Alþýðublaðið - 13.03.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.03.1926, Blaðsíða 1
mam : "í HÍ& háÁ n£ai Géfiid út af AlþýðtBflokknuns 1926. Laugardaginn 13. marz. 62. tölublað. 'EvleE&d síBBaskeytl. Khöfn, FB.( 12. marz. Xristilegur funtiur um Mndintiis- starf semi og sunnudagsathaf nir. Frá Osló er símað, að á kristi- legum fundi, sem allir biskupar landsins tóku þátt í, hafi verið ákveðið að styðja bindindisstarf- séíhi pannig að taka jþátt í starf- semi félagsins „Folkets Ædrue- lighedsraad". Á sama fundi kom fram frumvarp um að banna alla ónauðsynlega umferð á sunnu- dögum, leiksýningar og hvers konar skemtanir. Frumvarpið var felt. Khöfn, FB.( 13. marz. J>jöðabandalagið að springa? Frá~ Genf er símað, að útlit sé á, að ósamkomulag muni sprengja f)jóðabandalagið. Fái Brazilía ekki ótímabundið sæti í ráðirm, hótar hún að greiða atkvæöi gegn upp- töku Þýzkalands. Eitt atkvæði er nægilegt til þess að ónýta málið. Mussolini hefir skipað fulltrúa fulltrúa sínum að greiða atkvæði gegn Pýzkaiandi, ef Pólland fær «kki fast sæti. Innlenti tiðiniBi. Akureyri, FB., 10. marz. Samtimisskák. Samtímisskák Stefáns ólafsson- ar fór fram á sunnudaginn. Or- skurður féll í gær. Var hann á Jbá leið, að hann hefði 15 vinn- inga, hefði tapað 4 skákum og <3 jafntefli orðið. Næst komandi sunnudag teflir Ari Guðmunds- son einnig samtímisskák við 25 xnenn. Akureyri, FB., 12. marz. . Dánarfregn. Einar Sigfússon bóndi frá Stokkahlöðum lézt á sjúkrahúsinu hér í gær, rúmlega sjötugur. /. Ávárp til verkakvenna ®s verkamaiia. Á sameiginlegum fundi undirritaðra stjörna í gær- kveldi var samþykt í einu hljóði eftirfarandi ávarp til verkakvenna og verkamanna: Þar eð verkakvennafélagið „Franisókn"hefirekki náð samningi um verkakaup við atvinnurekendur og hefir þvi neyðst til að ákveða kauptaxta, "85 aura um klst., er hér með skorað á allar verkakonur,- hvort sem pær eru í félagi eða utan, að vinna ekki- fyrir lægra kaup en 85 aura um klst. Sömu- leiðis er öllum karlmönnum, sem eru í verklýðs* féiogum, feannað að ráða sig til yinnu, sem venja hefir verið að kvenfólk vinni, meðan taxti verka- kvenna er ekki viðurkendur af atvinnurekendum. Þeir, sem brjota á möti pessu, mega búastvið, að félagsbundið verkafölk neiti að vinna með peim i framtiðinni. fitjépn vepkakvennaf élagsins „Framséknar'S Stjopm vepkamannafélagslns „©agsfopÉnap'í: ¥. K. F. „Fpamsókn'i II I8 á m©í.«igun, sunnuðag, kl. S eftir hádega I GootifempIaE'ahúsinu (niðri}. SkoFað á allar verkakonur utan félags sem innan fé- lags að fjölsnenna. .Umrseðuefni: Kaungfaldsmáiið. Teknlp inn nýlp meðlimip. Stjöpnin. Víðreisn ísiendinga. Prófessor Ágúst H. Bjarnason ætl- ar að flytja þrjá fyrirlestra í Hafn- arfirði um það efni. Fyrsti fyrir- lesturinn verður á morgun kl. 4 síðdegis í Bíó-húsinu. „DagsbrúnarMundur er í Bárunni á morgun. Fjölmenn- ið! Sýnið skirteini! Nýtt tungl ' (páskatungl) kemur í nótt kl. 2,20.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.