Alþýðublaðið - 17.03.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.03.1926, Blaðsíða 1
Mnnið eftlr Atsðl Þórður Péturssoi Verkfallið. Verkamenn og verkakon- nr standa einhnga i haráttunni. verðnr haldin i Bárunni langardaginn 20. p. m. kl. 8V2. í gær var stöðvuð öll vinna við uppskipun úr togurunum, er komu af veiðum. „Baldur“ og „Gylfi“ lágu hér og voru eigi hreyfðir. Stúlkur pær, er unnu hjá „Dvergi“, lögðu niður vinnu og einnig stúlkur pær, er unnu á Þormóðsstöðum. „Hávarður ís- firðingur“ kom inn seinni hluta dags í gær og liggur hér enn. Öll vinna önnur en afgreiðsla þeirra skipa, er koma inn með fisk, hefir verið leyfð. Annars hef- ir alt farið friðsamlega fram. Sáttasemjari hefir ekkert látið til sín heyra. T51 skemtpjiai0 ¥©a»ðra*s Upplestur (Friðfinnur £ruð|dnsson). Einsongus* og Éví- söngur, og nýjar spresaghlægilegar gansanvisur. Danzað fraiia aadir isaorggissa. -1|§S Meðlimir vitji aðgöngumiða fyrir sig og gesti sina í bakaríunum á Laugavegi 5, G. Ó. & Sandholt, Lauga- vegi 36, hjá Sveini Hjartarsyni, Bræðraborgarstíg 1, og hjá nefndinni. Nefndiia. V. K. F. „Framsokn‘í Fuiidur Nýjastu simskeyti. fimtudaginn 18. p. m. kl. 8Va siðdegis í Goodtemplarahúsinu. Ýmis félagsmál til afgreiðslu. Fundurinn er að eins fyrir félagskonur. Stjörnin. Khöfn, FB., 17. marz. Þjóðaratkvæði i Þýzkalandi um eignir afsettra fursta. Frá Berlín er símað, að safnað hafi verið saman hér um bil 10 milljónum undirskrifta um, að pjóðaratkvæði skuli fara fram og gera út um, hve mikinn hluta af eignum sínum hinir afkrýndu furstar fái. Málinu verður líklega ráðið til lykta með almennri at- kvæðagreiðslu. Kröfur furstanna eru afskaplega ósanngjarnar. Hryllilegt járnbrautarslys. Frá New-York-borg er símað, að járnbrautarslys hafi orðið í ríkinu Costa Rica. - Var lestin á flugferð yfir brú, og brotnaði brú- Leikfélag Reykjavikur. I utleið (Outward bound) Sjónleikur i 3 páttum eftir Sutton Vame. Verður leikinn fimtudag 18. og föstudag 19. marz. Leikurinn hefst með forspili kl. 7 3/4. Aðgöngumiðar seldir i dag frá kl. 4—7 og á morgun frá 10—1 og eftir 2. Siml 12. Simai 12. in. Þrír vagnarnir féllu æðandi niður í fljótið. Þrjú hundruð manns drukknuðu. Fjöldi særðist. Stærsta járnhrautarslys í sögunni. Atburðurinn aískaplega hryllileg- ur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.