Alþýðublaðið - 01.03.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.03.1926, Blaðsíða 1
Qetið út a§ Allsýðuflokknrcni 1926. Mánudaginn 1. marz. 51. tölublað. or utsa Þessa viku seljum við með 20 — 30 % afslætti alls konar kápuefnl, kjólaefni, morgunkjólaefni, silki og silkisvuntuefni, gardínur og gardinuefni, tilbúna fatnaði, kvensjöl, regnkápur, kvenpeysur, kventöskur o. fl. o. fl. — Flestallar aðrar vörur, svo sem alls konar bómullarvörur, manchetskyrtur, bindisiifsi, nærfatnað, sokka, prjönagarn, regnhlifar o. fl. með 10 % afstætti. Athugið vel, að hér verður um sérstök tækifæriskaup að ræða, þar sem vörurnar eru áður lækkaðar í hlutialli við nýjasta vérðlag. Marteinn Elnarsson & Gd. Esa Erlend símskeyti. Khöfn, FB., 27. fébr. Fjármál Frakka. Frá París er símað, að allir búist við, að sámkomulag náist um aðferð til þess að rétta við fjárhag ríkisins þannig, að jafn- vægi náist á fjárlögum þessa árs, þar sem flokkarnir hafa loksins séð, að lífsnauðsyn er og óhjá- kvæmilegt, að látið verði til skar- ar skríða fjármálunum viðvíkjandi í næstu viku. Síðan á að hefja að nýju að semja um skuldir við Bretland og Bandaríkin. Rússum veitt lán. Frá Berlín er símað, að stór- bankarnir pýzku hafi veitt Rúss- um umsímað láti til kaupa á þýzkum vörum. i Khöfn, FB.( 28. febr. Bændauppreisn í Þýzkaland/ • Frá Berlín er símað, flð 200 menn, fiestir bændur, er voru H.f. Reykjavikupannáll 1926: ElQviQSl&n leikin í Iðnö í kvöld kl. 8 Og priðjudag og miðvikudag. Aðgöngumiðar seldir i dag rá kl. 2 — 8 og kl. 10 — 12 og 2 — 8 Hina dagana. reiðir yfir skattabyrði sinni, réð- ust á smábte við Rínarfljótið og brutust inn í skattstjóraskrifstof- una, brendu öll skjöl, en mis- þyrmdu skrifstofufólkinu. Farið verður að mönnum þessum eins og þeir væru uppreistarmenn, og verður þeim vafalaust hegnt með fangelsisveru. Stjórnarskifti i Noregi. Frá Osló er símað, að i gærí hafi verið lokið umræðum um fjárlögim í stórþinginu. Megn and-; byr hafði komið fram gegn stjórn-; inni síðustu daga, Hægrimenn og bændaflokkur kröfðust stöðugt; víðtækrar lækkunar á fjárlögun- um. I gær komu fram vantrausts- yfirlýsingar þriggja flokkanna; voru þær að vísu feldar, en Mo- winckel lýsti yfir því, að hann færi fra, og tilkynti konungi það samstundis. Hægrimenn munu mynda stjóín, og óska samvinnu við bændaflokkinn, en ósennilegt, að þeir vilji taka þátt í stjórnar- mynduninni. "ísafirði* FB., 23. febr. Dánarfregn. ; Nýlðtin Sigríður Gísladóttir ]jós- móðh\ Garðsstöðum, merkiskona.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.