Alþýðublaðið - 11.03.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.03.1926, Blaðsíða 4
Til fsess að rýma fyrir raýjwm vðrubirgðram, er koma með næstu skípum, seljast allar vörur f verzluninni með Ið — 33 Va % afslætti. Fypir hálfvirði seljastýmsar vetrarvörur, svo sem: Treflar, Maaazkar, Ullarpeysnr, bláar og hvítar, Barnavetlmgar, tref&ar og húfur. Að eins nokkur stykki af vetrarfrökkuraum eru enn óseld. haugavegi 5 Kauplð , eingöngu íslenzka kaffiþætinn „Sóley". Þeir, sem nota hann, álíta hann eins góðan og jafnvel betri en hinn útlenda, * Látið ekki hleypidóma. aftra ykkur frá að reyna og nota íslenzka kaffibætinn. ,¥ilti Tarzan* erkominn. Gengi erlendra mynta i dag: Sterlingspund..........kr. 22,15 100 kr. danskar .... — 118,32 100 kr. sænskar .... — 122,35 100 kr. norskar .... — 98.92 Dollar.............. . - 4,563/4 100 frankar franskir . . — 16,98 100 gyllini hollenzk . . — 182,99 100 gullmörk þýzk. . . — 108,62 Verkamannafélagið „Dagsbrún“. heldur fund í kvöld kl. 8 í Góð- templarahúsinu. Hvetur stjórnin fé- lagsmenn að fjölsækja fundinn, pví að mikilvæg málefni eru til umræðu. Kir k juhlj ömleika heldur Þórarinn Guðmundsson iiðlu- leikari í kvöld kl. 8 i dómkirkjunni með aðstoð Eggerts bróður síns, Simonár Þórðarsonar og Axels Volds. Er viðfangsefnið fjölbreytt og Þórar- inn slyngur fiðluleikari. Krossganga er í Landakotskirkju kl. 6 e. m. á morgun. Útbreiðslunefnd „Dagsbrúnar“ er á hverju kvöldi kl. 8 — 9 tii við- tals í Alþýðuhúsinu gamla. Herluf Clausen, Simi 39. Nýir kaupendur Alpýðublaðsins frá mánaðamótum fá i kaupbæti ritgerð Þórbergs Þórðarsonar, ,EIdvigslonaM, meðan dálítið, sem eftir er af upplaginu, endist. Hjólk og rjómi fæst i Alþýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. A L P Ý Ð U B L A Ð 1 Ð 88. P. S. EiS. Lyra fer héðan i kvöld kl. 6 siðdegis um Vest- mannaeyjar og Thorshavn iil Bergen. Mie. BJsapnasoifi. Ágæt taða úr Eyjafirði verður til sölu eftir komu, Goðafoss. Uppl. i sima 1020. i3t4ZF' Töbak við hvers manns hæfi. Garrick, Capstan, Waverley, Glas- gow og Pinnace, heimsfrægt tóbak, lægsta verö. Pakkatóbak og sígarett- ur fl. teg. Skorið tóbak. Silli & Valdi, Baldursgötu 11. .. Grahamsbrauð fást á Baldurs- götu 14. Ostar, isl. Smjör, Tólg, Egg, Hvít- kál, Kæfa, Saltkjöt, Harðfiskur, Sykur. Lægsta verð. Silli & Valdi, Baldurs- götu 11, sími 893. Ef yður vantar skyrtu, flibba, háls- bindi, axlabönd, trefil, sokka, eða ullar- peysu, pá komið til Vikars. Skorna neftóbakið frá verzlun Kristínar J. Hagbarð mælir með sér sjálft. Góðar vörar með lægsta verði Brauð og mjólk á sama stað; Óðins- götu 3, sinii 1642. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Olía, bezta teg. (Sunna) Iægst verð. Silli & Valdi, Baldursg. 11, simi 893. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alpýðuprentsmiðjan. komio aííur IflIMSÍ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.