Alþýðublaðið - 20.02.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.02.1926, Blaðsíða 1
Gefið út aff AlÞýðuflokknuni 1926. Laugardaginn 20. febrúar. 44. tölublaö. Erleiad simskeyti* Khöfn, FB., 17. febr. Fjárreiður Norðmanna. Frá Osló er símað, að Noregs- banki hafi nýlega haldið árlegan fulltrúaráðsfund. Tekjuafgangur 1925 var 13 milljónir, og er þetta sönnun þess, að jafnvægi sé farið að komast á í fjármálunum. Hlut- hafar fengu 8 prósent arð. Rygg bankastjóri sagði, að 50 bankar hefðu orðið að hætta seinustu ár- in, en nú væri þessi fjárhagslega vandræðatíð liðin hjá og að bank- inn ætlaði fyrst um sinn að halda krónunni kyrri á nú verandi stigi. Friðun helgidaga i Bandaríkj- unum. Símað er, að stærstu kirkjufé- lög Bandaríkjanna berjist fyrir að lögleiða bókstaflegá hlýðni við orð biblíunnar um að halda hvíld- ardaginn heilagan, banna allar skemtanir, blaðaútgáíur og hvers konar vagnaumferð og jafnvel símasamtöl. Khöfn, FB., 18. febr. Húsbruni í New-York-borg. Frá New-York-borg er símað, að bruni geysi þar í efstu hæðun- um á fimmtíu hæða húsi. Stuttpilsin hneyksla páfann. Frá Rómaborg er símað, að páf- inn hafi nýlega haldið ræðu og fordæmi það, að konur gangi í stuttum pilsum, og kvað karl- mennina samseka kvenþjóðinni í ýmsu, sem ekki horfir tíl heilla. Skoraði hann á prestana, að and- mæla tízkunni. Stór-morðingi. Frá Varsjá er símað, að morð- ingi nokkur hafi játað á sig að hafa myrt 53 manneskjur. Kolafundur. Frá Lundúnum er símað, að geysistór kolalög séu fundin í verður haldinn i Góðtemplarahúsinu sunnudag- inn 21. þessa mánaðar og hefst kl. 5 Va siðdegis. Wti$~ Dagskrá samkvæmt félagslögum. "iPfl Reykjavik, 14. febr. 1926, Stf érnln. Sjómannafélag Reykjavikur. Fiindu i Bárunni niðri mánudaginn 22. þ. m. kl. 8Va slödegis. Til umræðu: Félagsmál. Kosning lifrarmatsmanns. Björgun- armál. Tillaga um tryggingu á fatnaði sjómanna, og fleira, ef timi vinst til. Félagar! Fjölmenniðl Stjórnin. Sjúkrasamlag Reykjavikur. Aðalfundur verður haldinn i Góðtemplarahúsinu sunnudaginn 28. febr. 1926, kl. 8. siðdegis. — Dagskrá samkvæmt félagslögunum. Reikningar samlagsins hggja frammi hja gjaldkera alla næstu viku. 20. febr. 1926. Stjðrnin. Kvenfélag Frlkirkinsafnaðaring heldur 20 ára afmælishátíð fimtudaginn 25. þ. rii. kl. 8'Va á Hötel ísland. Féiagskonur verða að vitja aögöngumiða til frú Ingibjargar ísaksdöttur, Holtsgötu 16, eða til frú Lilju Kristjánsdóttur, Laugavegi 37, fyrir þriðjudagskvöid. Kent. Stjórnin hefir veitt 2 millj. sterlingspunda til vinslunnar. Á- litið er, að náman innihaldi hálfan annan milljarð tonna. ftyrirspupn , tll Jónatans Þorsteinssonar. Vill Jónatan Þorsteinsson gera svo vel að upplýsa, hvar vikt- irnar eru, sem hann viktar á olí- una út tíl kaupenda? SpuruU.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.