Alþýðublaðið - 27.02.1926, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 27.02.1926, Blaðsíða 6
ALÞ. ÝÐUBLAÐID 6 Stúdentaf ræð slan. Á morgun talar Matthf as Þórðarson þjóðminjavörður uni Bellman í Nýja Bió kl. 2. Bræðurnir Þörarinn og Eggert leika nokkur Bell- manslög. — Miðar á 50 aura við innganginn frá kl. 1,30 Bamasokkar úr alull, göðir og mjög ödýrir, fást í verzl. INGÓLFUR Laugavegi 5. Nýír kaupendnr Aluýðoblaðsins frá mánaðamótum fá i kaupbæti ritgerð Þórbergs Þórðarsonar, „Eldvígsluna", meðan dálítið, sem eftir er af upplaginu endist. Kauplð eingöngu íslenzka kaffibætinn „Sóley“. Þeir, sem nota hann, álita hann eins göðan og jafnvel betri en hinn útlenda. Látið ekki hleypidóma aftra ykkur frá að reyna og nota fslenzka kaffibætinn. Kol og Kox nýkomið. Hringið í síma 1514, þegar yður vantar ofan- taldar vörur. — Fljót afgreiðsla. Sig. B. Runólfsson. Leikfélag Reykjavikur. Á útlelð (Outward bonnd) Sjónleikur i 3 þáttum eftir Sutton Vane, verður leikinn í Iðnö í dag, laugardaginn, 27. febr., og sunnudaginn 28. febr. — Leikurinn hefst með forspili kl. 7 3/4. Aðgöngumiðar seldir í dag og á morgun frá klukkan 10 — 1 og eftir klukkan 2. Slmi 12. Simi 12. s. Blömsturpottar stórir og smáir. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Þær eru komnar aftur, íslenzku kartöflurnar góðu, i verzlun Þórðar frá Hjalla. Harðjaxl kemur á morgun. Fólk, sem ætlar að selja blaðið, komi ki. 9 fyrir hádegi á Bergstaðastræti 1. — Oddur Sigurgeirsson. Saltkjöt frá Kópaskeri á 95 aur. ’/2 kg. Verzl. Elíasar S. Lyngdai, sírni 664. Mjólk og rjómi fæst í Alþýðubrauð- gerðinni á Lahgavegi 61. Eerluf Clausen, Sími 39. Margar ágætar tegundir af bláum cheviotum ásamt vetrarfrakkaefnum. Lækkað verð. Vikar, Laugavegi 21. Skorna neftóbakið frá verzlun Kristínar J. Hagbarð mælir með Veggmyndir, fallegar og ódýrar, sér sjálft. Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Góðar vörur með lægsta verði. Brauð og mjólk á sama stað; Óðins- Tún, hús og lóðir hefi ég til sölu. götu 3, sími 1642. Einnig vil ég kaupa hús. — Pétur Jakobsson, Freyjugötu 10, sími 1492. Grahamsbrauð fást á Baldurs- götu 14. Ungur maður, sem býr með móð- ur sinni, óskar eftir 2 herbergjum og eidhúsi 14. maí n. k. Áreiðanleg greiðsla. Fyrir fram greiðsla að ein- hverju leyti, ef óskað er. A. v. á. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. L Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.