Alþýðublaðið - 10.03.1926, Page 1

Alþýðublaðið - 10.03.1926, Page 1
1 GeVtð át af AlpýðsBflokkanins 1926. Miðvikudaginn 10. marz. 59. tölublað. Eialesad sfssaslceyfl. Stefnuskrá norska ráðuneytisins Khöfn, FB., 9. marz. Frá Osló er símað, að Lykke liafi í gær sett fram stefnuskrá ráðuneytis sins i stórþinginu. Á að leggja kapp á að bæta hag ríkis og hreppsfélaga, lækka skatta, auka framleiðslu og tak- marka allan opinberan kostnað af fremsta rnegni. ¥erkakvennafélsigsins a. Timavinmat Frá klukkan 6 árdegis til klukkan 6 siðdegis kr. 0.85 — —»— 6 siðdegis — —»— 7 —»— — 1.00 — —»— 7 —»— — —»— 6 árdegis — 1,25 Sunnudaga- og helgidaga-vinna.............— 1.25 Uppskipun i næturvinnu frá kl. 6 siðdegis til kl. 6 árdegis og helgidaga............— 1.50 Verður Caillaux forsætisráð- herra Frakka? Séu konur lMnar Sara um borð í togara til viunu við uppskipun, sé karlmannskaup borgað. Frá París er símað, að ríkis- forsetinn hafi beðið ýmsa, þar á meðal Briand og Herriot, að gera tilraun til þess að mynda ráðu- neyti á ný. Allir ófúsir. Margir benda á Caillaux. Öflun soðfiskjar handa bæjarbúum. Nú ber vel i veiði í pví efni. b. Fiskþvottur: Þorskur frá 18 þuml. og þar yfir kr. 2.20 á hverja 100 fiska Langa . — 2.20 » — 100 — Smáfiskur — 1.20 » — 100 — ísa — 1.30 » — 100 — Upsi (stór og smár) — 1.45 » — 100 — Labri frá 18 þuml — 0.90 » — 100 — Labri undir 18 þuml — 0.65 » — 100 — Kauptaxti pessi gildir frá deginum i dag til 31. áezember pessa árs nema öðruvisi verði ákveðið með samningi siðar. Reykjavik, 10. marz 1926. St|örnlB. Þýzki togarinn litli, sem kominn er með áfengið ðlöglega, verður eflaust gerður upptækur og fellur til ríkisins endurgjaldslaust. Skip af þeirri stærð væri tilvalið til þess að afla bæjarbúum soðfiskjar. Bæjarstjórnin ætti því, fyrst svona vel ber i veiði, að festa kaup á þessu skipi, búa það veiðarfærum og gera ut til fiskveiða í soðið handa bæjarbúum. Rikisstjórnin yrði fráleitt dýrseldf á skipi, sem fengist hefir með jafngóðum kjör- um. Smyglaraskipið. Sá, er skiþstjórnina hefir haft á leið hingað til lands, er ekki sá sami og skráður er skipstjóri. Kveður hinn hann hafa farið af skipinu rétt áður en það lagði af stað frá Þýzkalandi. Vínið er flutt á land í dag úr skipinu. Réttarrannsóknir halda áfram. Simabilanir talsverðar urðu i fyrra dag, einkum á linunni norður. Leikfélag Reykjavikur. í utlelð (ðutward leiiiil) Sjónleikur i 3 þáítum eftir Sutton ¥ane, verður leikinn i íðnó fimtudag 11. þ. m. og föstudag 12. þ. m. — Leikurinn hefst með forspili kl. 73/t- Aðgongumiðar seldir i dag frá kl. 4—7 og næstu 2 daga frá 10—1 og eftir kl. 2. Slmi 12. Simi 12. Skyr, er alt af bezt að kaupa i útsölum okkar. MJólkiirfélag Eeykjavlknr. • w

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.