V. alþjóðamótið, Vestmannaeyjum - 28.05.1985, Síða 40

V. alþjóðamótið, Vestmannaeyjum - 28.05.1985, Síða 40
Styrkleikaflokkar skákmóta og titlatog Alþjóöaskáksambandiö (FIDE) hefur sett ákveönar reglur um flokkun alþjóölegra skákmóta eftir styrkleika keppendaog um lágmarksárangurtil aö hljóta skáktitil. Nánar tiltekiö ræðst styrkleikaflokkur skákmóts af meöalskákstigum keppenda og er þá átt við svokölluð ELO-stig eöa FIDE-skákstig sem FIDE lætur reikna út og birtir tvívegis á ári hverju, 1. janúar og 1. júlí. Gilda stigin því í hálft ár í senn. Til þess aö hljóta titil stórmeistara (SM), alþjóðameist- ara (AM) eöa FIDE-meistara (FM) þarf skákmaður aö ná tilskildum lágmarksárangri í skákmótum er taka til a.m.k. 24skáka. í flestum skákmótum eru þaö fáar um- ferðir aö skákmaður þarf þrjú mót, þ.e. þrjá áfanga, til aö hljóta titil. í eftirfarandi töflu er lágmarksárangur til- tekinn í hundraöshlutum (prósentum) af fjöld skáka: Medalstig Styrkleika- SM AM FM flokkur lágmark lágmark lágmark 2251—2275 1 76 64 2276—2300 2 73 60 2301 —2325 3 70 57 2326—2350 4 67 53 2351—2375 5 64 50 2376—2400 6 60 47 2401—2425 7 76 57 43 2426—2450 8 73 53 40 2451 —2475 9 70 50 36 2476—2500 10 67 47 2501—2525 11 64 43 2526—2550 12 60 40 2551—2575 13 57 36 2576—2600 14 53 33 2601—2625 15 50 30 2626—2650 16 47 Dæmi: Meðalstig keppenda í alþjóöamótinu í Vestmannaeyj- um eru 2428. Samkvæmt því er mótiö í 8. styrkleika- flokki. Hver keppandi teflir 13 skákir og þá er tilskilinn lágmarksárangur fyrir áfanga aö titli: SM: 13x73% = 91/2 vinningur AM: 13x53% = 7 vinningar FM: 13x40% = 51/2 vinningur GJÖF SEM GLEÐUR .. 'ówk; S-^Blómaverslun 1j8v ^ A Ingibjargar Johnsen S 1167 Bárustíg 11 — Vestmannaeyjum i ÁBOT Á VEXTI BÝÐSTÞÉR BETRA? ÚTVEGSBANKINN EINN BANKI • ÖLL ÞJÓNUSTA KIRKJUVEGI 23 — VESTMANNAEYJUM — SÍMI 98-1800 38

x

V. alþjóðamótið, Vestmannaeyjum

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: V. alþjóðamótið, Vestmannaeyjum
https://timarit.is/publication/2058

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.