Alþýðublaðið - 25.03.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.03.1926, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLADiD fpréttaMalfiH kemur ut prefalt i dag. Verður selt á götunum á morgun og laugardag. Styrkið í. S. í. með pvx að kaupa blaðið. Söludrengir komi á Klapparstig 2 kl. 1—2 á föstud. og laugardag. " llm heimsfrægu Z rakvélarblöð á fást hjá okkur. llilliiiilaislis frá mánaðamótum fá i kaupbæti ritgerð Þórbergs Þórðarsonar, „Eldvigsluna“, meðan dálííið, sem eftir er af upplaginu, endist. ,Vilti Tarzan* erkominn. Hér með íilkynnisi ættiiagjum og vinum að konan mín, móðir okkar og tengdamdðir, Kristin Árnadóttir, andaðist að heimili sinu, Tjarnargöt S, laust fyrir mið~ nætti þann 24. p. m. Jön Guðlaugsson, hörn og íengdabörn. Norðlending verður haldið laugardaginn 27. p. m. kl. 8V2 siðdegis á Hötel ísland. Til skemtunar verður: Ræðuhöld, upplestur, gamanvisna- söngur, dans 0. fl. Aðgöngumiðar verða seldir frá kl. 2 i dag í Laugavegs- apóteki og hjá Guðna Jónssyni skrautgripasala, Austur- stræti 1, og kosta kr. 4,00. Ágóði af mótinu gengur ti! heilsuhælis Norðurlands. Motsnefndin. Leikfélag Reykjavikur. Á utleið Sjónleikur í 3 páttum eftir Sntíöia ¥aat©, verður leikið föstudaginn 26. marz. Aðgöngumiðar séldir i dag frá kl. 4 — 7 og á morgun frá 10 — 1 og eftir klukkan 2. |H1F“ NB. Leikurinn hefst klukkan 7 ;i/i. “^91 Simi 12. Simi 12. Herluf Clausen, Sími 39. Skorna neftóbakið frá verzlun Kristínar J. Hagbarð mælir með sér sjálft. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Rjömi, skyr 0g mjölk. Sent til fastra viðskiftamanna. — Utsalan í Breklmholti, simi 1074. Ljösmyndavél, 9)< 14 fyrir plötur og filmpakka, með miklu tilheyrandi til sölu fyrir minna en hálfvirði. — Skifti á minni vél gæti komið til greina. Tii sýnis í Ingólfshúsinu uppi, kl. 12 — 1 og eftir 7 siðd. Mjólk og rjómi fæst í Alpýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Nýkomið: Fiibbar og mancliett- skyrtur, hvitar og mislitar, og karl- mannasokkar i afár stóru úrvali. — Vikar, Laugavegi 21. Sem nýr barnavagn á Urðar- stig 15. Verzlið við Vikar. Það verður notadrýgst/ Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Aiþýðuprentsmiðjaa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.