Alþýðublaðið - 20.03.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.03.1926, Blaðsíða 1
Gefið ut af Alþýðuflokknum 1926. Laugardaginn 20. marz. 68. tölublað. Almenniir verkalýðsfundu fyrir verklýðsfélaga og annað verkafólk, er vinnur hér, verður i ttárunni á morgun kl. 2. Umræðuefni: Kaupdeilan. I Framkvæmdanefndin. Sáttatilraun hafin. Uppskipun úr togurum á að liggja nlðij, meðan á sáttaum- Ieitun stendur. í gærkveldi um kl. 8 boðaði; sáttasemjari ríkisins forseta Ál-, þýðusámbandsins, Jón Baldvins^ son alþingismann, 'til viðtals við: sig í því skyni að leita um sætt-; ir í kaupdeilunni. Ennfremur átti, sáttasemjari um líkt leyti tal við formann Félags íslenzkra botn- vörpuskipaeigenda, Ólaf Thors al- þingismann. Árangur af þessum viðtölum er sá, að samningaum- leitanir fóru fram í dag kl. 10 til 12. Samkomulág er um, að ekkert sé hreyft við uppskipun úr togurum (í Hafnarfirði), meðan samningatilraunir standa yfir. Atvinnurekendur vildu þó ekki bíða með uppskipun lengur en til kl. 1 og hófu hana þá aftur gegn tilmælum og beiðni sátta- semjara. Alþtnfgi liðsinnlr útgerðarbankanum. Alþýðublaðinu hafði borist til eyrna, að Landsbankinn hefði neitað að veita íslandsbanka seðlalán til sjjáyarútvegarins, o§f að Islandsbanki hefði þvi orðið að hætta yfirfærslum. Blaðið leit- Konan mln, Helga Kptstjansdðttir, andaðist 1S. p. m. Jarðarfðrin er Akveðiii fðstndaginn 26. p. m. og hefst kl. 1 fra helmili hennar, Bergstaðastræti 32. ' nuðmundnr Snorrason. Leikfélag Reykjavikur. Á Atleið (Outward bound) Sjónleikur i 3 þáttum eftir Sutton Vaiie, verður leikinn i Iðnö á morgun (sunnud. 21. marz.) HgtT Leikurinn hefst með forspili kl. 7 %• IjMI Aðgöngumiðar seldir i dag frá kl. 4 — 7 og á morgun frá kl. 10— 12 og eftir kl. 2. Slmi 12. Slmi 12. .......i in ii ¦ ., i iii i.i i V. K. F. Framsékn. Fundur mánudaginn 22. þ. m. kl. 8V2 i Béfrunni (niðri). Allar konur, er vinna að fiskvinnit boðnar, á fundinn. — Tekið á möti nýjum félögum. KAUPGJALDSMÁLIÐ er á dagskra. Félagskonur. Fjolmennið! Stjórnin. aði upplýsinga. um þefta qg getuij nú blaða fyrst skýrt, frá þ.ví eftiij' beztu .heimildunv að sú,Jregda: á lánum til sjávarútvegarins, sem verid hefir iindan 5 farna? daga» muní nú horfin vegna.rádstafqna, sem .gerdar¦ voru.á alpingi í gœr, á lokaða fundinum, Bankinn heíir pví .fengið.íánið og.yfirfærir nú ,eins og áður,..

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.