Alþýðublaðið - 09.02.1920, Síða 1

Alþýðublaðið - 09.02.1920, Síða 1
CiS-efið íit af Alþýðuílokknnm Mánudaginn 9. íebrúar 29. tölubl. 3Rflúenzan. Khöfn 7. febr. ÍQflúenzan virðist heldur vera ^ réna. Jtkvæðagreiilan i Suðtií-jðlianði. Khöfn 7. febr. Atkvæðadaginn verður algert vihbann í Suður-Jótlandi. Á mánudaginn verða kynt bál f öllum hæðum, og kosningadag- >hh verða mikil hátíðahöld. Kl. 10 ^erður fáninn dreginn í hálfa stöng. En síðan verður öllum ^lukkum hringt til heiðurs þeim ®uður-Jótum], sem fallið hafa í stríðinu. 1200 menn, sem fæddir eru í ^uður-Jótlandi og hafa atkvæðis- tétt við atkvæðagreiðsluna, héldu * öag frá Danmörku, en alls fara ^uðan 23 þús. manns, til þess að taka þátt í atkvæðagreiðslunni. Hlcip slsmhí Ö ar Breta á-rið 1910. Bretar mistu eins og kunnugt er mikið af kaupskipum á strfðs- tímunum. En skipasmíðar jukust ekki að sama skapi heldur þvert á móti. Á síðasta ári smíðuðu þeir 532 skip, sem eru samtals i,577i835 smál. Þótt þetta sé mikið þá eru skipasmíðar þeirra þó einum fjórða hluta minni í ár, en þær voru árið 1913. Mundi því ekki vænlega horfa með aukningu skipastólsins, ef þeir smíða minna á hverju ári eftir stríðið, en fyrir það. Við þetta er þó þess að gæta, að geysimikil vinaa hefir verið lögð í það að bæta gömul og skemd skip og breyta spítalaskipum og öðrum slíkum skipum í kaupför aftur. Smíða Bretar nú orðið aftur nokkru meira en Ameríkumenn. Skipa- skorturinn og farmgjaldshæðin átti drjúgan þátt í að auka dýr- tíðina og vöruskortinn, en vonandi rætist smámsaman úr þeim vand- kvæðum, eftir því sem meira verð- ur smfðað af skipnm víðsvegar um heim. X Zalsímaverkjallið. flugelðar til tonglsms. % Khöfn 7. febr. í'alsímaverkfallið í Khöfn stend- enn. frá frökkum. Khöfn 7. febr. Traustsyfirlýsing til Millerands ahríkisráðherra Frakka var sam- í franska þinginu með 513 H,.j gegn 68 (jafnaðarmanna?) efnið pólitík Bandamanna gegn JQðverjum. Eins og getið var um í skeyti í Alþýðublaðinu um daginn, kvað amerískur prófessor, að nafni, R. H. Goddard, hafa fundið upp „ra- kettu“ sem skjóta mætti alla leið til tunglsins. Uppgötvun þessi hef- ir verið viðurkend af Smithsonian vísindastofnuninni í Washington, og hefir það gefið nákvæma skýrslu um uppgötvunina og væntanlegt gagn er af henni mætti hafa. Áð- ur hefir ekki tekist að skjóta hærra en sem svarar 19 enskum mílum upp í gufuhvolfið, en pró- fessor Goddard álítur að hann muni geta sent þessa „rakettu* sína út úr gufuhvolfi jarðarinnar og jafnvel út yfir aðdráttaraflshring hennar. Smithsonian vísindastofnunin kveður aðalgagnið af þessari upp- götvun muni verða það, að hægt verði að senda þannig rannsókn- artæki upp í svið í gufuhvolfinu sem engin tök hafa verið á að rannsaka, loftslag, efnasamselningu og rafmagnshleðslu loftsvæða, sem vísindamenn öldum saman hafa brotið heilann um, en ekki komist að neinni ákveðinni niðurstöðu um, hvernig mundi vera varið. Kveður vísindastofnunin slíkar at- huganir myndu geta orðið til ó- metanlegs gagDS fyrir veðurfræð- ina. Það sem einna eftirtektaverðast er í sambandi við uppgötvun þessa er, að prófessor Goddard ætlar að freista að senda „rakettuna“ sína alla leið til tunglsins. En ekki myndi stoða mikið að fá skotið henni þangað, ef jarðarbúar sæu engin merki þess að flugeldurinn hefði náð að komast þangað. En til þess að komast að raun um hvort „rakettan" komist alla leið, ætlar hann að útbúa hana með svo miklu af Ijósdufti (flash powder), að hægt verði að sjá í sterkum stjörnu- kíki merki þess að hún hafi náð alla leið. Myndi þetta vera eina leiðin til að sjá hvort hún hefði komist, því ekki myndi hún falla niður á jörðina aftur ef hún kæm- ist út fyrir aðdráttarafl jarðarinn- ar. „Raketta* þessi á að fara með geysihraða, er gert ráð fyrir að hún muni fara 230 enskar mílur upp í loftið á fyrstu 61/* mínút- unni. Prófessor Goddard nýtur styrks frá Smithsonian vísindafólaginu til þess að gera nánari athuganir og tilraunir í þessu sambandi, og vonar hann að geta reynt upp- götvun sína innan skamms. X

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.