Alþýðublaðið - 08.03.1926, Page 1

Alþýðublaðið - 08.03.1926, Page 1
Gefið át af Alftýðtiflokknum 1926. Mánudaginn 8. marz. 57. tölublað. IVER6I Mnreiftslii Álafoss,1 Öér betri FATAEFNI fyrir Hafnarstræti 17. , jafnfáar isl. krönur og i Simi 404. Simi 404. I laðerhægtaðgera AfifiT innkaup í dag. Fnlltriiaráðsfundaip annað kvðld kl. 8Vs í Ungmennafélagshúsinu við Laufásveg. Erlond símskeytL Khöfn, FB., 6. marz. Störkostleg sprenging. Frá Prag er símað, að flutn- ingsvagnar, 23 að tölu, hlaðnir sprengiefni og sprengikúlum, hafi verið á ferð gegnum miðbæinn á- leiðis til geymsluhúss hersins, er sprengikúla féll á götuna og' sprakk. Kviknaði þegar í hinum sprengikúlunum, og varð afskap- leg sprenging. Hús hrundu til grunna. Múrsteinum, bjálkum og glerbrotum og afrifnum limum manna og dýra rigndi yfir um- liverfið. Þegar tekið er tillit til mikillar umferðar, biðu tiltölulega fáir bana, en fjöldi særðist, og margir verða kryplingar æfilangt. Þýzkaland og Þjóðabandalagið. Frá Genf er símað, að fremstu stjórnmálamenn álfunnar komi þar saman á miðvikudag til þess að ræða um upptöku Þýzkalands í Þjóðabandalagið. Ósamkomulag- ið út af beiðnum ýrnissa rikja um sæti í ráði bandalagsins hafa valdið mikilli úlfúð, en úrslitin verða vafalaust þau, að kröfu Þýzkalands eins verður sint. Bátur, er vantaði, korainn heim. Vélbáturinn „írufoss" frá Njarð- vík fór í róður á laugardaginn, en var ekki kominn að í gær. Voru menn orðnir hræddir um hann, því að sjóveður var vont. Símað hafði verið til Reykjavíkur um að fá „Fyllu“ til að leita að bátnum, en hún hafði ekki getað farið vegna kolaleysis að sögn. Gáfu sig til leitarinnar línubátarn- ir „Kakali“ og „Alden" og fóru f nótt af stað. Voru þefr ókomnir kl. 1, en „frufoss“ kom um kl. 12 í dag heill á húfi með alla menn innan borðs. Ökunnugt er, hvort nokkuð hefir bilað, sem valdið hefir hrakningi hans. Innlend tlðindi. Seyðisfirði, FB., 6. marz. Aflafréttir. Fisktregt í Hornafirði undanfar- ið. Útlit að glæðist. f fyrra dag fengu bátar þriðjung skippunds; ekkert annars staðar. Tiðarfar. Snjókoma nokkur; síðan á mánudag frostatíð. Heilsufar. Mislingar hafa komið upp hér í einu húsi,-,en fara rénandi; út- breiðsla engin. Heilsufar gott alls staðar á Austurlandi. Vestm.eyj., FB., 7. marz. Aflabrögð. Ágætur afli fyrri part síðustu viku. Nokkrir bátar eru hættir íínuveiðum og tóku netin í miðri vikunni. Fiskaðist vel í þau í tvo daga. Lítill afli í gær. Fjöldi ó- ráðinna aðkomumanna atvinnu- laus hér. Fannkyngi gerði hér mikið á föstudaginn, svo að slíks eru ekki dæmi í mörg undanfarin ár. Einar H. Kvaran hefir flutt hér tvo fyrirlestra fyr- ir fullu húsi. Leikfélagið leikur um þessar mundir „Æfin- týri á gönguför". Má fullyrða, að leikfélaginu hefir tekist þetta bezt að þóknast gestum sínum, enda hafa því bæzt ágætir kraítar. Gullfoss kom i morgun á leið til útlanda. Frá sjómiinnunum. (Einkaloftskeyti til Alþýðublaðsins.) »ApríL, 7. marz. Farnir til Englands. Vellíðan. Kær kveðja. Hásetar á Apríl. Bpenituvargiisi*. Greifi nokkur í Tékkóslóvakiu, Enrerich Andrassy að nafni, var nýlega tekinn fastur ásarnt þjóní sínum fyrir brennu. Hafði greif- inn, sem er eigandi að víðáttu- miklu landflæmi, kveikt í höll einni mikilli, er hann átti.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.