Alþýðublaðið - 26.03.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.03.1926, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLADID Hafliðl Balðvmsson, Bergþórugötu 43 B. Simi 1456. Simi 1456. Selur allar tegundir matfiskjar með ðtrúlega lágu verði. HEIM SENT. Kauplð * eingöngu íslenzka kaffibætinn „Sóley". Þeir, sem nota hann, álíta hann eins góðan og jafnvel betri en hinn útlenda. Látið ekki hleypidóma áftra ykkur frá að, reyna og nota islenzka kafSlbætinn. Gengi erlendra mynta í dag: Sterlinj *spund. . . . . 'kr. 22,15 100 kr. danskar . . — 119,54 100 kr. sænskar . . — 122,34 100 kr. norskar . . — 97.72 Dnllar __ 4,561/2 16,14 100 fra'nkar franskir — 100 gyllini hollenzk — 183,19 100 gullmörkþýzk. — 108,54 Danskir og íslenzkir eru hásetarnir á „Nordland", en ekki norskir, svo sem sagt var ný- lega hér í blaðinu. Þö að hann yrði þúsund ára. • Þegar rætt var um járnbrautar- málið í þinginu, sagði M. T. fré þvi, að Grímur Thomsen hefðí einu sinni sagt við Sighvat Árnason, t,á verandi þingm. Rangæinga, að þó að Sighv. yrði þúsund ára, þá lifði hann ekki þann tíma'; að brú kæmist á Þjórsá. Auðskilið tómlæti „Mgbl." hefir enn láðst að taka til rækilegrar íhugunar og samanburðar 8000 krónurnar, sem auðvaldið greiðir hverjum leiguritara sinum fyrir ó- yönduð skrif til að blekkja alþýðu og ginna, og 80 aurana, sem sama auðváld vill gjalda fátæku kvenfólki fýrir arðberandi líkamlega erfiðis- vinnu. - Kvðldskemtun verður haldin i Goodtemplarahúsinu i Hafnarfirði á laugardaginn kl. 9 siðdegis. BT FJlöbreyít skemtnn. "^f Ágöðanum verður varið til styrktar ekkjum peirrimanna, sem drukkn- uðu um daginn. Menn úr stjórnum nokkurra félaga. H.f. Reykjavikurannáll 1926. 15. sinn. Eldvigslan leikin í Iðnö á morgun, laugardag, klukkan 8 siðdegis. Aðgöngumiðar i dag kl. 4 — 7 o'g a morgun kl. 10—12 og 2 — 8. PF* Lækkað verð. "Wí ^fi^HR stangasápa er seld i pökkum og einstökum stykkjum hjá öllum kaupmönn- um. Engin alveg eins góð. Nýir kaupendur lHtfðuMaðsins frá mánaðamótum fá i kaupbæti ritgerð JÞórbergs Þórðarsönar, „Eldvígsluna", meðan dálítið, sem eftir er af upplaginu, endist. ,Vflti Tarzan4 erkominn. Taurullur og Tauvindur afaródýrar. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Barnavagn í góðu standi til sölu á Nönnugötu 14. Leyfi mér að minna á, að ég« hefi jafrian hús til sölu, og eins, að ég tek að mér að selja hús. Það kostar ekkert að spyrjast fyrir. Helgi Sveins- son, Aðalstræti 11. Töniir kassar, afar ódýrir. Hannes Jínsson, Laugavegi 28. Goðahverfið verzlar alt á Óðins- götu 3. Tek að mér að kemisk-hreinsa föt og gera við. Föt eru saumuð eftir máli ódýrt. Schram, Laugavegi 17 B, simi 286. Nýja ýsu selur fisksalan á Hverf- isgötu 37 á að eins 15 aura pundið. Spaðkjöt og Baunir, Rúilupylsur, Tólg, Kartöflur, Gulrófur. Hannes Jónsson, Laugavégi 28. Mjólk og rjómi fæst í Alþýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Nýkomið: Flibbar og manchett- skyrtur, hvitar og mislitar, og karl- mannasokkar í afar stóru úrvali. — Vikar, Laugavegí 21. Skorna neftóbakið frá verzlun Kristinar J. Hagbarð mælir með sér sjálft. Rjómi, skyr og mjölk. Sent til fastra viðskiftamanna. — Útsalan í Brekkuholti, simi 1074. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.