Alþýðublaðið - 13.03.1926, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 13.03.1926, Qupperneq 1
Gefid úf af Ai|>ýdaflokknuaffi 1926. Khöfn, FB., 12. marz. Kristílegur fundur um ’cmdindis- starfsemi og sunnudagsathainir. Frá Osló er símaö, að á kristi- legum fundi, sem allir biskupar landsins tóku pátt í, hafi verið ákveðið að styðja bindindisstarf- semi pannig að taka þátt í starf- semi félagsins „Folkets Ædrue- lighedsraad“. Á sama fundi kom fram frumvarp um að banna alla ónauðsynlega umferð á sunnu- dögum, leiksýningar og hvers konar skemtanir. Frumvarpið var felt. Khöfn, FB., 13. marz. Þjöðabandalagið að springa? Frá Genf er símað, að útlit sé á, að ósamkomulag muni sprengja þjóðabandalagjð. Fái Brazilía ekki ótímabundið steti í ráðinu, hótar ■hún að greiða atkvæði gegn upp- töku Þýzkalands. Eitt atkvæði er nægilegt til pess að ónýta málið. Mussolini hefir skipað fulitrúa fulltrúa sínum að greiða atkvæði gegn Þýzkalandi, ef Pólland fær ekki fast sæti. Laugardaginn 13. marz. 62. tölublað. Avarp flfl verkakveima og verkamanna. Á sameiginlegum fundi undirritaðra stjörna í gær- kveldi var samþykt í einu hljóði eftirfarandi ávarp til verkakvenna og verkamanna: Þar eð verkakvennaf élagið „Framsökn“ hefir ekki náð samningi nm verkakaup við atvinnurekendur og hefir pvi neyðst til að ákveða kauptaxta, "85 aura um kist., er hér með skorað á allar verkakonur,^ hvort sem pær eru í félagi eða utan, að vinna ekki fyrir iægra kaup en 85 aura um klst. Sömu- ielðis er öllum karlmönnum, sem eru í verklýðs- félogum, foannað að ráða sig til vinnu, sem venja hefir verið að kvenfólk vinni, meðan taxti verka- kvenna er elcki viðurkehdur af atvinnurekendum. Þeir, sem brjöta á móti þessu, mega búast við, að félagsbundið verkafölk neiti að vinna með peim i íramtiðinni. f§tfl©s°ra verkakvennafélagsins „i’ramséknar^ Stflorsa verkomaiiiaffifélagsiffis „OagslJi*é!iai*‘í InnIesMS tfdlaadl. Akureyri, FB., 10. marz. Samtimisskák. Samtímisskák Stefáns Ólafsson- ,ar fór fram á sunnudaginn. Or- skurður féll í gær. Var hann á þá leið, að hann hefði 15 vinn- inga, hefði tapað 4 skákum og 6 jafnteíli orðið. Næst komandi sunnudag teflir Ari Guðmunds- son einnig samtímisskák við 25 menn. ¥. K. F. „Fsi,af®isókfia6i Fnndur a nsoi'gnra, snnnndag, kl. S efitir hadegl I Goodíemplapahnsinn (niði’i). Skopað á aliar ves'kakonur ntan fiélags sem innan fé- lags að ffiiimenna. .Umrseðuefini: Kanpgjaldsmáfiið. HPfp-’ Teki&Ir Iiasi nýlr ' nieðlimir. Stflórffiin. Akureyri, FB., 12. marz. . Dánarfregn. Einar Sigfússon bóndi frá Stokkahlöðum lé;t á sjúkrahúsinu hér í gær, rúmlega sjötugur. /. Viðreisn ísiendinga. Prófessor Ágúst H. Bjarnason ætl- ar að flytja prjá fyrirlestra í Hafn- arfirði um pað efni. Fyrsti fyrir- lesturinn verður á morgun kl. 4 srjðdegis í Bíó-húsinu. „Dagsbrúnar“-fundur fer í Bárunni á morgun. Fjölmenn- ið! Sýnið skírteini! Nýtt tungl 1 (páskatungl) kemur i nótt kl. 2,20.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.