Alþýðublaðið - 02.03.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.03.1926, Blaðsíða 4
4 ALÞ.ÝÐUBLAÐID Jafnaðarmaimafélag fslands heldur fiirid i kvöld kl. 8 síðdegis i kaupþingssalnum. Haraldur Guðmundsson talar um jafnaðarstefnuna og samvinnu- hreyfinguna. — Dr. Guðbrandur Jónsson flytur erindi. Stjórnin. H.F. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS Heildsölu- birgðir hefir Eirikur Leifsson Reykjavík. Alls konar sj ó- og bruna vátryggingar. Símar 542, 309 (framkvæmdarstjórn) og 254 (brunatryggingar). — Símnefni: Insurance. Vátryggíð hjá pessu alinnlenda félagi! Þá fer vel um hag yðar. \ E.s. „Esja44 fer héðan 12. mars síðdegis anstar og norður um land. Vðrnr afhendist á mánudag 8. mars eða þriðjudag ð. mars. Farseðlar sœkist 9. mars. Jafnaðarmanna~ félagsfundur verður haldinn i Kauppingssalnum miðvikudaginn 3. marz kl. 8 að kvöldi. Til ummræðu: Afstaða jafnaðarstefn- unnar til sócialdemókratisma og ann- ara hægfara hreyfinga innann hennar (málshefjandl Ólafur Friðriksson). Á fundinn er boðið forseta og vara- forseta Alpýðuflokksins, formanni Jafn- aðarmannafélags íslands og formanni Sj ómannafélagsins. Menn eru beðnir að athuga að pað «r ekki hægt að komast inn i húsið eftir klukkan 9. Stjérnin. Verðlækkun Mjólkurdósir (stórar) á 50 aura. Isl. smjör 2,50 Va kg. Egg, ostar og tólg. Gunnur Jénsson, Laugavegi 64. (Vöggur). Sími 1580 Kaupið eingöngu íslenzka kaffibætinn „Sóley". Þeir, sem nota hann, álíta hann eins góðan og jafnvel betri en hinn útlenda. Látið ekki hleypidóma aftra ykkur frá að reyna og nota islenzka kaffibætinn. Nýir kaupendur Alpýðublaðsins frá mánaðamótum fá i kaupbæti ritgerð Þórbergs Þórðarsonar, „Eldvígsluna“, meðan dálítið, sem eftir er af upplaginu, endist. Hreins~ stangasápal er seld i pökkum og einstökum stykkjum hjá öllum kaupmönn- um. Engin alveg eins góð. Saltfisk, pann bezta, sem hægt er að fá, sel ég ótrúlega ódýrt. Gunnar Jónsson, fVUggur) Laugavegi 64. Siml 1580. Herluf Clausen, Sími 39. Ef yður vantar skyrtu, flibba, háls- bindi, axlabönd, trefil, soklca, eða ullar- peysu, pá komið til Vikars. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Grahamsbrauð fást á Baldurs- götu 14. Skorna neftóbakið frá verzlun Kristínar J. Hagbarð mælir meö sér sjálft. Mjólk og rjómi fæst í Alpýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Lopi fæst spuninn í handspunavél. Upplýsingar á Bergpórugötu 43 B. simi 1456. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.