1. Alþjóðlega Kópavogsskákmótið - 09.04.1994, Blaðsíða 4

1. Alþjóðlega Kópavogsskákmótið - 09.04.1994, Blaðsíða 4
Skákfélag Kópavogs heldur sitt fyrsta alþjóðlega skákmót í bœnum núna í apríl. Skákfélagsmenn í Kópavogi eru þó ekki viðvaningar í þeim efnum, því ífyrra sá félagið, / áisamt Hafnfirðingum, um landskeppnina milli Frakka og Islendinga. / Skákin er bœði íþrótt og list. I skákkeppni reynir á góðan undirbúning, agaða hugsun og rökréttar ákvarðanatökur. En í skákinni, eins og svo mörgu öðru, duga útreikningar ekki eingöngu. Þá reynir á innsœi og listsköpun skákmannanna. Með innsœinu og réttum ákvörðunum hafa skapast mestu perlur í sögu skáklistarinnar. Skákin er því góður undirbúningur ungdómsins fyrir lífið semframundan er. Það er ánœgjulegt að sjá svo marga unga og sterka skákmenn taka þátt í þessu móti. Þessi keppni gefur okkar yngri meisturum og þeim eldri og reyndari tækifœri tilfrekari afreka. Alþjóðleg mót eru lyftistöng fyrir skákíþróttina, þar sem þau eru haldin og ég vona að þetta mót efli og styrki starfsemi Skákfélags Kópavogs. Ég óska öllum keppendum heilla og velfarnaðar í mótinu. Gunnar Birgisson 4

x

1. Alþjóðlega Kópavogsskákmótið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 1. Alþjóðlega Kópavogsskákmótið
https://timarit.is/publication/2060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.