Alþýðublaðið - 06.03.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.03.1926, Blaðsíða 1
Gefid út af Aiþýðiiflokkiiiiiiis 1926. Laugardaginn 6. marz. 56. tölublað. IVEBGI Moreiðslu iiatoss, w®tes- íér betri FATAEFNI fyrir Hafnarstræti 17. jafnfáar isl. krönur og i Simi 404. Simi 404 , innkaup í dai Erlend sfimsbeytí. Khöfn, FB., 5. marz. Stjórn mynduð i Noregi. Frá Osló er símað, að Lýkke sé forsætis- og utanríkismála-ráð- herra, Konow fjármálaráðherra og Robertsson verzlunarmálaráðherra Er stjórnin hægfara minnihluta- stjórn hægrimanna og frjáls- lyndra vinstrimanna; bændaflokk- urinn hefir lofað stuðningi fyrst um sinn. Khöfn, FB., 6. marz. Kauphallaruppnám i New York. Frá New-York-borg er simað, að 4 milijónir hlutabréfa hafi ver- ið seldar í gær á kauphöllinni vegna skyndilegrar verðlækkunar. Vitfirringsleg æsing hljóp í menn, svo að þeir börðust eins og um lífið væri að tefla. Fjöldi særðist. „Tekin á orðinu.“ Lady Astor, sem á sæti í neðri málstofu brezka pingsins, sagði í ræðu, er hún hélt á pólitiskum fundi eigi alls fyrir löngu, að hún væri reiðubúin til að greiða ferða- kostnað hvaða jafnað,armannafjöl- skyldu sem væri, sem vildi dvelja í Rússlandi um tveggja ára skeið og afla sér Iífsviðurværis undir því þjóðskipulagi, sem þar ríkir. — Fjöldi fólks gaf sig þegar fram til fararinnar og tók frúna þannig „á orðinu“. Kvðldskenf innan vepklýðsfélaganna heldur verkakvennaiélaglð Pram- sékn f Iðné mánudagimn 8. þ. m. kl. 8 að IcveSdi. Skemtiskráin verður pessi: 1. Séra Arni Sigurðsson flytur erindi. 2. Leikinn gamanleikur f einum jþætti. 3. Oskar Guðnason syngur gamanvísur. 4. Upplestur. 5. Kosningaspjall (smáleikur). 6. Danz. Aðgðngumiðar verða seldir í Alpýðuhúsinu gamla á simnnx dag kl. 4 — 7 síðdegis og á mánudaginn eftir kl. 3 f Iðnó. Reyk|avik, 6. marz 1926. Nefindin. Leikfélag Reykjavikur. Á íitleið (Outward bouid) Sjónleikur i 3 páttum eftir Siatíoss Yasae, verður leikinn í Iðnó á morgun (sunnudaginn 7. marz). Leikurinn hefst með forspili kl. 7 3/4- Aðgöngumiðar seldir i dag kl. 4 — 7 og á morgun frá kl. 10 — 1 og eftir kl. 2. Simi 12. Sisni 12. Vlðayai Ipröttafélags Reykjavlbnr fer frara sumardaginn fyrsta. 'ZŒMT Kept verður um ný|an bikar. Þátttakendur gefi sig Iram við formann fálagsins ekki seinna en viku fyrir hlaupið. Stjörnin, Tóbaksbindlndisfélaa Reykiavikur “ a * Félaeap (JSlmcunl. Oestlc velkonmir. — Stjörnln.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.