V. alþjóðamótið, Vestmannaeyjum - 28.05.1985, Side 31
Úr skáksögu Vestmannaeyja
Nokkrar skákir
1. Fyrir 48 árum
Hvítt: Ludwig Engels
Svart: Hjálmar Theodórsson
Sikileyjarleikur
1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd 4.
Rxd4 e6 5. Rc3 Bb4 6. a3 Bxc3 7.
bxc3 Rf6 8. Bd3 d5 9. Rxc6 bxc6 10.
e5 Rd7 11. f4 Db6 12. Df3 Rc5 13.
Be3 Rxd3t 14. cxd3 Db2 15. 0—0
Dxc3 16. Hfd1 0—0 17. Hac1 Db3
18. Bc5 He8 19. Hd2 Ba6 20. g4 Db7
21. Hg2 Db3 22. Hcd1 Dc3 23. Bd6
Dd4t 24. Kh1 c5 25. f5 Bb5 26. f6 g6
27. g5 c4 28. Dh3 Kh8 29. Hg4 Df2
30. Hf1 De2 31. Hf3 cxd3 32. Bb4
Hac8 33. Hg1 Hc2 34. Hf4 d4! 35.
Gefiö
2. Fyrir 40 árum
Eftirfarandi skák var tefld í keppni
viö sveit Taflfélags Reykjavíkur 2. til
4. september 1945.
Teflt var í Matstofunni hjá Hraöfrysti-
stöö Vestmannaeyja. Fjöldi áhorf-
enda var öll kvöldin, því áhugi var
mikill á skák í Eyjum um þetta leyti.
1. borö
Hvítt: Eggert Gilfer
Svart: Vigfús Ólafsson
Drottningarindversk vörn
I. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3
Be7 5. Bg2 Bb7 6. 0—0 Dc8
7. Rc3 d5 8. Re5 Rbd7 9. Da4 c6
10. f4 0—0 11. e4
Hvítur sækir á þrönga stööu svarts.
II. — dxe4 12. Rxe4 c5 13. Rxf6t
Rxf6 14. Be3 cxd4 15. Bxb7 Dxb7
16. Bxd4 Hfd8 17. Be3 Bd6 18. Dc2
Dc7 19. Hfe1 Hac8 20. Hac1 Rd5!
21. Bd2 Rb4 22. BxB BxB 23. He2
Hd4 24. b3 Hcd8 25. Db1 Bc5
26. Kg2
Ef Kf1 þá Db7 og vinnur.
26. — Db7t 27. Rf3
Ef Kh3 f6 29. Rg4 Df7 30. Kg2 Dh5
31. h3 f5. Svartur haföi notaö 1 klst.
og 30 mínútur, en Gilfer aöeins 30
mínútur. Hann gekk um gólf milli
leikja. Áhorfandi spuröi hann um
stöðuna. Hún er í jafnvægi en hann
lendir í bullandi tímahraki.
27. — Hd2
í fyrsta skipti stóö svartur upp frá
skákinni. Og timinn leiö. Eftir
klukkustund voru margir orönir for-
vitnir. í því lék hvitur — og stóö ekki
upp.
28. Hce1 H8d3
Þetta var vel leikiö sagöi Gilfer og
tók í hönd svarts um leið og hann
gaf skákina. Hann var íþrótta- og
listamaöur í skák, eins og í tónlist-
inni.
Skýringar eftir Vigfús Ólafsson.
3. Samráðaskák
— Tefld í heimsókn félaga úr Tafl-
félagi Reykjavíkur til Vestmanna-
eyja í september 1945
Hvítt: Árni Stefánsson
Karl Sigurhansson
Svart: Björn Svanbergsson
Dómald Ásmundsson
Róbert Sigmundsson
Sikileyjavörn
1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4
4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 d6 6. Be2 g6
7. Be3 Rd7 8. 0—0 Bg7 9. Rb3
0—0 10. f4 b6 11. Dd2 Bb7
12. Had1 Rc5 13. Bf3 Rb4 14. Rd4
Dc8 15. a3 Rc6 16. Rd5 Dd8
Hvítur hótaöi 17. Rxc6 og næst
Rxe7t
17. Rxc6 Bxc6 18. Bd4 Re6
19. Bxg7 Rxg7 20. f5 Bxd5
Ef 20. - gxf5 21. exf5 Rxf5? 22. Dg5t
Rg7 23. Rxe7t og vinnur.
