Alþýðublaðið - 25.02.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.02.1926, Blaðsíða 4
ALÞÝÐtTBLA-ÐID Eftirtaldar prjónavörur eru seldar með mjög lágu verði. Dömujakkar, Prjönapeys- ur (Jumpers), Golftreyjur, Sokkar, Ullartreflar o. fl. Jönísm Jonsdottir Laugavegi 33. KvSldskemtuii heldur st. Skjaldbreið nr. 117, annað kvöld kl. 8V2 e. h. Skemtiskrá: 1. Ræða. 2. Píanóspil: Emil Thoroddsen, 3. Einsöngur: Laugheiður Jónsd; 4. Sjónleikur Háa-ceið. 5 —»— Piparmenn í klípu, 6. Dans. Aðgöngumiðar seldir templurum eftir liukkan 4 á morgun. Aðpnaur að Grænlandi. (Tilkynning frá sendiherra Dana.) Viðtal við „Natiofnaltidende" staðíesti^ að Daugaard-Jensen forstjóri hugsi sér að gera tilraun með það á sumri komanda, að opna íslenzkum og dönskum skip- um, sem stunda veiðar í Davis- sundi, aðgang að óbyggðri höfn á Vestur-Grænlandi. Pað er eigi ætlunin með þess'u að opna Græ^nland yfirleitt, en er að eins gert með það fyrir augum, að það geti verið dönsk- um og íslenzkum skipum til hag- ræðis, að mega setja þar fisk á land og verka hann og geyma þar olíu og ýmislegt annað, er að útgerðinni lýtur. Blaðið " segir enn fremur, að dansk-íslenzkt félag undir forustu Árna Riis skipstjóra hafi keypt 400 smálesta skip, sem ásamt nokkrum íslenzkum skipum verði sent á miðin við Vestur-Græn- land. Togarar muni það þó eigi verða. i» Ho f£e yra ffer héðan f kvöld kl. 6 tíl Bergen. Nie. Bjarnason. Hiljilfi eingöngu íslenzka kaffibætinn „Sóley". Þeir, sem nota hann, álíta hann eins góðan og jafnvel betri en hinn útlenda. '<*¦ Látið ekki hleypidóma aftra ykkur frá að reyna og nota islénzka kaffibætinn. Banasokkar úr alull, göðir og mjög ödýrir, fást í mú. MFUB Laugavegi 5. Nýir laupendur llpfðublaðsins fá það ókeypis til mánaðamóta frá og með blaðinu, sem íslenzka neðanmálssagan »Húsið við Norð- urá« hófst í. Fann brúnan útsaumaðan rósa- vetling af blómarós. Eigandi vitji hans á afgreiðslu pessa blaðs gegn greiðslu pessarar auglýsingar. Oddur Sigurgeirsson, politicus. P. O. Box 614, sími 1477. Ný andaregg á 35 áura eru alt af til í Kaupfélaginu, Laugavegi 43. Tún, hús og lóðir hefi ég til sölu. Einnig vil ég kaupa hús. — Pétur Jakobsson, Freyjugötu 10, simi 1492. Ágætt skyr á 50 aura pr. Va kg. fæst í Kaupfélaginu, Laugavegi 43. Ágæt sætsaft, flaskan (innihaldið) 75 aura og kr. 1,35. Hannes Jónsson Laugavegi 28., Spaðkjöt, Rúllupylsur, Saltfiskur, Kartöflur, Gulrófur; Ódýrt. Hannes Jófisson. Laugavegi 28. Góð kæfa. Kaupfélagið, Lauga- vegi 43. Mjólk og rjómi fæst í Alpýðubrauð- gerðinni á Láugavegi 61. Margar ágætar tegundir af bláum chpviotum ásamt vetrarfrakkaefnum. Lækkað verð. Vikar, Laugavegi 21. Ungur maður, sem býr með móð- ur sinni, óskar eftir 2 herbergjum og eldhúsi 14. maí n. k. Áreiðanleg greiðsla. Fyrir fram greiðsla að ein- hverju leyti, ef-óskað er. A. v. á. Göðar vörur með lægsta verði. Brauð og mjólk á sama stað; Óðins- götu 3, sími 1642. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Skorna neftóbakið frá verzlun Kristínar J. Hagbarð mælir með sér sjálft. Grahamsbrauð fást á Baldurs- götu 14. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.