Alþýðublaðið - 08.03.1926, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.03.1926, Blaðsíða 3
ALHÝÐUBLAÐID S mönnum réttindin, sem skirteini hafa fyrir jafnrullkomnu prófi erlendis, og á sama hátt megi pað veita efni- legum kynduruin undirvélstjóraskír- teini á fiskigufuskipum með minna en 900 hestafla vél, þó að eins til eins árs i senn, og manni, sem hefir verið að eins eitt ár undirvélstjóri á gufuskipj, sem hefir meira en 200 hcstafla vél, yfirvélstjóraskírteini, ef iiann Jullnípgir að öðm leyti kröf- um vélstjóralaganna. Kappteflið norsk-íslenzka. (Tilk. frá Taflfélagi Reykjavíkur.) Rvik, FB. @. inarz. 53. leikur íslendinga (svart), B d 3 x c 4. 54. leikur Norðmanna (hvítt), H g3 —g5, skák. 54. leikur íslendinga (svart), K h 5 x h 4. 55. leikur Norðmanna (hvitt), H g 5 x e 5. 55. leikur íslendinga (svart), K h 4 - g 3. 56. leikur Norðnianna (hvitt), H e 5 — c 5. Um dagifiiii og veglnn. Þjóðdanzasýning ungfrú Ásfríðar Ásgríms í gær skemti áhorfendum mjög vel, þótt fullmikið meira bæri á pvi, að þeir væru sýndir en danzaðir. Vænt- anlega lagast það með meiri æf- ingu, og er þá gott að hyggja til fleiri slíkra sýninga. Togararnir. Á veiðar fóru á laugardaginn var Karlsefni, Baldur, Gyllir, Clemen- tína og Roon, þýzkur togari, en Ari í gær. Júpiter koin af veiðum & laugardaginn og fór til Englands í gær. Skúli fógeti kom í gær frá Englandi. Vinsmygl. Laust eftir hádegi kom „Fylla“ með þýzkan togara, sem grunur leikur á að hafi reynt að smygla á land áfengi i Garði og Vogum. Núnara á morgun. Skipafréttir. „Villemoes" fór i gær til Isafjarð- ur, en „Island" kom frú útlöndum. „Lagarfoss" fer í dag kl. 4 til Pat- reksfjarðar. Útbrelðslunefnd „Dagsbrúnar“ biður þess getlð, að einhver úr henni sé alt af tll viðtals á hverju kvöldi kl. 8—9 i gamla Alþýðu- húsinu. Linubátarnir ísfirzku eru nú að búa sig til Vestmannaeyja á netaveiðar. Barnastúka var stpfnuð í San’dgerði í gær. ,Vilti Tarzan' erkominn. afturvíiinu slegist á haun. — Eusk- ur línuvelðari kom einnig með fót- brotinn mann. Að Briiarlandi í Mosfellssveit voru i gær haidn- ir tveir fyrirlestrar. Hélt Ölafur Friðriksson aiman (um nýjar dýra- tegundir á Islandi), en Helgi Valtýs- son hinn (um vinnugleði). Leiðrétting. 1 fréttum í blaðinu í fyíra d ag af þingmálafundinum á Siglufirði féllu burtu fyrirsagnarorð: Tollmál við 3. greinaskil á 2. d., 3. s. og Leppmenskan við 2, greinaskii á 1. d. 4. s. Veðrið. Frost mest 8 st.; minst 2 st., 4 st. í Rvik. Átt suðlæg, hæg, snjókoma víða. Veðurspá: 1 dag: Suðlæg átt, snjókoma á Suðvestur- og Vestur- landi. Breytileg vindstaða á Norður- og Austur-landi. í nótt: Sennilega suðaustan og snjókoma á Suður- og Vestur-landi. Austan og norð- austan á Norður- og Austur-landi. „Bókin min“. Næturiækuir er í nótt Jón Kristjánsson, Mið- stræti 3, Sími 686. Áhættg verkalýðsins. Austri kom inn i dag með stýri- manninn, Ásgríin Gíslason, lærbrot- inn að sögn á báðum læruni. Hafði Svo heitir nýútkomin bók eftir frú Ingunni Jónsdóttur. Eru þar ritaðar ýmsar endurminningar hennar og hugleiðingar, Er þar gaman að lesa Einar skálaglam: Húsið við Norðiirá. lega, þá förum við í haust, hvað sem hver segir.“ „Já,“ hvíslaði Guðrún og'leit fast framan i hann. Svo þrýsti Þorsteinn heitum kossí á varir hennar. Eiríkur með augað var aldrei geðgóður á morgnana, og sízt var hann það fyrsta merguninn í húsinu við Norðurá. Hann hafði nefnilega meðal annars ráðið sig upp á það að matreiða fyrir majórinn og þá félaga. Það var reyndar ekki svo að skilja, að hann hefði ekki alt af, þegar hann var með ferðamönnum, ráðið sig til þess, svo að það var engin ný bóla. En honum haföi alt af farið það svo höndulega, að hann hafði aldrei þurft að gera það nema fyrsta daginn í hverju ferðalagi. En þann dag mátti aldrei sköpum renna; það var versti dagurinn í ferðalögum Eiríks, og það var því engin furða, þótt geðið væri nú með versta mótinu. En það var fleira, sem angraði hami. Aðrir ferðamenn, sem hann hafði verið með, höfðu tekið matreiðslu hans með því glaðlyndi, sem er í flestum mönnum á ferðalagi, og tafar- og umyrða-laust séð sér fyrir betri eldabusku. En hann hafði litið svo til ma- jórsins, að hann myndi ekki taka eldamensk- unni með þegjandi þolinmæði. Síðast, en ekki sízt, var þó það, að hann hafði engan morgun-„strammara“ fengið. Hann var því óvenjulega fúll þennan morgun. Skipun veiðimannahússins var ekki marg- brotin: Lítil forstofa í miðju húsi, öðrum megin við hana allstór stofa, þar sem sofið var og matast, en hinum megin eldhús og inn af því klefi uridir veiðarfæri, matföng og áhöld. 2 I eldhúsinu var Eiríkur nú að sjóða morg- unmatinn, hafragraut, á „prímusi“. Sjáifur

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.