Alþýðublaðið - 01.03.1926, Blaðsíða 3
1. marz 1926.
ALÞÝÐUBLAÐID
lækkaðan. Þá var frv. til fjár-
aukalaga fyrir 1925 samþykt um-
ræðulaust til efri deildar og frv.
stjórnarinnar um happdrætti bg
hlutaveltur og um myntsamband
við Norðurlönd, þar sem jafn-
framt er ákveðið, að skiftimynt
hinna Norðurlandaríkjanna hætti
að yera í gildi hér á landi að á-
kveðnum fresti liðnum, báðum
vísað til 3. umr. — Þá kom . til
2. umr. frv. Jóns Baldv. um, að
styrkur, sem sextugir menn þiggja,
verði ekki talinn sveitarstyrkur.
Hafði P. Þ. fyrst orð fyrir þeim,
sem vísa vildu málinu frá, og
voru aðalrök hans þau, að end-
;urskoðun fátækralaganna myndi
íara fram, og að í sumum hrepp-
um væru engir, sem lentu á sveit
sextugir. Jón Baldv. sýndi fram
á, hve sjálfsagt væri að samþ.
þá réttarbót, sem fram á væri
farið í frv., og minti á hinar
mörgu áskoranir, sem alþ. hefði
fengið ár eftir ár um þessa og
aðrar endurbætur á fátækralög-
unum, en þingið hefði enn ekki
orðið við. Jón Magnússon muni
hafa reynst tregur til að láta
breyta þessu handaverki sínu. Þar
af muni stafa drátturinn á end-
urskoðun laganna. Þessu atriði
heíðu þingmenn undanfarið talið
sjálfsagt að breyta, og því væri
það nú tekið út af fyrir sig; en
svo legði meiri hlutí allshn. til,
að dragS það á langinn. Lagði
hann fram þá spurningu, hvort
ekki væri ástæða til að ætla, að
ganga myndi treglega að fá sam-
þyktar margþættari endurbætur á
lögunum, ef þessi eina yrði feld
nú, — og það þótt stjórnin léti
fara fram endurskoðun á þeim
fyrir næsta þing, sem þó engin
trygging yæri fyrir að hún gerði.
Það liti út eins og undanbrögð,
ef alþingi feldi þessa réttarbót
nú. Ef þingmönnum þætti frv. ná
óf skamt, þá væri hann fús tíl
að ganga lengra í réttarbótunúm.
Sveinn í Firði var á móti frv.
Kvað hann ellistyrktarsjóðina
nægja til að forða gamalmenn-
um frá sveit, og svo væri þeim
oft - hjálpað á annan hátt. Jón
Baldv. sannaði, að ellistyrkirnir
væru allsendis ónógir, auk gall-
anna á úthlutun þeirra. Or þeim
fengi gamalmenni oft að eins 50
kr. á árí eða minna. — Sveinn
virtist þá vera ánægður með, að
í tveimur hreppum, sem hann vissi
um, væri styrkurinn 120—140 kr.
á ári. Áleit hanri þá upphæð alt
að því nægilega. — Gagnvart
þeim ummælum Sveins, að gamal-
mennum kæmi oft hjálp á annan
hátt, sagði Jón Baldv., að lögin
þyrftu að breytast vegna hinna,
sem ekki yrðu þeirrar hjálpar að-
njötandi. Ef allir væru nógu góð-
ir, þá þyrfti ýms lög ekki. —
Auk J. Baldv. töluðu með frv.
Tr. Þ., M. Torfason og Jörundur,
Bmr Allip peykla "WM M
Elephant é
L|úf f es&gar osj kaldar
Kinkasalap á Islandi.
Lli Tdbaksverjlufi Isíandsh.f. l|J
BKÉSIBBSS
^hcr^o
og Jakob Möller fremur í þá átt-
ina, en á móti auk P. Þ. og
Sveins, Árni| frá Múla, Hákon að
því leyti, sem skiiið varð, hvað
hann meinti, og M. Guðm. Hákon
kallaði málið smámál og íalaði
um „sveitarstyrk eða réttindamissi,
sem Jón Baldv. kallar."(!). Magn.
Guðm. kvað það vera tilætlun-
Einar skálaglam: Húsið við Norðurá.
Maxwell sat hjá bifreiðarstjóranum og leit
þunglyndislega á landslagið, og var ekki gott
,að sjá, hvort hann veitti orðaskvaldri Eiríks
nokkra eftirtekt, en við og við brá eins og
hryllingi yfir svip hans, og hann var ná-
fölur.
Majórinn var nú loks búinn að fá það,
sem þurftí. Hann hraut svo, að glumdi í öllu,
en Eiríkur þagnaði við, því að það yar
whiskyvon hans, sem var lögst til svefns
í bili. Hann reyndi að yrða á Maxwell, en
árangUrslaust. Svo laumaðist hann í flösk-
una og stal sér úr henni góðum sopa, en
bifreiðarstjórinn ætlaði á meðan að kafna
af hlátri yfir hinum skringilegu og þjófslegu
tilburðum Eiríks.-
Alt í einu beygðist vegurinn snögt fyrir
rana. Majórinn vaknaði. Whiskyflaskan valt,
og nú sást Norðurá í fjarska slöngva sér
eins og silfurnaðra um rennsléttan völl norð-
an við veginn. Landslagið þarna vár svó
þunglyndislega blíðlegt. Það var í regnúð-
anum ekkí ólíkt gráti barns, sem hefir brotið
skálina sína, þessum létta gráti, sem liggur
eins og gagnsæ slæða fyrir léttu og glöðu
barnsbrosinu. Það var eins og ekkert ilt
myndi geta átt þarna heima og ekkert ilt
gæti gerst þar. Jafnvel majórinn virtist sjá
það og varð snöggvast eins og eitthvað
geðugri á svipinn, en Maxwell varð enn=
drungalegri.
í fjarska sást veiðihúsið. Það lá norðan
megin vegarins í lægð milli hans og árinnar,
svo að vegurinn var heldur hærri en það. Það
var blóðrautt, og stungu hvítmálaðir glugg-
arnir fallega í stúf við það. En Maxwell
stundi svo . lágt, að enginn heyrði: „Blóð!"
Að vörmu spori var bifreiðin komin þang-
að. Eiríkur og majórinn ultu út úr henni
og ráfuðu: til hússins, en Maxwell tók fögg-
urnar á bak sér og bar þær inn, og fóru
þejr svo að hreiðra um sig eftir beztu getu.
Lengra upp með ánni þeim megin, sem
veiðimannáhúsið var, lágu nokkrir bæir, og
var þar misjafnlega hýst. Á einum bænum