Alþýðublaðið - 05.03.1926, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐID
nmpasiFs
mikið og gott úrval nýköm-
ið í verzlun.
nunða irnasonar.
áo fjara út og því eru þau þarna
á skipinu, — eri þó án þess að
-t'aka nokkurn verulegan þátt í því,
ér' gerist með farþegunum. Þau
éru óboðnir gestir — villingar,
éin's og höfundurinn kallar þau.
Ér skipið tekur. höfn, er þeim
bönnuð landganga og þau verða
að fara með skipinu afíur til jarð-
íífsins. — Þeim hefir mistekist til-
rataiin til .þess að ráða sig af
tfögum.
Auk farþeganna eru í leikritinu
ivær per'sónur, Scrubby, þjónn og
leibsögumaður hinna framliðnu
férðamanna, og séra Frank Thom-
son, rannsóknardómarinn, er tek-
ur á móti farþegunum, er ferð-
inni er lokið, og gerir um mál
þeirra og fær hverjum um sig
samastað eftir því, sem hann hefir
unnið til í fyrra lífi sínu. —
Sutton Vane er vafalaust frum-
legastur þeírra Iéikrítahöfunda
er fram hafa komið með Eng-
Iendingum eftir ófríðinn mikla.
Hann hefir mikla hugsæisgáfu, en
hugsun hans er eigi djúp og fast
mótuð að sama skapi. Hann er
óvenjulega fundvís á skemtileg og
írumleg viðfangsefni, en hann
stiklar að eins á þeim, en krýfur
þau ekki til mergjar. Ér þettá
í sfálíu sér bæði kostur og ókost-
ur. Og kosturinn er sá, að hann
verður aídrei Ieiðinlegur og er
laus við allan predikanatón. En
engu að síður er honum sýnt um,
að vekja hugsun mariha urh efni
jþau, er hann tekur til meðferðar.
formgáfa Suttons Vanes er mikil,
og hann er sniílingur í því að
mynda samtöl. Er þetta einn af
höfuðkostunum við „Á útleið". Þó
dyíst éngum, að fyrri helminguí
leikritsins ber Iangt af hinurh síð-
ttri, bæði um fjörlega íramsetn-
ingu og „dramatiskan" þrótt. Þó
nær höfundurinn sér aftur í ieiks-
tofc
r „Á útieið" bendir éigi á neiná
'sérstaka trúrækni höfundarins,
éínk og 'súmif hafá' haidið ffám,
og það er eigi samið til þess að
flytja mönnum nein trúarsannindi.
Höfundurinn færir að eins gamla
goðsögn í nýtízkubúning, og til
þess tekur hann í þjónustu sina
þær hugmyndir manna um annað
líf, sem efstar eru á baugi nú.
En hann flytur þær eigi með
þeirri alúð, er maður, sannfærð-
iir í þeim efnum, myndi gera.
(Frh.)
Almar.
Verkakonur neita
kaupIœfekunarkrMum
atvinnurekenda.
Verkakvennafélagið „Framsókn"
hélt mjög fjolmennan fuhd í gær-
kveldi. Var fundarsalurinn full-
skipaður verkakonum. Kauptilboð
atvinnurekenda lá fyrir fundinum.
Pað var 80 aurar um kl.st. í dag-
vinnu, 1 kr. í kvöldvinnu frá kl.
6—8, 110 aurar í helgidaga- og
nætur-vinnu og 135—140 í helgi-
daga- eða nætur-vinnu við upp-
skipun. Var tilboð þetta borið
undír atkvæði eftir mjög ítarleg-
ar Umræður, og var felt með 170
atkv. gegn 3 að ganga að því.
Þá var káuptilboð atvinnurekenda
í samnihgsvinnu við fiskþvott
borið undir atkvæði. Vildu þeir
greiða kr. 2,20 fyrir stórþorsk,
hundrað, 1,80 fyrir smærri þorsk,
1,20 fyrir smáfisk, 90 fyrir stór-
„Labra", 60 fyrir smærri „Labra"
(þ. e. innan 18 þuml.), 130 fyrir
ýsu, 145 fyrir stór-upsa og 110
aura fyrir smá-upsa. — Um tilboð
þettá greiddu þær konur einar
átkvæði, sem þá atvinnu stunda,
en aðrar sátu hjá þeirri atkvæða-
greiðslu. Var felt að ganga að því
með 130 atkv. gegn 2. Þegar til
atkvæða var gengið, var kl. órðin
12,30 um nóttina og því sumar
fuhdarkonur farnar heim. Konur
vöru yfirleitt mjög einbeittar gegn
kauplækkunartilraunum atvinnu-
rekenda, og ætla þær ékki áð
skrifa undir samning, sem þann,
er atvinnurekendur bjóðá nú.
Maður ferst i snjófhföi.
, Sú ffegn hefir borist hihgað, að
Ingólfu^ Þorvarðsson úr SÖgahda-1
firði hafi orðið fyrir snjóflóði í
gær, á ferð milli Súgandafjarðar
og Önundarfjarðar, og beðið bana
af. Voru þeir Sigurður Greipsson
glímumaður á ferð saman. Slapp
Sigurður óskemdur.
I»isl©i&d tlðfa&rel£.
Akureyri, FB., 6. marz.
Tiðarfar.
Síðustu daga hefir verið austan-
stormur með talsverðum kulda.
Slæmar gæftir á sjó, en fiskafli
sæmilegur, er gefur. Snjólaust að
kalla.
Leiktelagið
æfir leik Gustafs Wieds: „Förste-
Violin". i
Samtimaskák
verður hér á sunnudaginn. Stefán
Ólafsson teflir við 25 menn sam-
tímis, sína skákina við hvern.
Fiskveiðanýjungar.
Maður frá Húsavík, Jón Mýrdal,
gerði í fyrra vetur tilraun til þess
að veiða þorska nálægt GTíms^
ey. Hafði hann 4 net í sjó og
veiddi við umvitjun 12—1400 pd.
af fullorðnum þorski. Þykir senni-
legt mjög, að víðar sé hægt að
stunda slíkar veiðar hér nyrðra
nú. Nú ætlar Jón í félagi við fleiri
Húsvíkinga að reka netaveiði við
Grímsey með 40—60 netuín.
Úm daginn og veginn.
Næturlæknir
er í nótt Daníel Fjeldsted, Lauga-
Vegi 38. Simi 1561.
Á Borðeyri
var í gaer í simtali sagt norðáh-
hreinviðri og töluvert ifrost, — jarð-
næði nægilegt handa sauðfénaði, —
heilsufar gott.
Veðrið.
Fröst um alt land, mest 15 st.,
minst 2 st. Átt austlæg og norðlæg,
hvöss suðvestanlands. Djúp loftvæg-
islægð fyrir suðvéstan lahd á íéíð
norðaustuf. Veðurspá: f dag austán-
átt, hvöss áSuður- og Vestur-.tándi,
allhvöss fyrir Norðurlandi, snjókoma
um alt land, mest á Suðurlandi. í
nótt austlæg átt, senníléga hvóss
sunhan lands, aííhvöss ahnárs staðár.