Alþýðublaðið - 17.02.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.02.1926, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐID ifflr AIIIp reykja H :5 ■í Ý Y V’ tMB \ ú 6 9 k H Ljúfiiengarog kaldar Einkasalar á Islandi. Tóbaksverjlun Islands h.f. I0ESSSI Örslit í verðlaunasetraunmni. 1. verðlaun kr. 25,00 frk. Sesselja Símonardóttir Hvannalindum, Sólvöll- um (20840). 2. verðlaun kr. 15,00 frk. Margrét Sigurgeirsdóttir, Brekkustig 7, Hafnarfirði (20873). 3. verðlaun kr. 10,00 frk. Stína Bjömsdóttir c/o Har. Árnason (20761). 5 aukaverðlaun, kr. 5 hver. Frk. Halldóra Gísladóttir, Frakkastíg 12 (20960). Frk. J. Norðmann, Laufás- veg 35 (20700). Frk. Maria Kr. Guðjóns- dóttir, Hverfisgötu 61 (20676). Frk. Gjaflaug Eyjólfsdóttir, Þing. 21 (21000). Frk. Magga Jóhannesd. Bræðra- borgarst. 15 (21000). Alls voru seldar 20830 bollur. Verðlaunanna sé vitjað pangað. Skorna neftóbakið frá verzlun Kristínar J. Hagbarð mælir með sér sjálft. Bláar alullarpeysur á kr. 17,00. Nærföt á kr. 6,50 settið. Sokkar, slifsi, skyrtur, hattar, híifur o. fl., alt með afarlágu verði. VeírarfFakksar fyrir hálfvirði. Reykt ýsa, fiskfars, fiskabollur, fiskibúðingur, gaff- albitar. bitasild, appetit-síld og sardinur. Nýr fiskur alt af með lægsta verði. Allar stærri pant- anir, gerðar með nægilegum fyrirvara, frítt heim sendar. Fiskbúðin, Hafnarstræti 18. Simi 655. E£. ll<8HOBtýS£@91. Allur tilbúinn fatnaðnr lækkar [í verði. TII dæmis: Föt sem kostuðu........kr. 198,00, kosta nú kr. 148,00 Föt sem kostuðu..........— 148,00, kosta nú — 115,00 Föt sem kostuðu..........— 108,00, kosta nú — 92,00 Vetrarfrakkar sem kostuðu — 148,00, kosta nú — 118,00 ofg.ali efáSr pessas. ¥ðrnhnsið* Hjartaás« smjlirlfkið er best. Ásgarðaar. uplð eingöngu íslenzka kaffibætinn „Sóley“. Þeir, sem nota hann, álíta hann eins góðan og 'jafnvel betri en hinn útlenda. Látið ekki hleypidóma aftra ykkur frá að reyna og nota islenzka kaffibætiun. „SKUTULL“ blað alpýðumanna og jafnaðar- manna á Isafirði, kemur út einu sinni í viku. Skemtilegar og ágætar árásargreinar. Fræðandi greinar o. fl. o. fl. — Blaðið kostar kr. 5,00 árg. Gerist áskrifendur! Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.