Alþýðublaðið - 25.02.1926, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.02.1926, Blaðsíða 3
sína milli landa, ef svo stendur á, að sú ráðstöfun geti stundum áiitist heppileg. Fyri'r pessum skipakaupum standa oftast menn, sem litla eða enga pekkingu hafa á slíkurn hlutum, og kaupa pví oft, — sem kallað er — „kött- inn í sekknum*1. » . . „Nefndinni þykir því rétt að leggja það til í þessu máli: Að peir menn eðci félög, sem rétt hafa til pess að fá skrásett skip á Islandi og vilja kaupa not- uð skip eða gömul frá útlöndum, leggi fram skriflega yfirlijsingu sérfróðra manna hérlendra um að skip pau, sem keypt eru, séu fyrsta flokks skip. Til vara: Að peir menn eða félög, sem rétt hafa til pess að fá skip skrá- sett á Islandi og vilja kaupa not- uð eða gömul skip frá útlönd- um, leggi fram skriflega yfirlýs- ingu lögskipaðra skoðuw:rmo.nna pess rikis, sem skipið er keypt frá að pað sé fyrsta flokks skip. Þessi vottorð séu skilyrði fyrir pvi, að skipin fáist skrásett á fslandi." Um da§|txi2i ©g veginn. Næturlæknir er í nótt M. Júl. Magnús, Hverf- isgötu 30, sími 410. „Ðagsbrúnar“-fiíndur verður í kvöld kl. 8,30 í G.-T,- húsinu. Mnrg mál, sem almenning varða miklu, verða rædd, svo sem húsáfleiguiögin og gengismálið. ÁLRÝÐUBLAÐID 3 Brynjólfur Bjarnason flytur erindi. Féiagar! Fjölmennið! Veðrið. Hiti mestur 4 stig; minstur 2 st. Átt víðast suðvestlæg, fremur hæg. Djúp loftvægislægð við Suðaustur- land, fer hratt til norðausturs. önn- ur fyrir vestan land. Veðurspá: Suð- vestan éljaveður á Suður- og Vest- ur-landi og svipað á Austurlandi. I nótt sennilega norðvestanátt all- hvöss á Suðurlandi, norðlæg átt á Norðurlandi. Gengi erlendra mynta í dag: Steriingspund..........kr. 22,15 100 kr. danskar 100 kr. sænskar 100 kr. norskar — 118,45 — 122,12 — 97.72 Dollar.............. 100 frankar franskir 100 gyllini hollenzk 100 guflmörk þýzk. — 4,56V2 — 16,94 — 183,00 — 108,62 St. Mlnerva. Fundur í kvöld kl. 8,30. Fjölbreytt dagskrá. — Verið stundvís! í alþingisfréttum í gær átti að standa, að M. T. hefði talið það svívirðilega til bœj- arstjórnarinnar gert að deila um það á alþingi, sem hepnar væri að gera um. Togararnir. Maí kom af veiðum í gær með 1000 kassa. Fór í nótt aftur á veið- ar snöggvast, en fer fljótlega til Englands. Tryggvi gamli kom af veiðum í morgun með 1500 kassa og Geir með 1100. Fara þeir báðir til Englands. Verða skipstjóraskifti á Tryggva. Tekur við honum Kristján Schram, en Jónas Halldórsson verð- ur stýrimaður. Með Tryggva fara utan 8 menn til að sækja nýjan tog- ara, sem Alliance hefir látið smíða, WESTMIMSTEK TURKISH AA „Sú einasfa eina‘! Einkasalar á Islandi Tóbaksverjlun Islsndsh.F. en Halldór Þorsteinsson kemur með. Guðmundur Markússon, sem verið hefir skipstjóri á Tryggva gamla, tekur síðan við stjórn á nýja tog- aranuin. — Jón forseti fékk 8 tunnur síðast — á leiðinni frá Englandi. Skáldastyrkurinn. (Sjá blaðið i gær). Einkennilegur smekkur er að jafna þeim saman Guðmundi Gislasyni Hagalín og Halldóri Kiijan Laxness annars vegar og Jóni Björnsyni hins vegar. Öðru vísi hefði Káinn farið að. Einar Skálaglam: Húsið við Norðurá. harðlokaðir fyrir honum, því að það var al- kunnugt, hver drykkjumaður hann var og hyer svoli við vín, svo að alls staðar var honuin neitað um inngöngu. Hann var því fjarskalega einmana og hafðist ekki annað að en að ferðast um heiminn og fara á dýraveiðar, tígris- og fíla-veiðar á Indlandi, bjarndýraveiðar í Síberíu, og nú hafði til- viljunin rekið hann til að veiða lax í Norð- urá, sem hann hafði tekið á leigu — illu heilli fanst honurn, því að hann hafði ekki frétt af aðflutningsbanninu fyrr en „Skógafoss" var kominn undir Færeyjar. Þá hafði það gopp- ast upp úr skipsþjóninum við hann eitt kvöld, fékk svo mikið á hann, að hann greip fyrir kverkar þjónsins, og hefði illa farið, ef Maxwell hefði ekki gengið á milli. Eftir það þorði skipsþjónninn varla að nálgast majórinn, en náði sér samt niðri á honum, þótt síðar væri, því að í Reykjanesröst seldi hann honum hundrað flöskur af vondu whiskyi, sem hann hafði keypt af brytan- um fyrir okurverð, með afskaplegum á- góða, sem majórinn borgaði glaður og fór um leið hálfgert að sætta sig við þurfa að 'iifa í bannlandi, en hét því þó í hljóði að drepa tollþjónana, ef þeir tækju af honum „vistirnar“. Þegar óíriðurinn mikli skall á, hafði hann keypt sér liðsforingjastöðu. Var hann hraust- ur til víga og var orðinn majór og búinn að fá heiðursmerki, þegar ófriðnum lauk. Þá tók hann upp hina fyrri hætti sína og. ferðaðist um hnöttinn með byssu og veiði- stöng um öxl. Þjónn var alt af með honum, en aldrei hinn sami, því að þótt kaup og viðurgerningur væri góður í vistinni, þoldi enginn þjónn drykkjufólsku hans. Hann var

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.