Alþýðublaðið - 09.03.1926, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 09.03.1926, Qupperneq 4
í ALÞÝÐUBLAÐID Rýmningarsala. Til pess að rýma fyrir nýjum vörubirgðum er koma með næstu skipum, seljast allar vSrur í verziuninni með 1® — 331/30/0 afslætti. Pyrir hálvirði seljast ýmsar vetrarvðrur, svo sem t Tpefiar, Manskar, Ullarpeystir, bláar og hvítar, BarnaFetllngar, treflar og hiifur. Að eins nokkur stykki af vetrarfrðkkunum eru enn óseld. ¥erzlanln INGÓLFUR, Laugavegi 5. Laugavegi 5. þ ér bragð' að? Heildsölu- birgðir hefir Eiríkur Leifsson Reykjavík. Alls konar sj ó- og bruna- vátryggingar. Símar 542, 309 (framkvæmdarstjórn) og 254 (brunatryggingar). — Símnefni: Insurance. Vátryggíð hjá pessu alinnlenda félagi! l»á fer vel um hag yðar. Vinnu" fatnaður, odýrastur hjá okktar. OLSKISTD~oliu~ fatnaður er sá hezti, sem fáaai- legur er. Reynið hann. Herluf Clausen, Simi 39. 5fireims~ Kaupið eingöngu íslenzka kaffibætinn „Sóley“. Þeir, sem nota hann, álíta hann eins góðan og jafnvel betri en hinn utlenda. Herbergl getur einhleypur maður fengið leigt nú pegár. A. v. á. Grahamsbrauð fást á Baldurs- götu 14. Ef yður vantar skyrtu, flibba, háls- bindi, axlabönd, trefil, sokka, eða ullar- peysu, pá komið til Vikars. stangasápa] er seld í pökkum og einstökum stykkjum hjá öllum kaupmönn- um. Engin alveg eins góð. Leyfi mér að minna á, að ég hefi jafnan hús tihsölu, og eins, að ég tek að mér að selja hús. Það kostar ekkert að spyrjast fyrir. Helgi Sveins- son, Aðalstræti 11. Látið ekki hleypidóma aftra ykkur frá að reyna og nota islenzka kaffibætlnn. -------------------- Nýir kaependur álMðublaðsins frá mánaðamótum fá i kaupbæti, ritgerð Þórbergs Þórðarsonar, „Eldvigsluna“, meðan dáljtið, sem eftir er af upplaginu, endist. Mjólk og rjómi fæst í Alpýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Skorna neftóbakið frá verzlun Kristínar J. Hagbarð mælir með sér sjálft. Góðar vörur með lægsta verði Brauð og mjólk á sania stað; Óðins- götu 3, sími 1642. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alpýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.