V. alþjóðamótið, Vestmannaeyjum - 28.05.1985, Page 42

V. alþjóðamótið, Vestmannaeyjum - 28.05.1985, Page 42
ÞORÐARHUS l Þórðarhús fullnægja ströngustu kröfum sem gerðar eru hérlendis til frágangs og gæða íbúðar- húsa og eru auk þess búin ýmsum tæknilegum nýjungum, sem ekki er að finna í öðrum eininga- húsum. 1. Burðargrind útveggja er 2" x 6". 2. Útveggir eru einangraðir með 6" glerull. 3. Þak er einangrað með 8" glerull. 4. Þrefalt gler er í öllum gluggum. 5. Breidd einingaer 120 til 360 cm. Samskeyti eru því færri en ella og húsið stöðugra. 6. Sérstaklega er vandað til frágangs á milli eininga. 7. Húsið er fest niður með stálteini, sem gengur milli eininga, frá sökkli og upp í sperrur. 8. Húsið er hert upp með stálteininum. 9. Gluggar eru felldir 5 cm. inn í útveggi, en það gefur húsinu skemmtilegt útlit. 10. Þórðarhús hafa verið þróuð eftir kröfum Rann- sóknarstofnunar byggingariðnaðarins. Upphitunarkostnaður í Þórðarhúsunum er mjög lítill vegna vandaðs frágangs og einangrunar. Um það vitna umsagnir fjölmargra ánægðra eigenda húsanna. Við bendum húsbyggjendum á, að nú er einmitt rétti tíminn til þess að huga að vali á einingahúsi og undirbúa sig undir vorið. TRÉSMIÐJA ÞÓRÐAR þakkar viðskiptavinum sínum viðskiptin á árinu sem er að líða og óskar þeim og lands- mönnum öllum farsældar á komandi ári. ÞÓRÐARHÚS - HLÝ OG ÞÉTT. STERK OG FALLEG TRþSMIEMA ÞORÐAR TRÉSMIÐJA ÞÓRÐAR TANGAGÖTU 1 900 VESTMANNAEYJUM s. 98-2640

x

V. alþjóðamótið, Vestmannaeyjum

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: V. alþjóðamótið, Vestmannaeyjum
https://timarit.is/publication/2058

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.