Alþýðublaðið - 20.02.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.02.1926, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐID Leikfélag Reykjavikur. I Atleið (Outwarð bðond) sjónleiko í prem páttum, eftir Sutton Vane verður leikixi í [Iðnó sunnudaginn 21. pessa mánaðar og miðvikudaginn 24. pessa mánaðar. Leikurinn hefst með forspili klukkan 7 3/4. Aðgöngumiðar seldir í Iðnö í dag frá kl. 4 — 7 og á morgun frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Simi 12. Simi 12. B. D. S. S.s* Nova fer héðan vestur og norður um land, til Noregs, næstkom- andi itriðjudag, kl. 2 eftir háilegi. FARSEÐL4R, sem hafa verið pantaðir, verða að sækjast fyrir kl, 4 i dag; annars verða Jieir seldir ððrum. Það hefir verið sett 2. farrými f skipið, og geta því þeir, sem hafa keypt 3. farrými, fengið pvf hreytt í 2. farrými, ef peir koma á skrifstofuna fyrir kl. 4 i dag. Flutningur afhendist fyrir kl. 6 f dag. Me. BJarnason. Allar pjóðir reykja hinar ágsetu CAPSTAN~sigarettur. Einkasalar á íslandi. jbaksverjSun Islands h.: Simanúmer okkar er 1916. Silll & Valdi, útbú, Vesturgotu 52. „SKBfULL“ blað alþýðumanna og jafnaðar- manna á ísafirði, kemur út einu sinni í viku. Skemtilegar og ágætar árásargreinar. Fræðandi greinar o. fl. o. fl. — Blaðið kostar kr. 5,00 árg. Gerist áskrifendur! Nýir kaapendiir AlMðnblaðslns fá pað ókeypis til næstu mán- aðamóta. í blaðinu í dag byrjar ný mjög hrífandi iögreglusaga íslenzk eftir Einar skálaglam. Æskan nr. 1 Fundur kl. 3 á morgun. Óskar Guðnason syngur gamanvísur. Fjölmennið félagar! Klæðaverzlun Ammendrups. 1. fl. saumastofa fyrir konur og karla. Karlmannayfirfrakkar frá kr. 140,00 og blá cheviotsföt frá kr. 198,00 og kvenkápur frá kr. 98,00. Alt eftir máli. — Sérstakt verk- stæði fyrir hreinsun, pressun og viðgerðir á kven- og karlmanna- fatnaði. Hreinsuð og pressuð föt fyrir kr. 4,50. — Ábyrgð tekin á allri vinnu. Sækjum og send- um fatnaðiun. P. Ammendrup. Simi 1805. Laugavegi 19. Skinnsaumastofan á Laugav. 19 tekur á móti öllum skinnsauma- skap. — Setjum upp skinn fyrir frá 25 krónum. — Sími 1805. P. Ammendrup, Laugavegi 19. Lóð undir lítið hús til sölu á góð- um stað. Uppl. á Hverfisgötu 99. Blaða-drengir! Komið kl 9 í fyrra- málið sunnudag, að gamla Alpýðu- húsinu og seljið Harðjaxl! Þið fáið 5 aura af hverju blaði. O. S. Kvennhálsfesti með minnispen- ingi úr silfri tapaðist í gær á leið frá efstu hæð landsbankahússins upp i Skólavörðuholt. Skilist á Bragag. 21 uppi gegn fundarlaunum. Ný egg á 25 aura. Verzl. El. S. Lyngdal, sími. 664. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Grahamsbrauð fást á Baldurs- götu 14. Skorna neftóbakið frá verzlun Kristínar J. Hagbarð mælir með sér sjálft. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alpýðup rentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.