Alþýðublaðið - 05.03.1926, Blaðsíða 5
ALÞÝÐUBLAÐID
Margar eigulegar nöt-
ur, 25 aura stk. Bal-
album á 1 krónu og
nótnaalbúm f rá 2 kr.
til 12 kr. stk., á
meðan birgðir end-
ast. Skoðið gluggana!
wm
stait^asá p a§
er seld i pökkum og
einstökum síykkjum
hjá öllum kaupmönn-
um. Engin alveg eins
góð.
Veggmyndir, fallegar og ódýrar,
Freyjugötu 11. Innrömmun á sama
stað.
Alþýðublaðið
er sex síður í dag. Sagan er í
miðblaðinu.
Mennirnir, sem drukknuðu
i fyrra dag af vélarbátunum „Ing-
ólfi" og „Guðrúnu", voru Bergþór.
Árnason, stýrimaður á „Hrefnu", og
Jóhann Björnsson, ættaður að norð-
an.
Embættispröfi
i lögfræði við háskólann hér luku
í fyrra dag Adolf Bergsson með II.
eink. betri, 782/8 st. og Alfons Jóns-
son með II. eink. 673/3 st., en í gær-
Ég leyfi mér að tilkynna heiðruðum bæjarbúum, að ég hefi flutt
matvðruverzlun mína frá Qrettisgötu 1, á Grettisgötu 2, og opna
hana þar á morgun í nýrri mjög vandaðri 1. flokks sölubúð.
Heimboð.
Jafnframt hefi ég þá ánægju hérmeð að bjóða öllum bæjarbúum
að koma og skoða búðina og líta á vörurnar.
Gamalmennahælið.
Þass skal getið, að allur ágóði af verzlun minni fyrsta dáginn
í nýju búðinni á að fara til Gamalmennahælisins, svo peir, sem
koma í búð mína á morgun, fá tækifæri til að.gera öðrum gott,
um leið og þeir sý.na mér þa ánægju að lita á búðina og vör-
urþær, er ég hefi að bjóða.
Vírðingarfyllst.
Hannes Ólafsson.
iEgBgaBS^Bg
ífænskaup
Á morgun, laugardaginn, er selt það lítið,
sem eftir er af áður auglýstum vörum.
S^* Notið tækifæiið. "*^fl
©
Aðalstrætl
ONSöy^
dag Gísli Bjarnason frá Steinsnesi
með I. eink. 134 st. og Thor Thors
með 17" eink. 1452/g st Er pfóf
Thors hæsta lögfræðipróf, er tekið
hefir verið hér á landi.
Togararnir.
Hilmir kom í gær með 1000 kassa
og fór til Englands í gærkveldi.
Eldur.
kom upp kl. 3 í nótt í brauð-
gerðarhúsi Theódórs Magnússonar,
Frakkastíg 14. Hafði kviknað út frá
timbri, er lá ofan á bökunarofninum.
Eldurinn læsti sig í loftið, sem er
úr timbri. Slökkviiiðið kom fljótt á
vettvang, og tókst að slðkkva eldinn
eftir stutta stund. Skaði varð ekki
mikill af eldinum, en vörur skemd-
ust af vatni.
Ólafur Gunnarsson læknir
liggur nu í botnlangabólgu, og átti
að skera hann upp í morgun. Ólafur
Þorsteinsson annast læknisstörf hans
á meðan Ó. G. er veikur.
ísfisksala.
Geir seldi afla sinn í gær fyrir
1157 sterl.pd. og Gulltoppur fyrir
1021 sterl.pd.