Alþýðublaðið - 15.03.1926, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 15.03.1926, Qupperneq 1
1926. Kaupdeilan Mánudaginn 15. marz. / 63. tölublað. Tilky niiing. Sjömannafélagsmeðlimir, sem vinna hér i landi, eru alvarlega ámintir um að fylgja i einu og öllu ákvörðunum peim, sem verka- mannafélagið »Dagsbrán« ákveður um kaupgjald, vinnutima, vinnusiöðvun og annað pað, er vinnunni við kemur. Sjömanna- félagsmeðlimum, sem i landi vinna, ber pví að hlýða fyrirskipunum verkamannafélagsstjörnarinnar um pessi mál, sem væru peir með- limir verkamannafélagsins »Dagsbrúnar«. Reykjavik, 15. marz 1925. Sfjórn Sjomannafélags Reykjavikur. Hannyi*ða«útsalan. í dag og á morgun verður mikið af áteiknuðum hannyrða- vörum selt með störkostlegum afslætti. Skólavðrðustfig 14. Sambandsstjórn afhent málið. Eftir að kauptaxti „Framsóknar" var auglýstur, gerðu nokkrir at- vinnurekendur tilraun til að láta vinna fyrir lægra kaup. Héldu pá stjórnir félaganna fund á föstu- dag um varnarráðstafanir, og var par sampykt ávarpið, er birt var á laugardaginn í blaðinu. Á laug- ardaginn var stöðvuð vinna kl. 12 á hádegi á einni fiskstöð (hjá ,,Otri“). Pá var sent eftir karl- mönnum til vinnu á tveimur bif- reiðum, en er peir fengu að vita, hvernig á stóð, fóru peir pegar burt aftur. Fór alt petta friðsam- lega fram. Á fundi verkamannafélagsins „Dagsbrúnar“ í gærdag var sam- pykt að gera samúðarverkfall við uppskipun, ef stjórn Alpýðusam- bandsins krefðist pess til stuðn- ings við konurnar, og á fundi verkakvennafélagsins „Framsókn- ar“ í gærkveldi var sampykt í einu hljóði svo feld ályktun: „Samkvæmt lögum Alpýðusam- bands Islands, 3. lið 9. gr., til- kynnir verkakvennafélagið „Fram- sókn“, að kaupsamningar félags- ins og atvinnurekenda hafi orðið árangurslausir, og óskar eftir, að sambandsstjórnin taki málið í sín- ar hendur til frekari fram- kvæmda.“ Með pessari ályktun er málið afhent sambandsstjórn til með- ierðar, og heldur hún fund um pað í dag. Enn fremur sampykti félagið í einu hljóði að stöðva í morgun alla vinnu á fiskstöðvunum, með- an taxti félagsins, 85 au. á klst., er ekki viðurkendur. Á fundunum gengu 8 rnenn í „Dagsbrún'* (pótt að eins væru liðnir tveir dagar frá fundi) og í „Framsókn“ 18 nýir félagar. Skiptapi i Grindavik. Niu menn farast. I gær um hádegisbil fórst bát- ur á Járngerðarstaðasundi í Grindavík. Var hann að koma úr róðri. Var mjög ilt í sjó. 8 rnenn druknuðu og sá 9. dó áður en hægt væri að koma honurn; í land, en tveir björguðust. Þessir fór- ust: Guðjón Magnússon í Bald- urshaga í Grindavík, formaður bátsins, 32 ára, kvæntur og hafði eitt fósturbarn; Guðbrandur Jóns- son, Nesi, 59 ára, ókvæntur; Guð- mundur Sigurðsson, Helli í Holt- um, 33 ára, lausamaður; Hallgrím- ur Benediktsson, Kirkjubæjar- klaustri, 22 ára, vinnumaður; Lár- us Jónsson, Hraungerði, 21 árs; Stefán Haraldur Eyjólfsson, Hólmavík, 25 ára; Sveinn Ingvars- son, bóndi í Grindavík, 28 ára, kvæntur og átti eitt barn; Guðrn. Guðmundsson, bóndi að Núpi í Dalasýslu, 46 ára, átti 9 börn, og Erlendur Gíslason, Vík í Grinda- vík, 18 ára. Þeir, sem björguðust, voru: Guðmundur Kristjánsson, Jafnaðarmannaíélag íslanðs. Fnnðor i kaupþingssalnum kl. 8 V2 þriðjudaginn 16. þ. m. Áríðandi mál á dagskrá. Stjörnin. Lyftan i gangi frá 745 til 8 xf% bóndi að Lundi í Grindavík, 29 ára, og Valdimar Stefánsson, Langsstöðum í HraungerÖishreppi -í Flóa, 32 ára. Annar bátur (formaður Gunnar Ólafsson á Hæðarenda) var mjög hætt kominn. Alls voru par 5 bátar á sjó. Guðjón héitinn Magnússon var mjög góður Alpýðuflokksmaður. Druknun. Pegar „Gulltoppur" var nú síðast í Englandi, vildi pað til, að Tómas Sigurðsson, lil heimilis að Haga við Reykjavik, féll í skipakví og drukn- aði. Tómas sálugi var félagi i Sjó- mannafélaginu, ungur og efnilegur.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.