VI. alþjóðamótið, Egilsstöðum - 01.06.1987, Blaðsíða 7

VI. alþjóðamótið, Egilsstöðum - 01.06.1987, Blaðsíða 7
skoðunarferðir og aðra dægradvöl meðan á mótinu stendur. Einnig gefur Ferðamiðstöðin (Erlendur eða Anton) allar upplýsingar um þá þjónustu og afþreyingu sem veitt er hér um slóðir. Egilsstaðahreppur á 40 ára afmœli um þess- ar mundir. Þó að mótshald þetta tengist afmœlinu ekki beint, hlýtur það að gera tíma- mótin ennþá merkari að standa fyrir öflugu og velheppnuðu skákmód. Við væntum þess að um framhald verði að ræða á slíku mótahaldi hér austan lands, og vaxi Opna Austfjarðamótinu fiskur um hrygg, geta keppendur 1987 státað af því að hafa keppt á því fyrsta í röðinni. Með ósk um drengilega keppni og bjartar minningar frá Austurlandi 1.—10. júní 1987. F. h. mótsstjórnar Sigurjón Bjarnason meals, sight-seeing tours and entertainment during the Tournament. The travel agency (Erlendur or Anton) will also supply information on services available in this area. The Egilsstaðahreppur is celebrating its 40th anniversary these days. Although this has no link with our East Coast Open, the celebra- tions are bound to be enhanced by a strong and successful chess tournament. It is our sincere hope that this will be the first of many East Coast Opens. If that hope is realized, the participants of 1987 can be proud of having taken part in the first one. Wishing you a fair competition and happy memories from your stay in East Iceland, June 1.-10. 1987. On behalf of the Executive Committee Sigurjón Bjarnason Dráttarbraut á Húsavík Fyrir allt að 250 þungatonna skip. Alhliða þjónusta NHUSTIRhf 640 HÚSAVÍK Sími 96-41438 NNR. 6610-9933 7

x

VI. alþjóðamótið, Egilsstöðum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: VI. alþjóðamótið, Egilsstöðum
https://timarit.is/publication/2059

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.