VI. alþjóðamótið, Egilsstöðum - 01.06.1987, Page 13

VI. alþjóðamótið, Egilsstöðum - 01.06.1987, Page 13
Gegnt þessum kirkjugrunni eru gamlar tóftir burstabcejar og íþeim minnisvarði um skáldið Stefán Ólafsson. Stefán var prestur og prófastur á Völlum á 17. öld og talinn annað mesta og merkasta skáld síns tíma, eða nœstur eftir séra Hallgrími. Afleggjari að Vallanesi er rétt við vegamót þar sem mœtast hringvegurinn og vegur inn með Leginum, á Hallormsstað og í margróm- aða Atlavík. Þaðan liggur svo fólksbílafær vegur alla leið inn að Snœfelli, og undanfarin sumur hafa boðist reglubundnar ferðir um þennan veg með Ferðafélagi Egilsstaða. Hallormsstaðarskógur er stœrsta skóglendi á Islandi, og hefur 18 km löng strandlengja Lagarfljótsins verið lögð til skógrœktarinnar þar. En þessutan er óvíða eins mikið um skóg- lendi í landinu og á Fljótsdalshéraði. Bœði á Völlum, í Fljótsdal og í Skriðdal. Ranaskógur, Sandfellsskógur og skógrækt að Eyjólfsstöð- um, svo fátt eitt sé nefnt. Þegar ekið er um Velli í áttina að Egilsstöð- um liggur vegurinn frá Ketilsstöðum. Fyrr á öldum var sýslumannssetur á þessum bæ. I hlaðinu þar stendur nú allhrörleg og sérkenni- leg kirkjubygging frá 1914. Húsið er stein- steypt og með kjallara þar sem hafður var samkomusalur. Kirkja þessi varð til við sér- kennilegar trúardeilur sem urðu á Héraði við upphaf aldarinnar. Stofnuðu þá andstæðingar sóknarprestsins í Vallanesi fríkirkjusöfnuð sem starfaði fram um 1930. Kirkjuhúsið er staðareign. Á Egilsstöðum er svo að finna alla helstu ferðamannaþjónustu. í bænum er stórt og glœsilegt hótel. Gistihús á gamla Egilsstaða- bœnum er í stíl erlends óðalsseturs, og tjald- stœði eru við söluskála KHB. Þar er sundlaug, og síðasta sumar var opinn útimarkaður á Eglisstöðum. Sólbaðsstofa, heilsurækt, böll, bíó, veiðileyfi, bílaleigur, leigubíll, verkstœði, — allt þetta er að finna á Egilsstöðum. Án þess að í nokkru verði á samkvæmi og veit- ingasali Valaskjálfar hallað má samt benda á að hinum megin við Lagarfljót í Fellabæ hefur verið opnaður stór og glœsilegur veitingastað- ur, sem heitir Samkvæmispáfi. Near Vallanes is a crossroad, where the main road and a road along Lögur meet. This road goes to Hallormsstaður, the very popular Atlavík, and all the way to Snæfell. For the last few summers the travel club of Egilsstaðir has offered regular trips there. Hallormsstaðaskógur is the largest wood in Iceland. An 18 km long tract along Lögur has been used for forestry. There are other woods in the Fljótsdalshérað district which are large by Icelandic standards, such as at Vellir, in Fljótsdalur, in Skriðdalur, Ranaskógur, Sand- fellsskógur, and an afforestation area at Ey- jólfsstaðir. The road over Vellir to Egilsstaðir goes by Ketilsstaðir. Formerly this was the residence of the county magistrate. There is an old ramshackle church on this farm, built in 1914. It is made of concrete, and in the basement there was a meeting hall. This church was built after a peculiar religious debate early this century, when the opponents of the parish minister at Vallanes established their own parish, which was active until 1930. All general tourist services are available in Egilsstaðir. There is a large hotel in the village, the guesthouse at the old Egilsstaðir farm is in the old manorhouse style, and there is a camping site. There is a swimming pool here, and last summer there was an openair market in Egilsstaðir. Solarium, a keep-fit centre, dances, cinema, fishing permits, car rentals, taxis, garages — it is all here. Besides the bars and restaurants in Valaskjálf a large and elegant restaurant called Samkvæmispáfi has been opened on the other side of the Lagar- fljót river, at Fellabær. TÍMARITIÐ KEMUR ÚT 10 SINNUM Á ÁRI. Flytur fréttir og greinar um helstu skák- viðburði innanlands og utan. GERIST ÁSKRIFENDUR AÐ SKÁK! 13

x

VI. alþjóðamótið, Egilsstöðum

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: VI. alþjóðamótið, Egilsstöðum
https://timarit.is/publication/2059

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.