Alþýðublaðið - 19.02.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.02.1926, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐID Kauplð eingöngu íslenzka kaffibætinn „Sóley". Þeir, sem nota hann, álíta hann eins góðan og jamvel betri en hinn útlenda. Látið ekki hleypidöma aftra ykkur frá að reyna og nota islenzka kaffibætinn. Laugavegi 42, Nærfatnaður fyrir börn og fulllorðna nýkominn. Sara Þorsteinsdótir, slmi 662. Ifjttstu freplr. ¦ .j Til þess að gera sjómönnum og verkamönnum hægara fyrir um kaup á fögrum og. nytsömum hlutum, hefi ég undirritaður á- kveðið að veita þeim sérstök kostakjör: Peir geta fengið hjá mér með vægum afborgunarskil- málum bæði úr, klukkur, sauma- vélar, reiðhjól og annað, er þeir girnast. Alt eftir nánara sam- komulagi. Virðingarfyls. Sigurþór Jónsson, Aðalstræti 10. Mjólk og rjómi fæst i Alþýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Hafið fté r bragð- að? Alls konar s j ó- og bmna- vátryggingar. Símar 542, 309 (framkvæmdarstjórn) og 254 (brunatryggingar). — Símnefni: Insurance. Vátryggíð hjá pessu alinnlenda félagi! Þá fier vel um hag yðstr. Heildsðlu- birgðir "" heflp Eirikur Leifsson Reykjavík. f atnaOurliiii er og verður langódýrastnr og beztur hjá okkur. Í^°" Vetrarfpakkap seljast gjafverði. fÍM Ryk- og regn-kápnr hyergi i borginni éins ódýrar. VerzL lngólfur, ¦ " ~ . "' •""-' L^sigavegl 5, %mm Hreins*' stangasápa er seld í pökkum og einstökum stykkjum hjá öllum kaupmönn- um. Engin alveg eins góð. f Hjálparstöð hjúkrunarfélagsins „Líknar" er opin: Mánudaga....... kl. Þriöjudaga......— Miðvikudaga.....— Föstudaga.......— Laugadaga.......— 11-12 f. h. 5— 6 e. - 3- 4 - - 5- 6 - - 3_ 4 - - „SKDTULL" blað alþýðumanna og jafnaðar- rnanná á ísafirði, kemur út einu sinni í viku. Skemtilegar og ágætar árásargreinar. Fræðandi greinar o. fl. o. fí. — Blaðið kostar kr. 5,00 árg. Gerist áskrifendur! Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Grahamsbrauð götu 14. fást á Baldurs- Barnlaus eldri hjón óska eftir íbúð með einu herbergi og eldhúsi. 2 — 3 rnánaða leiga; getur komið til mála að sé fyrir fram borguð. A. v. á. Egg 18 aura. — Ódýr sykur. Hannes Jónsson. Laugavegi. 28. ísl. kartöflur og gulrófur. Spað- kjöt 95 aura Vg kg. Hannes Jónsson Laugavegi. 28. Skorna neftóbakið frá verzlun Kristínar J. Hagbarð mælir með sér sjálft. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.