21. Dxd5 Re8 22. e5!
Hvítur hefur nú sókn á kóngsvæng-
inn.
22. — Hc8 23. e6 f6 24. Dd3 g5
25. Bh5 Kg7 26. c3 Dc7 27. Df3
Dc6 28. Dg4
Hvítur vill réttilega foröast drottn-
ingakaup.
28. — d5
Leikiö til aö skapa riddaranum leiö
út á miðborðið, en um leiö verður
peöiö veikt.
29. h4 h6 30. Bf7 Rd6 31. Dh5 Hh8
Hvítur hótaöi máti í 2. leik eftir Dg6t
og Dxh6 mát.
32. Hf3! Re4 33. Dg6t Kf8 34. Bg8
Hér sást hvítum yfir skjótan sigur.
Eftir 34. Hh3 á svartur enga vörn til.
Svartur var þegar hér var komiö,
kominn í mikiö tímahrak, enda þótt
timamarkiö væri 40 leikir á 2 klst.
34. — De8 35. Dxe8t Hxe8 36. Bf7
Hd8 37. Hfd3 Kg7 38. Hxd5 Hd6
39. H1d4 Hhd8 40. Hxd6 Rxd6
41. Bg6 Hc8?
Tapar strax. Hann heföi getað varist
eitthvað lengur eftir 41. - Kf8. Ef 41.
- Rb742. Hd7 og svartur er neyddur
í hrókakaup og riddarinn bundinn
viö peöiö a d7.
42. Hxd6! exd6 43. e7 Gefiö
Spennandi og flókin skák.
Árni Stefánsson ritaöi skýringar.
4. Lifandi manntafl á Þjóð-
hátíð 1950
Á Þjóöhátíö Vestmannaeyja áriö
1950 fór fram keppni í skák meö lif-
andi mönnum milli íþróttafélag-
anna Þórs og Týs.
Árni Stefánsson tefldi fyrir Þór og
Vigfús Ólafsson fyrir Tý.
Skákin stóö í þrjá stundarfjórð-
unga. Hún varö mjög fjörug og
skemmtu áhorfendur sér hiö besta.
Hvítt: Árni Stefánsson
Svart: Vigfús Ólafsson
Biskupsleikur
1. e4 e5 2. Bc4 Rf6 3. d3 Rc6 4. Rc3
Bc5 5. f4 d6 6. Rf3 a6 7. De2 0—0
8. Bd2 b5 9. Bb3 Bb7 10. 0—0—0
Rd4 11. Rxd4 Bxd4 12. Hdf1 Dd7 13.
f5 b4 14. Rd1 a5 15. g4 a4 16. Bc4
d5 17. g5 Rxe4 18. dxe4 dxc4 19.
Bxb4 Hfb8 20. g6 Dc6 21. gxh7t
Kh8 22. He1 a3 23. bxa3 Bc5 24. c3
Bxb4 25. axb4 Ha3 26. h4 Hba8 27.
Hh2 Hxa2 28. Dxa2 Hxa2 29. Hxa2
Dh6t 30. Kb1 Dxh4 31. Rf2 Dg3 32.
Hd2 Dg5 33. Hed1 g6 34. fxg6 Dxg6
35. Hd8 Kxh7 H8d7 Bxe4t 37.
Rxe4 Dxe4t 38. Ka1 Dg6 39. Hxc7
De6 40. Hdd7 Kg7 41. b5 e4 42.
Hxf7t Dxf7 43. Hxf7t Kxf7 44. b6 e3
45. b7 e2 46. b8D e1 Dt 47. Kb2 Jafn-
tefli.
29