V. alþjóðamótið, Vestmannaeyjum - 28.05.1985, Page 9

V. alþjóðamótið, Vestmannaeyjum - 28.05.1985, Page 9
Dagskrá mótsins og starfsmenn Tímaritiö Skák í samvinnu viö Taflfélag Vestmanna- eyja og Vestmannaeyjabæ stendur fyrir sínu fimmta alþjóöaskákmóti í Vestmannaeyjum dagana 28. maí—11. júní 1985. Teflt veröur í Safnahúsinu, en keppendur búa dreift um bæinn. Keppendur eru fjórtán, þar af 5 stórmeistarar, 5 alþjóölegir meistar- ar og 4 óbreyttir. Keppendur: raöaö í ELO-stigaröö. 1. Nigel Short, England SM 2535 2. Jóhann Hjartarson (2 áf. í SM) AM 2530 3. Helgi Ólafsson SM 2515 4. William Lombardy, Bandaríkin SM 2500 5. Jón L. Árnason (1 áf. í SM) AM 2495 6. Jim Plaskett, England SM 2495 7. Guðmundur Sigurjónsson SM 2485 8. Anatoly Lein, Bandaríkin SM 2465 9. Jonathan D. Tisdall, Bandaríkin AM 2420 10. Karl Þorsteins AM 2400 11. Ingvar Ásmundsson 2400 12. Bragi Kristjánsson Alþm. í bréfskák 2295 13. Ásgeir Þór Árnason 2250 14. Björn Karlsson án stiga en telst meö 2200 Stigafjöldi keppenda er aö meðaltali tæp 2428. Samkvæmt því er mótiö í áttunda styrkleikaflokki FIDE. Til þess aö ná áfanga aö stórmeistara þarf 91/2 vinning. í áfanga alþjóölegs meistara þarf 7 vinninga, en í áfanga FIDE meistara þaf 51/2 vinn- Mótsstjórar: Jóhann Þórir Jónsson og Sigmundur Andrésson. Yfirdómarar: Guðmundur Arnlaugsson og Jóhann Þórir Jónsson Skákstjórar: Sigmundur Andrésson, Sævar Halldórsson Guömundur Búason, Arnar Sigurmundsson Starfsmenn í skáksal: Félagar úr Taflfélagi Vestm. Ritstjóri mótsskrár: Guömundur Arnlaugsson Setning, filmuvinna, skeyting, frágangurog prentun: Skákprent Bókband: Bókfell Umferöadagskrá: 29. maí miðvikud. kl. 13.00 29. — miðvikud. kl. 16.00—21.00 29. 29. 30. 30. 31. 31. 1. 1. 2. — miðvikud. — miðvikud. — fimmtud. — fimmtud. — föstud. — föstud. júní laugard. — laugard. — sunnud. kl. 16.00- kl. 23.00- kl. 16.00- kl. 23.00- kl. 16.00- kl. 23.00- kl. 14.00- kl. 21.00- kl. 14.00- -21.00 -01.00 -21.00 -01.00 -21.00 -01.00 -19.00 -23.00 -19.00 Dregið um töfluröð Mótiö sett og 1. umferð 1. umferð Biðskákir 2. umferð Biðskákir 3. umferð Biðskákir 4. umferö Biðskákir 5. umferö ing. 2. — sunnud. kl. 21.00—23.00 Biðskákir Verðlaunafé: 1. verðlaun US$ 1.000 3. — mánud. kl. 16.00—21.00 6. umferð 2. verðlaun US$ 600 3. — mánud. kl. 21.00—23.00 Biðskákir 3. verðlaun US$ 400 4. — þriðjud. kl. 16.00—21.00 7. umferð 4. verðiaun US$ 300 4. — þriðjud. kl. 23.00—01.00 Biðskákir 5. verðlaun US$ 200 5. — miðvikud. kl. 16.00—21.00 8. umferð 6. verðlaun US$ 100 5. — miðvikud. kl. 23.00—01.00 Biðskákir Sérstök aukaverölaun eöa fegurðarverðlaun aö upphæö US$ 500 veröa veitt ef ástæöa er til. Umhugsunartími: 21/2 klst. á 40 leiki og síðan 1 klst. á hverja 16 leiki. Framkvæmdastjórn: Arnar Sigurmundsson framkv.stj., Sigmundur Andrésson, bakari, Guömundur Búason, kaupf.stj., Bergvin Oddsson, skipstjóri, Sævar Halldórsson, formaöur T.V., Ragnar Óskarsson, safnvöröur, Jóhann Þórir Jónsson, ritstjóri. 6. 6. 7. 8. 8. 9. 9. 10. 10. 11. 11. 11. fimmtud. fimmtud. föstud. laugard. laugard. sunnud. sunnud. mánud. mánud. þriðjud. þriöjud. þriöjud. kl. 16.00- kl. 23.00- kl. 14.00- kl. 21.00- kl. 14.00- kl. 21.00- kl. 16.00- kl. 23.00- kl. 14.00- kl. 19.00- kl. 21.00- -21.00 -01.00 -19.00 -23.00 -19.00 -23.00 -21.00 -01.00 -19.00 9. umferð Biðskákir Frí 10. umferð Biðskákir 11. umferð Biðskákir 12. umferð Biðskákir 13. umferð Biðskákir Mótsslit 7

x

V. alþjóðamótið, Vestmannaeyjum

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: V. alþjóðamótið, Vestmannaeyjum
https://timarit.is/publication/2058

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.