Alþýðublaðið - 22.02.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.02.1926, Blaðsíða 4
'4. ALÞÝÐUBLAÐID Kanplð eingöngu íslenzka kaffibætinn „Sóley“. Þeir, sem nota hann, álíta hann eins góðan og jafnvel betri en hinn útlenda. Látið ekki hleypidóma aftra ykkur fró að reyna og nota' islenzka kaffibætinn. ^vHanes*1 •ZÍffL nærtötin %/ eru nú komin aftur og hefir verðið nú lækkað. Hanes naerföt eru viður- kend fyrir gæði, þau eru hlý og þœgileg, ódýr en sterk. Úrvals~hesthafra seljum við ódýrt. MjilMélag Reikjavttn. Að gefim tilefni ésfimm vér að flutnings-' gjold, upp« og útsfidpun með skipum vorum og rikissjóðs séu greidd a skrifstofu vorri um leið og farskýrteinl eða fylgihréf yfir vörur til flutnings með skipunum eru afhent. Reykjavlk, 20. febr. 192@. B.f. Eimskipafélag islands. Herluf Clausen, Sími 39. mára" pví að pað er efuishetra en alt annað smjörlíki. Nýjnstn fregnir. Til pess að gera sjómönnum og verkamönnum hægara fyrir um kaup á fögrum og nytsömum hlutum, hefi ég undirritaður á- kveðið að veita þeim sérstök kostakjör: Þeir geta fengið hjá mér með vægum afborgunarskil- málum bæði úr, klukkur, sauma- vélar, reiðhjól og annað, er þeir girnast. Alt eftir nánara sam- komulagi. Virðingarfyls. Sigurþór Jönsson, Aðalstræti 10. Mjólk og rjómi fæst í Alþýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Grahamsbrajið fást á Baldurs- götu 14. Skorna neftóbakið frá verzlun Kristínar J. Hagbarð mælir með sér sjálft. Margar ágætar tegundir af bláum cheviotum ásamt vetrarfrakkaefnum. Lækkað verð. Vikar, Laugavegi 21. Ritstjóri og ábyrgðarinaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.