismót Skáksambands Íslands - 01.02.1985, Page 67
Nýir íslenskir alþjóðlegir skákdómarar Á FIDE þinginu í Þessaloniku í nóvember sl. hlutu þrír íslendingar útnefningu alþjóðlegs skák- dómara. Þeir eru taldir f.v.: Ólafur H. Ólafsson, Ólafur Ásgrímsson og Árni Jakobsson. Átta íslcndingar hafa þá réttindi alþjóðlegs dómara, en þeir eru auk hinna nýju dómara: Guðbjartur Guðmundsson, Guðmundur Arnlaugsson, Gunnar Gunnarsson, Jóhann Þórir Jónsson og Þorsteinn Þorsteinsson. Davíð Oddsson borgarstjóri hefur ætíð verið mikil skákáhugamaður. Við sjáum hér hvar hann tekur „eina létta", eins og skákáhugamenn kalla það, við son sinn Þorstein. M.vndin er tekin fyrir 2—3 árum. Forsetar Skáksambands íslands Ari Guðmundsson (6 ár) 1925—6, 1933—36 Pétur Zóphóníasson (6) 1927—32 Björn Halldórsson (1) 1927—32 Elís Ó. Guðmundsson (7) 1938—43, 1954 Árni Snævarr (6) 1944—46, 1949—51 Aðalsteinn Halldórsson (2) 1947—48 Ólafur Friðriksson (2) 1952—53 Sigurður Jónsson (2) 1955—56 Ásgeir Þór Ásgeirsson (9) 1957—65 Guðmundur Arason (3) 1966—68 Guðmundur G. Þórarinsson (5) 1969—73 Gunnar Gunnarsson (2) 1974—75, 1982—84 Einar S. Einarsson (4) 1976—80 Ingimar Jónsson 1980—82 Þorsteinn Þorsteinsson 1984— Heiðursfélagar Skáksambands íslands 1. Pétur Zóphóníasson 1933 2. Ari Guðmundsson 1965 3. Jón Sigurðsson 1965 4. Baldur Möller 1975 5. Guðmundur Arnlaugss. 1975 6. Friðrik Ólafsson 1975 7. Guðmundur Ágústss. 1979 8. Ásmundur Ásgeirsson 1981 9. Guðmundur Arason 1982 10. Ásgeir Þór Ásgeirsson 1982 AVÖXTUiN HHi) FINANCE AND INVESTMENT FIRM LTD. LAUGAVEGUR 97 101 REYKJAVÍK ICEEANI) SÍMI/PHONE 28X15 67

x

Afmælismót Skáksambands Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Afmælismót Skáksambands Íslands
https://timarit.is/publication/2052

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.