Alþýðublaðið - 22.03.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.03.1926, Blaðsíða 4
4 ALÞ.ÝÐUBLAÐID , Ávalt Bezt 'kí'sf' Fiðnr, MálMiaiisi, isl. æðardvinn. Fimm tegundir uf karlmanna~ £11 ® 4 ® r;rrr:dre"9,a' oCheVlOtl. Þessar tegundir eru þektar um alt land. Verðið enn lækkað. ísfl. 6. Gunnlangsson & Ge. Austurstræti 1. Ullarbandið, sem verzlun Ben. S. Þérarinssonar selur, er hið allra bezta, sem til landsins flyst. Þelgæði framúrskarandi. Fjórþætt og litskrúðið dýrðlegt, Með Botníu komu 44 litir. MF Verðið miklu lægra en pað var. Allskonar BÚMFATNAÐUR. Nýsoðin kæf a í smáum og stórum belgjum, við- urkend að gæðum, fæst ávalt í heildsölu hjá Sláturfél. Sufiurlands Sími 249 (tvær linur). Kauplð eingöngu íslenzka kaffibætinn „Sóley“. Þeir, sem nota hann, álíta hann eins góðan og jafnvel betri en hinn útlenda. Látið ekki hleypidóma aftra ykkur frá að reyna og nota fslenzka kaffibœtinn. ,Vilti Tarzan* erkominn. Nýir kaupendur Alpýðublaðsins frá mánaðamótum fá i kaupbæti ritgerð Þórbergs Þórðarsonar, „Eldvigsluna“, meðan dálítið, sem eftir er af upplaginu, endist. Ódýrir hjólhestar nýkomnir. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Grahamsbrauð fást á Baldurs- götu 14. Harðfiskur, Lúðuriklingur, reyktur Rauðmagi. Saltfiskur. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Dósamjölk 50 aura dósin, Libbys 75 aura dósin, Matarkex 1 kr. 1/3 kg. Mysuostur kr. 1.50 pr. kg Verzlunin Laugavegi 70, sími 1889. Sykur i heildsölu. Ágætis kaffi. Kaupið strax. Verðið hækkar bráðlega Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Verzlið við Vikar. Það verður notadrýgst. Kartöflur, ágætistegund. Spaðkjöt, Rúllupylsur, Tólg, Ostar. Egg 20 aura. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Á Óðinsgötu 3 er ekki gefið, en selt ódýrt. Sími 1642. Amatörar! Imperial filmur gefa beztar myndir; notið pær! Amatör- verzlunin við Austurvöll. Hvéiti, 7 lb. pokinn á 2,25, matar- kex 1 kr. Va kg. Rúsínur 60 aura Va kg., melís smáhögginn 40 aura l/2 kg. Guðm. .Guðjónsson, Skólav.st. 22. Nýkomið: Flibbar og manchett- skyrtur, hvitar og mislitar, og karl- mannasokkar í afar störu úrvali. — Vikar, Laugavegi 21. Dósamjólk, 50 aura dósin, Libbys mjólk 75 aura dósin. Sæt mjólk 95 aura dósin. Guðm. Guðjönsson Skólav.st. 22, simi 689. Leyfi mér að minna á, að .ég hefi jafnan hús til sölu, og eins, að ég tek að mér að selja hús. Það kostar ekkert að spyrjast fyrir. Helgi Sveins- son, Aðalstræti 11. Mjólk og rjómi fæst í Alpýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Bezta kaffi borgarinnar i rauðum pökkum á 1,35 pakkinn. Export 50 aura stykkið. Smáhögginn sykur 40 aura 1 /a kg. Verzlunin Laugavegi 70, sími 1889. ----» .............. Skorna neftóbakið frá verzlun Kristínar J. Hagbarð mælir með sér sjálft. Hveiti Nr. 1 30 aura V2 kg., hveiti í pokum á 7 lb 2,25, Hrísgrjón 27 aura V3 kg. Rúsínur 60 aura V2 kg. Þurkuð Epli 1,50 V2 kg. Verzl. Lauga- vegi 70. simi 1889. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjaa,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.