Alþýðublaðið - 23.03.1926, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 23.03.1926, Blaðsíða 6
6 ALÞ.ÝÐUBLAÐID 1 m s m m p H Vestnrbæingamót. Vér undirrítaðir leyfum oss hér með, að gangast íyrir Vesturbæingamóti, laugardaginn 27. marz kl. 8 siðd. á Café Rosenberg. Mótið hefst með átveislu og til skemtunar verður, ræður, söngur, hljóm- leikar og danz. Aðgðngumiðar eru seldir frá pvi i dag og til mið- vikudagskvelds hjá Erlendi Péturssyni á afgreiðslu Sameinaða gufuskipafélagsins og kosta kr- 10,00 fyrir hvern páttakanda. Rétt til pátttöku i mötínu hafa eingöngu peir, sem eru yfir 20 ára að aldri, og hafa búið minst 10 ár i Vesturbænum. Einnig allir peir yfir 20 ára að aldrr, sem fæddir eru i Vesturbænum, pö búsettir séu ann- ars staðar nu. Vesturbæinn köllum vér fyrir vestan linu, sem dregin er ur bryggjuhúsi H. P. Duus, eftir Aðalstræti og um Tjarnargötu. Þar eð rúm er mjög takmarkað, er vissara fyrir pátt- takendur að ná sér í aðgöngumiða hið fyrsta. Virðingarfylst. Hjalti Jónssen, Bjarni Pétursson, fieir Sigurðsson, Erl. Pétursson, Magnús V. Jðhannesson. m m m I 1 UTSALA á öllum vörum þessa viku. Matvara með lægsta fáanlegu verði. Busáhöld með miklum afslætti. Bollapör og diskar frá 50 aurum. Kefíistell frá 20 krönum. Vaskastell frá 10 krónum. • Veggmyndir með 20% afslætti. Myndarammar með 10% afslætti. Suðusúkkulaði með gjafverði. Átsúkkulaði, 5. hvert stykki gefins. Handsápur frá 25 aurum. Notið tækifærið þessa viku. Gildir peninga út í hönd. Jóh. Ögin. Oddsson. Laugavegi 63. — Simi 339. Ú T S A L A! Mreins~ stangasápa er seld i pökkum og einstökum stykkjum hjá öllum kaupmönn- um. Engin alveg eins göð. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. MaismjöÍ og hestahafrar afar ódýrt. Sykur og kaffi með heildsöluverði. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Nýmjölk og rjómi fæst á Grettis- götu 2. Goðahverfið verzlar alt á Óðins- götu 3. Tek að mér að kemisk hreinsa föt og gera við. Föt eru saumuð eftir máli ódýrt. Schram Laugavegi 17 B, simi 286. Skorna neftóbakið frá veTzlun Kristínar J. Hagbarð mælir með sér sjálft. Leyfi mér að minna á, að ég hefi jafnan hús til sölu, og eins, að ég tek að mér að selja hús. Það kostar ekkert að spyrjast fyrir. Helgi Sveins- son, Aðalstræti 11. Mjólk og rjómi fæst í Alpýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Nýkomið: Flibbar og manchett- skyrtur, hvitar og mislitar, og karl- mannasokkar í afar stóru úrvali. —• Vikar, Laugavegi 21. Grahamsbrauð fást á Baldurs- götu 14. Verzlið við Vikar. Það verður notadrýgst. f. Kartöflur, ágætistegund. Spaðkjöt, Rúllupylsur, Tólg, Ostar. Egg 20 aura. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alpýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.