Alþýðublaðið - 01.03.1926, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 01.03.1926, Blaðsíða 5
ALEÝÐUBLAÐID Saumastofan Bankastræti 14, — sími 1278, saumar kjóla, kápur, dragtir, telpu- kápur og drengjafrakka. — Settir upp skinnkragar og gert við pelsa og skinnkápur. Allur kvenfatnaður sniðinn. — Fæ mikið úrval af nýtízku-efnum og móðblöðum fyrir voriði Sig. Guðmundsson. Nýjustu fregnir. Til þess að gera sjómönnum og verkamönnum hægara fyrir um kaup á fögrum og nytsömum hlutum, hefi ég undirritaður á- kveðið að veita þeim sérstök kostakjör: Þeir geta fengið hjá mér meö vægum afborgunarskil- málum bæoi úr, klukkur, sauma- vélar, reiöhjól og annað, er þeir girnast. Alt eftir nánar.a sam- komulagi. Virðingarfyls. Signrþór Jöíisson, Aúalsíræti 10. inni eru fyrir: Steindór Björns- son varaformaður, Puríður Sig- urðardóttir og Jón Jónsson frá Hóli. 1 varastjórn var kosinn Ein- ar Einarsson trésmiður. Fyrir er í varastjórn Magnús V. Jóhann- esson. Björn Bogason var end- urkosinn endurskoðandi, en fyrir er Gisli Kjartansson. Varaendur- skoðendur voru kosnir: Karl H. Bjarnason (endurkosinn) og Síg- hvatur Brynjólfsson. Um jarðarfararsjóð (sjá blaðið í fyrra dag) mun verða haldinn aukafundur, þá er, málið hefir verið undirbúið nánar. Hefir fé- lagi, • sem ekki lét nafns síns get- ið, sent sjóðnum 100 kr. að gjöf, og annar, sem heldur ekki nafn- greinir sig, lofað að gefa 100 kr. í dag. Þá hefir trésmiður hér í bænum, sem er að byrja á lík- kistusmíði, lofað að gefa í sjóð- inn 5 kr. af hverri kistu, sem hann selur. (Frh.) Tíðarfar. ísafirði, FB., 28. febr. Ógæftir ,síðustu daga. Snjókoma töluverð. Gullfoss er á Arnarfirði. Væntanlegur á morgun. V. ækifæriskaup í dag og næstu daga seljum við vörubirgðir, sem hafa safnast siðastl. ár, af sýnishornum, bútum, vörum sem hafa öhreinkast, o. fl. mjög ódýrt. Svo sem: Domu" og Barnasokkar. Kvenléreftsfatnaður, kvenholir, dömu-vetrarhanzkar, lifstykki, rúmteppi, clömuregnkapur, handklœði, dömu- og barnasvuntur, drengjapeysur, smabarnatreyjur og ;föt, rekkju- voðir o. fl. f Merradeildinni: Karlm.-sokkar, nærföt, manchett<-skyrtur, hneptar peysur, nokkur sett af ungl.-fotum, regnkápur, karlm.- buxur, vetrarjakkar og fl. rauns-verzlnn Aðalstræti 9. arto fengum við með e.s. Gullfoss. Mjólkurfélag Reykjavíkur. KVEHSKÓR. Afarstórt úrval nýkomið. Verðið mjög lágt, t. d. frá 14 kr, mjög fallegir. »PANTHER«-skófatnaður — mikið úrval. Þðrður Pétiirsson & Go. Um daginn og veginn. Næturlæknir er i nótt (í stað Halldórs Hansens) Ólafur Jónsson, Vonarstræti 12, simi 959. Tcgararnir. Arinbjörn hersír og Skallagrímur komu aftur af veiðum i morgun. Hafði Arinbjörn litlu bætt við sig, en Skallagrimur var með um 600 kassa. Á Arinbjörn að fara með afla beggja til Englands. Otur kom i nótt af salt- fisksveiðum með 43 tunnur lifrar. Jafnaðarmannafélag íslands heldur fund annað kvöld kl. 8 i kaupþingsalnum. Veðurspá: Austan eða norðaustan áttogsnjó- koma við Suður- og Suðausturland. Hæg norðaustlæg ótt á Vestur- og Norður-landi. t nótt sennilega norð- austlæg átt, allhvöss á Suðaustur- landi. Alpýðublaðið er sex síður í dag; sagan er í mið- blaðinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.