Alþýðublaðið - 01.03.1926, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 01.03.1926, Blaðsíða 6
ALÞÝÐUBLAÐID ÚTSALA Eftirtaldar prjönavörur eru seldar með mjög lágu verði. Dðmujakkar, Prjönapeys- ur (Jumpers), Golftreyjur, Sokkar, Ullartreflar o. fl. Jónína Jönsdottir Laugavegi 33. Konur! Biðjið um Smára* smjörlíkið, pví að |>að er efnisbetra en alt annað smjðrlíki. Nýir kaupendur Alpýðubiaðsins frá mánaðamótum fá i kaupbæti ritgerð Þórbergs Þórðarsonar, „Eldvígsluna“, meðan dálítið, sem eftir er af upplaginu, endist. 20% afsláttur. Til næsta fimtudaegs verður gefinn 20% afsl&ttur af ðllum: Manehettskyrtum, Nærfatnaði, Karlmanna- og barna-sokknm og RE6NKÁPUH. Enn iiu eru nokkur stykki af vetrar- frökkum eftir, sem seljast eins og undanfarið fyrir hálfvirði. Verzl. INGÓLFUR, Langavegi 5. Kol og Kox nýkomið. Hringið í síma 1514, pegar yður vantar ofan- taldar vörur. — F'fijét afgreiðsla. Sig. B. Runólfsson. eru nú -komin aftur og hefir verðið nu lækkað. Hanes nærföt eru viður- kend fyrir gæði; þau eru hlý og þœgileg, ódýr en sterk. yfawUtímJfonaeon Mjólk og rjómi fæst i Alþýðubrauð* gerðinni á Laugavegi 61. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Meftóbak, sem vekur aðdáun allra er þess neyta, fæst að eins í Verzluninni „Krónan“, Laugavegi 12. Grahamsbrauð fást á Baldurs- götu 14. Nargar ágætar tegundir af bláum cheviotum ásamt vetrarfrakkaefnum. Lækkað verð. Vikar, Laugavegi 21. Skorna neftóbakið frá verzlun Kristínar J. Hagbarð mælir með sér sjálft. Góðar vörur með lægsta verði. Brauð og mjólk á sama stað; Óðins- götu 3, sími 1642. Saltkjöt frá Kópaskeri á 95 aur. % kg. Verzl. Elíasar S. Lyngdal, simi 664. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.