VI. alþjóðamótið, Egilsstöðum - 01.06.1987, Page 9

VI. alþjóðamótið, Egilsstöðum - 01.06.1987, Page 9
EGILSSTAÐIR Egilsstaðir eru eitt af yngstu kauptúnum landsins. Þar reis fyrsta íbúðarhúsið lýðveldis- árið, en byggðin hefur síðan vaxið jafnt og þétt. Fyrir þann tíma tilheyrði þetta land stór- býlinu Egilsstöðum sem stendur í útjaðri kauptúnsins. Þar var þingstaður í gamla bændasamfélaginu, og einhvern tíma var Gálgaás í miðju kauptúninu aftökustaður sakamanna. Og ennþd safnast Héraðsmenn saman d Egilsstöðum. Þar er nú miðstöð ýmiss konar þjónustu, verslunar- og menningarstarfsemi d Austurlandi. Bcerinn er í þjóðleið hvort sem farið er norður um Möðrudal eða sumarveg yfir Hellisheiði til Vopnafjarðar. Þaðan er svo vegur d Seyðisfjörð, annar austur fyrir Dyr- fjöll í Borgarfjörð og sd þriðji um Fagradal ú Reyðarfjörð. En allra nœsta ndgrenni Egilsstaða er ekki síður skoðunarvert. Rétt ofan við þorpið tekur við Egilsstaðaskógur, víðlendur og skemmti- legt útivistarsvæði. I skóginum vex villiösp og verður hvergi hœrri hér d landi. Eyvindard rennur um skóglendið og fellur í Löginn rétt norðan við Egilsstaðaflugvöll. Ofan við þorp- ið, nœrri bœ þeim sem er samnefndur dnni, fellur din í þröngu og fögru gili. Þar er d ein- um stað stórvaxið reynitré ofan í gilinu. Heima d Eyvindard er talið að fornkappinn Helgi Droplaugarson hafi verið heygður, — og frd er sagt í sögu þeirra Droplaugarsona. Haugurinn er friðlýstur, og sömuleiðis eru ú bœnum gamlar húsatóftir, sem einnig hafa verið friðlýstar. Sagan segir að Helgi Drop- laugarson hafi fallið í bardaga d Kdlfshóli sem er alldberandi bunga í miðjum Eyvindardrdal, Egilssíaðir is one of the youngest villages in Iceland. The first house was built there in 1944, but since then the village has grown rapidly. Earlier the land belonged to the farm Egilsstaðir, which is now on the outskirts of the village. Here was the þingplace (council- place) in the old days, and once Gálgaás, in the middle of the village, was a place of execu- tion. Andpeople still assemble in Egilsstaðir. It is the centre of various services, commerce, and culture for East Iceland. The main road north through Möðrudalur, and over Hellisheiði to Vopnafjörður is close to the village. From Vopnafjörður there is a road to Seyðisfjörður, another to Borgarfjörður, and the third through Fagridalur to Reyðarfjörður. There are many places of interest in the vicinity of Egilsstaðir. Just outside the village is the wood Egilsstaðaskógur, a large and pleasant common, with the biggest aspens in the country. The river Eyvindard flows through the wood and into the Lögur, just north of the airport. Just above the village the river flows through a narrow and beautiful ravine. On the farm Eyvindard an ancient hero, Helgi Droplaugarson, is believed to be buried, as is related in the Saga of Droplaug’s Sons. The burial mound, and some old ruins on the farm are preserved. According to the saga Helgi Droplaugarson was killed in a battle on Kdlfshóll, a prominent hill in the middle of Eyvindardrdalur, next to Egilsstaðaskógur. From Eyvindardrdalur opens the Fagridalur valley, with an asphalt road to Reyðarfjörður. 9

x

VI. alþjóðamótið, Egilsstöðum

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: VI. alþjóðamótið, Egilsstöðum
https://timarit.is/publication/2059

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.