Alþýðublaðið - 26.03.1926, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.03.1926, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐID j ALÞÝÐUBLAÐIÐ < kemur út á hverjum virkum degi. ; < .-....=============== > < Afgreiðsla í Alpýðuhúsinu við < Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. ; í til kl. 7 síðd. < Skrifstofa á sama stað opin kl. ■ < 9' 3—lð’4 árd. og kl. 8—9 síðd. I < Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 ■ < (skrifstofan). - I ; Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,00 á ■ 5 mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 I < hver mm. eindálka. ; ! Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan < (i sama húsi, sömu simar). KatiptieiiaBS* Bupgeisarnip og bankapnir Auðvaidið er alt af sjálfu sér líkt. M. a. endurtaka blöð þess sama skætinginn um fulltrúa og foringja verkamanna upp aftur og aftur. Hann er í ,einu landinu svo líkur pví, sem pau hafa flutí hann í öðru, að ekki var að undra, pó að manni, sem fyrir nokkrum ár- um hafði lesið slíka skannnagrein í ensku blaði, pegar verkfall stóð par yfir, virtist hann sjá sömu greinina afturgengna í „Mgbl.“ nú í vikunni. Skætingur burgeisablað- anna er samur við sig. Um drottnunargirni burgeisanna er sama að segja. Það er svo sem ekki eins dæmi í heiminum petta, sem nú er að gerast hérna, að „eigendur“ stórframleiðslutækj- anna kjósa heldur stöðvun at- vinnulífsins en að sýna sanngirni og borga konum sæmilegt kaup. og sýnilegt er, að tregða peirra til sanngjarnra samninga stafar af valdapráa. Þá dregur ekki svo mikið að borga konum 85 aura ura klst., í stað peirra 80, sem þeir pykjast vilja greiða, ef drottn- unargirni ræki ekki á eftír. En petta er venja auðvaldsins í öll- um löndum. Nú er rekstrarféð til * útgerðar- innar og kaupverð margra togar- anna fengið að láni hjá bönkun- um. Það er sparífé almannings. Fallist útgerðarmenn ekki bráð- Iega á sáttatillögur, sem . verka- fólkið getur unað við, svo að at- vinnulífið geti próast ekki síður en venjulega, pá eiga eigendur fjárins, alþýða, heimtingu á, að bankarnir grípi til sinna ráða. Þá verða þeir að setja útgerðarmönn- um tvo kosti, sættir við verkafólk- ið eða að öðrum kosti standi þeir skil á lánaða fénu, áður en peir hafa sólundað pví í vitlausan þráa gegn pví að greiða kaup, sem ekki er hærra en pað, að nærri er furða, að verkafólk í menningar- landi geti sætt sig við pað, pótt pað sé unnið tii friðar. Neðri deild. Þar var í gær frv. um breyt- ingu á lögum um forkaupsrétt á jörðum, um kirkjugjöld í Prests- bakkasókn Í Hrútafirði og um að veita megi guðfræðingum frá er- lendum háskólum (þannig breytt, í stað pess að einskorða frumv. við Norðurlandaháskólana) prests- embætti hér ó landi öllum vísað til 3. umr. og fjárlagafrv. kl. rúml. 4 e. m. til 2. umr. að loknum „eldhússverkum“. Nógu er af að taka, ef synda- skrá stjórnarinnar skyldi pylja upp á annað borð, svo sem íolla- stefna hennar, framkvæmdaleysi, hve hún hefir gert sig ánægða með litlar verklegar framkvæmdir rík- isins, mótstaða hennar og flokks hennar ásamt Klemenzi gegn strandferðaskipskaupunum o. s. frv., aö ógleymdu „Kára“-málinu og fiutningi Jóns Þorlákssonar á því í þinginu. Þó hefir hún verið miklu skárri á pessu þingi en í fyrra, og er pað vafalaust vegna kosninganna, sem óðum nálgast. Um gerðir hennar verður að vísu ekki bætt fyrr en unt verður að velta henni, og eru ræður á eld- hússdegi því oft meira til gamans en gagns; en Tr. Þ. fór einkenni- lega að. Hann hóf eldhússdaginn aftur á Sturlungaöld, en miðaði á gengishækkunina. Líkti hann henni við víg Snorra Sturlusonar(!), og kvað hitt annað, sem stjórnin hefði illa gert, fara alt í skuggahn. Sjálfan sig setti hann í spor Sturlu Þórðarsonar. Vænti hann atbeina ÓI. Th., „hins fulltrúa at- vinnuveganna“(!), í stríðinu gegn hækkun krónunnar. Kallaði hann Jón Þorláksson vera seðlabanka, en það kvað J. Þ. ekki vera nema hálfan sannleika. Efri deild. Þar voru 4 mál til umr. í gær. Frv. um afnám gengisviðauka á vcjrutolli var samþ. umræðulaust til 2. umr. og fjárhagsn. Frv. um skipströnd og vogrek var til 2. umr. Jóh. Jóh., frsm. fjhn., fór nokkrum orðum um frv. og gerði grein fyrir breytingum nefndarinn- ar við það. Frv. var samþ. til 3. umr. með br.till. nefndarinnar. — Um þál.till. um sæsímasamband urðu því nær engar umræður. Till. var samþ. með 12 shlj. .atkv. og afgr. tii ríkisstj. — Um tiíl. til þál. um tilfærslu á veðrétti ríkis- isins í togurum h.f. „Kára“ urðu allmiklar umr. Fjhn. er klofin um það mál. Meiri hlutinri (Jóh. Jós., Gunnar og Bj. Kr.) vilja leyfa til- færsluna, en minni hlutinn (Ingvar og Jónas) ekki. Að lokum var um- ræðum frestað, þar eð ráðherr- arnir gátu ekki verið viðstaddir þar vegna „eldhússdagsins“ í n. jd. Verður því eigi skýrt nánara frá umræöunum um málið að þessu sinni. Um síðasta málið, þál.till. um aldurstryggingu, urðu litlar umr. Breyt.till. fjhn., er gengur í þá átt að skora á landsstjórn- ina að rannsaka á ný, á hvern hátt og með hvaða skilyrðum megi lögleiða almenna elliírygg- ingu, var samþykt og kom þar með í stað upprunalegu tillög- unnar, er þar með var úr sög- unni. Ný frumvörp. P. Ott. flytur Jjingsál.tili. um, að skora á stjórnina að reyna hið ítrasta til að komast að samning- um við Breta um, að landhelgi íslands sé færð það út, að innan hennar verði allir firðir og flóar og helztu bátamið. Megi stjórnin senda menn til Englands í því skyni. — Stj.frv. er komið fram um ríkisborgararétt, hversu menn fái hann og missi. Kína. Austasti hluti járnbrautarinnar, sem Rússar lögðu austur að Kyrrahafi, liggur ekki um Síberíu heldur um Manstjúríu, sem er partur af Kínaveldi. Deilan, sem símskeyti hafa flutt fregnir um að hafi verið milli

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.