Alþýðublaðið - 18.03.1926, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 18.03.1926, Blaðsíða 5
ALfcÝÐUBLAÐIB 5 samningsvinnu. „Framsókn" baub þá tii samkomulags kauplækkun nið'ur í 85 aura .og að lækka um 10 aura á eftirvinnutíma þeim, sem helzt er unnið á, að lækka um 5—10 aura á hundrað við að þvo nokkrar fisktegundir. Togaraeigendur eiga því algerlega sök á því, hvernig málurn er kom- ið. Þeir hafa slegið á þá hönd, er rétt var fram til samkomulags. Um hvað er barist? Það er ekki barist um 5 eða 10 aura á tíma. Það er barist um, hvorir eigi að ráða, hvaða kaup er greitt, togaraeigendur eða verkalýðurinn sjálfur. Togaraeig- endur segja, að þessi kaupmis- munur sé svo lítill, að hann geri hvorki til né frá um rekstrarreikn- ing útgerðarinnar. En ef þeir geta nú og framvegis ráðið kaupinu, þá er sjálfstæði verkalýðsins bú- ið; þá er verkaiýðurinn ver far- inn en þrælarnir í gamla daga. En það mun aldrei takast. Samhugur og samtök verkalýðsins benda á betri tíma, benda á, að verka- iýðurinn er einhuga um að berj- ast fyrir réttiæti og frelsi, fyrir lífi sínu og sinna, og í þeirri baráttu mun hann sigra. F. Innlend tíðlndi. Isafirði, FB., 17. marz. Tiðarfar. Þýðviðri síðustu daga. Afli dágóður í veiðistöðvunum utan- vert við Djúpið. Sýslufundur Norður-fsafjarðarsýslu hefir stað- ið yfir undanfarna daga. Fjár- hagur sýslunnar' ágætur. V. Um daglnn ©gj vegfims. Væturlæknir er í nótt Daníel Fjeldsted, Lauga- vegi 38. Sími 1561. Uppskipunartilraun heft. Um kl. 11 i morgun var byrjað að skipa upp úr bátnum* „Trygg“ frá Isafirði. Var fiskurinn látinn á bifreið á steinbryggjunni, sem ætlað var að fiytja hann til fiskstöðvar „Kveldúlfs". Var uppskipunin pegar stöðvuð. Ætl- aði bifreiðarstjórinn pá að renna bif- reiðinni gegn um fylkingu verkafólks- ins upp eftir bryggjunni. Var hún pá stöðvuð. Siðan tóku skipsmenn að sér að forða fiskinum aftur niður i bátinn, og lauk par með þeirri upp- skipun. Fór alt rólega franj. Herluf Clausen, Simi 39. Bæjarstjörnarfundur. er í dag. 10 mál á dagskrá, þ. á. m. 2. umr. um kaup á Akur- gerði. Sýslufundur Norður-ísfirðinga hefir verið haldinn undanfarna daga. M. a. kvað hafa verið rætt um Djúpbátskaup. Ófrétt um á-_ kvarðanir. Verkakvennafélagið ,.Framsökn“ „Framsókn'* heldur fund kl. 8,30 í kvöld í G.-T.-húsinu. Þess er fast- lega vænst, að félagskonur fjölsæki fundinn. Erlesid simskeyfS* Khöfn, FB., 17. marz. Brazilia sprengir Þjóðabanda- lagsfuudinn. Upptöku Þýzkalands frestað til hausts. 1 gærmorgun var útlit fyrir, að samkomulag myndi verða um föstu sætin í Þjóðabandalaginu, en þá kom skeyti frá Rio de Janeiro þess efnis, að Brazilía krefjist skilyrðislaust sætis í ráð- inu. Ákafar umræður urðu á fundinum, en árangurslaust. Af- staða Brazilíu sprengdi fundinn. Upptöku Þýzkalands frestað til hausts. F'rá París er símað, að ríkin, sem skrifuðu undir Locarno-sam- þyktina, hafi lýst yfir því, opin- berlega, að atburðurinn skuli eng- in áhrif hafa á samþyktina né þann anda, sem hún var af get- in. ísfirzku mannskaðasamskotin. Annað kvöld kl. 780 flytur Matthías pjóðminjavörður i Nýja-Bíó aftur fyr- irlestur pann um Bellman, er svo góðar viðtökur fékk á Stúdentafræðsl- unni fyrra sunnudag. Þórarinn og Eggert leika úrvals Bellmannslög á fiðlu og slaghörpu. — Miðar verða seldir i Nýja-Bió eftir kl. 4 á morg- un og kosta 1 krónu. Húsið lánað ó- keypis, og rennur allur ágóðinn til mannskaðasamskotanna. Ein af ðsannindum „Mgbl.“ um kaupdeilumálið, er frásögn pess í morgun um viðtal, sem pað segir að Hóðinn Valdimarsson, Felix Guð- mundsson og Haraldur Guðmundsson hafi átt við skipstjórann á „Grimi Kamban". Þeif töluðu einmitt alls ekki við hann, svo að „Mgbl.“ skrökvar pví eins og öðru. Vélbátur sekkur. Mönnum bjargað. Vélbáturinn Málmey ætlaði til Grindavíkur á sunnudaginn var, en komst ekki að landi sökum brims og snéri aftur. Eftir talsverða hrakninga sökk báturinn i fyrra dag nálægt Kalmannstjörn í Höfnum. Simað hafði verið úr Höfnum til sýslu- mannsins i Hafnarfirði, til að fá skip til hjálpar. Fékk hanntogarann „Viði“ til pess, og bjargaði hann mönnunum, sem voru fjórir. Tegararnir. Hávarður fsfirðingur hafði 70—80 tn. lifrar. — Franskur togari kom í gær að faka vatn og kol. Fór aftur í nótt. Gengi erlendra mynta i dag: Sterlingspund. . . 100 kr. danskar . . 100 kr. sænskar . . 100 kr. norskar . . Dollar.............. 100 frankar franskir 100 gyllini hollenzk 100 gullmörk pýzk. kr. 22,15 — 119,47 — 122,28 — 98.21 — 4,57 — 16,73 — 183,09 — 108,66 Alþýðublaðið er sex síður í dag. Sagan er í miðblaðinu. Veðrið. Hiti mestur 5 stig (i Vestmanna- eyjum), minstur 3 stiga frost (á Grímsstöðum). Ýmisleg vindstaða. Hægviðri. Töluverð snjókoma i Stykkishólmi. Djúp loftvægislægð 1000 km. suður af Islandi. Otlit: Suðaustanátt og úrkoma við Suð- urland. Hæg norðanátt og snjókoma á Norðvesturlandi. Hægviðri a Norðaustur- og Austurlandi. í nótt og á morgun sennilega austlæg átt, allhvöss við Suðurland.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.