Alþýðublaðið - 04.02.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.02.1920, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 stjórnarblaðið „Politiken" segir, 2- des. síðastl,, í grein sem heitir: Litvinoff og aftnrhaldsmennirnir rússnesku: Við höfum ekki tekið að okkur að verja roálstað þess- a*"ar nýju ifkismyndunar (Bolsi- vismans), enda er insta eðii hennar ennþá lítt þekt í Vestur-Evrópu. Bolsivikar komust til valda með byltingu, og vafalaust hafa grimd- 'irverk verið framin; en komast þsu í samjöfnuð við þau grimdar- verk, sem mannsöldrum saman voru framin í Rússlandi, eins og það var áður? Við gætum, ef við vildnm, nefnt nöfn göfugra rúss- neskra karla og kvenna, sem grát- bíenclu hina rússnesku valdhafa um réttlæti, og um að sýna roisk unn þúsundum af saklausum möniium, sem sendir höfðu verið i útlegð til eyðihéraða Síberíu það mætti líka nefna nöfn rúss- neskra rithöfunda — og það meira að segja hinna mestu snillinga, er verið haia — sem landflótta í heilu úthafi þjáninga hrópuðu á hefnd fyrir blóð, sem saklaust hafi verið úthelt*. Alþbl. vill gjarnan lofa Mgbl. að hamast á Alþbl. fyrir að flytja léttar fréttir frá Rússum. Mgbl. hittir þar fyrir, ekki Alþýðublaðið heldur danska stjórnmálablaðið Politiken, sem það er vant að lepja ait eftir. Ósiðsemi. Hvað gefur að líta á götum sjálfstæða ríkisins íslands. Drengi, smáa og stóra, æpandi með óhljóð- um upp ósannindamiða, sem sjálf- stjórnarforsprakkarnir kaupa þá að æpa með og líma á hús °S bíla, sem alþýðufólk hefst við í. ®-ru mæður og húsmæður svo s'jófar, að þær sjái ekki, hvað 'nikill ósómi þetta er. Það skal viðurkent, að lögreglan var sett höfuðs þessum óróaseggjum; e2 talaði við einn lögregluþjón, °S spurði, hvort þetta væri leyfi- *e8t, að lfma þetta á hús og bíla. ^ann sagði það ekki vera, en Sagði, að þeir réðu ekki við það. vil taka það fram, að það v°ru ekki alt alþýðudrengir, sem Svona létu við kosningarnar f dag. Nei Þar var líka sonur eins háttstandandi embættismanns í borginni, sem oftar hefir sýnt sig að ómyndarskap, meðal annars með þvf að læðast að konum og krfta á sjöl þeirra. Konur, í hamingjubænum hlú- um að því, sem gott er í sálum barnanna, en upprætum það illa. Hefjum óþreytandi bardaga móti því, sem i!t er, en látum ekki eiginhagsmunasjúka menn ata sál- ir barnanna í saur ranglætisins. Reykjavík, 31. janúar 1920. Alþgðnkona. laglega gert. Oft er fisksölunum, Sláturfélag- inu og öðrum okrurum hér í bæ álasað fyrir það, að þeir noti sér neyðina og setji upp verð á vöru sinni, þegar neyðin er sem mest, og þetta er þvi miÖur alt of lít- ið vítt. En hvað gerir nú sjálfur bær- inn — eða hans höfuð? — notar strai tækifærið, þegar kolaleysið steðjar að, og setur upp móinn. Nú veit borgarstjóri vel, að all- flestir efnamenn bæjarins eru birgir af kolum og mó heima hjá sér, en fátæklingarnir kaupa altaf lítið í senn. — Nú eru megn veikindi í bænum, sérstaklega í börnum, og læknarnir fyrirskipa um fram alt, að láta börnunum ekki verða kalt. —• Svo það verður ekki ann- að sagt, en að hér hafi þeir háu herrar náð sér niðri. í smáu sem stóru hrópa þessir menn bolsivíka-straumölduna yfir sig. J. Um dapn 09 yeginn. Inflúenzan í Khöfn. Símskeyti hefir borist hingað um að Gunn- lögur Jónasson (bróðir Halldórs Jónassonar) liggi í inflúenzu í Khöfn. Stúdentafél. Háshólans held- ur aðalfund sinn í kvöld kl. 8V2. Auk vanalegra aðalfundastarfa tal- Auglýsing'ar. Auglýsingum í blaðið er fyrst um sinn veitt móttaka hjá Ouð- geir Jönssyni bókbindara, Lauga- vegi 17 (bakhús). Sími 286 og á afgreiðslunni á Laugavegi 18 b. ar Hendrik S. Ottóson um alræði öreiganna (komunismus). Gnllfoss kom frá Hafnarfirði í gærdag og fer áleiðis til New- York í dag. Botnrorpnskipin „Ethel* og „Yínland" fara til Englands í dag með c. 6 kassa hvort. Með þeim fara skipshafnir á togara, sem gerð- ir verða út héðan í vetur. Leiðrétting. Á þremur síðustu tölubl. Alþbl. hafa blaðanúmerin verið röng, eiga að vera einni tölu hærri. Yeðrið í dag. Reykjavík, SV, hiti ~-2,0. ísafjörður, SY, hiti -r-2,2. Akureyri, S, hiti -í-4,0. Seyðisfjörður, S, hiti -i-3,3. Grímsstaðir, SA, hiti —7,0. Yestmannaeyjar, SV, hiti 1,0. Þórsh., Færeyjar, VNV, hiti 1,7. Stóru stafirnir merkja áttina, -3- þýðir frost. Loftvog lægst norðvestur af Vestfjörðum; stígandi á Norður- og Austurlandi. Suðlæg átt. Bátnrinn, sem vantaði, er kom- inn aftur í leitirnar. Bátar, sem fóru að leita hans, fundu hann; hafði sjór komist í olíugeymana. Mennirnir voru allir heilir á húfi. Stjórnavfnndur „Dagsbrúnar" verður haldinn í Ráðhúsi alþýðu- félaganna í kvöld kl. 8. Fræðslu- nefnd og styrkveitinganefnd beðn- ar að koma á fundinn. 6 greinar flutti Morguublaðið œóti ólafi Friðrikssyni á kosningadaginn. í einni greininni er sagt að húseig- endur í Reykjavík hafi stofnað Byggingafélag Reykjavíkur, en Ólafur unnið á móti roeð þvf að vera með húsaleigulögunuml

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.