1. Alþjóðlega Kópavogsskákmótið - 09.04.1994, Page 5

1. Alþjóðlega Kópavogsskákmótið - 09.04.1994, Page 5
l.JMjjjóMega: Pópaímgsskákmóttð 9.-17. apríl 1994 Dagskrá: 1. umferð laugardaginn 9. apríl............................ kl. 17:00 2. umferð sunnudaginn 10. apríl............................ kl. 17:00 3. umferð mánudaginn ll.apríl............................ kl. 17:00 4. umferð þriðjudaginn 12. apríl............................ kl. 17:00 5. umferð miðvikudaginn 13. apríl............................ kl. 17:00 6. umferð fimmtudaginn 14. apríl............................ kl. 17:00 7. umferð föstudaginn 15. apríl............................ kl. 17:00 8. umferð laugardaginn 16. apríl............................ kl. 17:00 9. umferð sunnudaginn 17. apríl............................ kl. 13:00 Lokahóf sunnudaginn 17. apríl........................... kl. 20:00 Keppnisfyrirkomulag: Tefldar eru níu umferðir með svissnesku keppnisfyrirkomulagi. Umhugsunartími er 2 klst. á 40 leiki, síðan 1 klst. á 20 leiki og loks fær hvor keppandi 30 mínútur til að Ijúka skákinni. Mótsstjórn: Haraldur Baldursson formaður, Arni Bjöm Jónasson, Hlíðar Þór Hreinsson, Gunnar Öm Haraldsson, Eyjólfur Gunnarsson, Sigurjón Haraldsson og Bjami R. Jónsson. Mótsstjóri: Haraldur Baldursson. Skákstjórar: Þráinn Guðmundsson, aðalskákdómari, Haraldur Baldursson, Hlíðar Þór Hreinsson og Sigurður Kristjánsson. Blaðafulltúi: Haraldur Baldursson. Ritstjóri Mótsblaðs: Hlíðar Þór Hreinsson. Útgefandi inótsblaðs: Skákprent. Keppnisstaður: Digranesskóli, Kópavogi. Verðlaun 1. verðlaun................... $ 2000 2. verðlaun................... $ 1200 3. verðlaun................... $ 600 4. verðlaun................... $ 400 5. verðlaun................... $ 200 Keppendalisti 1. Z. Almasi, Ungverjalandi, GM 2610 2. Helgi Ólafsson, GM 2535 3. M. Hebden, Englandi, GM 2530 4. S. Skembris, Grikklandi, GM 2525 5. Hannes H. Stefánsson, GM 2525 6. J. Emms, Englandi, IM 2525 7. Jón L. Ámason, GM 2520 8. E. Grivas, Grikklandi, GM 2505 9. P. Wells, Englandi, IM 2470 10. Þröstur Þórhallsson, IM 2490 11. B. Kristensen, Danmörku IM 2465 12. D. Kumaran, Englandi, IM 2465 13. Helgi Áss Grétarsson, FM2415 14. Andri Áss Grétarsson, FM2415 15. Guðmundur Gíslason, 2325 16. Jón G Viðarsson, FM2315 17. Guðmundur Halldórsson, 2260 18. Tómas Bjömsson, FM 2260 19. Benedikt Jónasson, 2225 20. Áskell Ö. Kárason, 2225 21. Bragi Halldórsson, 2225 22. Ólafur B. Þórsson, 2180 Meðalstig mótsins eru 2415. Til þess að ná áfanga að stórmeistaratitli þarf 6 - 7 vinninga en 4 - 5 vinninga til að ná áfanga að alþjóðlegum meistaratitli. 5

x

1. Alþjóðlega Kópavogsskákmótið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 1. Alþjóðlega Kópavogsskákmótið
https://timarit.is/publication/2060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.