Alþýðublaðið - 02.03.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.03.1926, Blaðsíða 1
Gefið út af AlÞýðuflokknum 1926. Þriðjudaginn 2. marz. Íini i& ÉP* ípriöludao) hefst stór útsala á tais- mW Jn». 1A hiítum, sérstaklega ódýrt og erott efnl f drengjaftft. Ramlega 20 fataefnl, sem ekfcl hafa verlö Innleyst, verða seld fyrir vlnnulaunnm. Notið tækifærið. sssseb 52. tölublað fgreiðsla Mnarstræti 17. - Erlend sfmskeytt Khöfn, FB., 1. marz.. Minningarhátíðir. I gær voru haldnar sorgarhátlð- ir víðsvegar til minningar um þá, er féllu í stríðinu. Eintak af Lúthersbibliu fundið. Frá Berlín er símað, að eintak af Lúthers-biblíu hafi fundist suð- ur á Pýzkalandi. Hafði Lúther skrifað í hana margs konar at- hugasemdir 1534. Þykir hún dýr- indisgripur. Bandalag með ítaliu og Jugo- slaviu. Frá Berlln er símað, að frétta- ritari „Tageblatts", staddur í Bel- grad, tilkynni, að Italía og Jugo- slavía hafa gert eins konar varn- ar- og sóknar-bandalag með sér í því tilfelli, að ráðist sé á annað hvort ríkið. Khöfn, FB., 2. marz. Skorað a Nansen að mynda ráðuneyti i Noregi. Frá Osló er simað, að margir ætli að skora á Nansen að verða forsætisráðherra og skipa áðu- neyti mönnum utan stórþingsins. Ósennilegt þykir, að Nansen fallist á þetta. Vín&mygl. Seint á laugárdagskvöidið var fann lögreglan 13 kassa með ým- iss konar vínum i „Gylli", hinum nýja togara Sleipnisfélagsins. Voru þeir geymdir í lifrarbræðslustöð, sem er i skipinu. Vínin voru kon- H.t. Reykjovikuraimall 1926t Eldvfgs leikin i Iðnó í kvöld kl. 8 og annað kvðld (miðvikudag.) Aðgöngumiðar seldir i dag frá kl. 2 —8 og kl. 10 — 12 og 2 — 8 á morgun. jak, whisky, romm, líkör og ge- never. Kannaðist skipstjórinn viö að eiga þau. Auk þess fundust 20 tómir kassar, sem grunsamlega má telja að verið hafi víhumbúðir. Vínin voru gerð upptæk, en sekt- ardómur verður væntanlega upp kveðinn á næstunni. Eldvigslan. Leikhúsgestum er fagnað með hljóðfæraslætti. Snillingar leika, og er unun að hlýðaj. Tjaldið lyftist, og leiksvið blas- ir við. Getur þar að líta torg, byggingar og standmyndir tvær. Ber allmikið á annari myndinnL Er hún bjúgaxla og hið bezta ger. Svo næm er hún fyrir áhrifum, að þegar kviknar í elskendum að baki henni, stekkur hún af stalla. Verða þá ærsl mikil. Hlaupast elskendur úr faðmlögum, en ná sér bráðla. , Mærin er stæðileg stássmey og „orkan" elskuleg í alla staði. — Sveinninn er fagur og syngur lag- lega. Kveikir hann unaðarbros á vörum hóglátra leikhússmeyja. Þess gengur öskár dulinn, því aö hann er í algleymingi astar og leggur að barmi brúði sína. (Frh.) H. J, Um daginn og voginn. Messur á morgun: í dómkirkjunni kl. 6 e. m. séra Friðrik Friðriksson. í frlkirkj- unni kl. 8. e. m. séra Árni Sigurðsson. í Landakotskirkju kl. 6 e. m. bæna- hald, í aðventkirkjunni kl. 8 e. m. séra O. J. Olsen. Jafnaðarmannafélag íslands heldur fund i kaupþingssalnum kl. 8 i kvöld. Um fundarefni sjá auglýs- ingu! Félagarl Fjölmenniðl „Enginn kann tvelmur herrum að pjöna." „Mgbl." gengur illa, sem vonlegt er, að fylgja bæði Jóni Þorl. og 01. Th. og bræða þá saman I gengismál- inu, er þeír eru hvor á móti ððrum i. Jafnaðarmannafélags-fundar er á miðvikudaginn 1 kaupþings- salnum. Sjá auglýsingu! Veðrið. Kuldi minstur 1 st, mestur 7 st. Átt ýmisleg, viðast hæg. Loftvægis- lægöir fyrir suðvestan land og norð- an Færeyja. Veðurspá: Breytlleg vind- staða fyrst, siðan vaxandi austlæg átt á Suðvestur- ogSuður-Iandi, hægaust- læg átt á Norðvesturlandi, noröaust- læg átt og snjókoma á Norðaustur- og Austur-landi, en allhvöss á norð- austan fyrir Norðurlandi. í nótt aust- læg átt, sennilega hvðss á Suðurlandi, allhvöss á Austur-ogNorðaustur-landi. Ýmisleg tiðindi, veröa því miður að btða til morg» uns sakir þrengsla. .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.