Alþýðublaðið - 27.03.1926, Page 1

Alþýðublaðið - 27.03.1926, Page 1
Gefið út af Alþýðuflokknuna 1926. Laugardaginn 27. marz. 74. lölublað. Samningar milli atviimurekenda og verkakvenne mmdirskrifaðir i gærkveldi. Tilslakanir á báða bóga. Frá því í íyrra dag höfðu stað- ið yfir unileitanir urn sættir í kauptleilufflii fyrir milligöngu sáttasemjara. í gærkveldi var J)éim umleitunum svo vel á veg komið, að umboðsmenn samn- ingsaðilja, þeir Jón Baldvinsson og Ólafur Thors aljjingismenn, gátu undirritað sanming þann, er hér fer á eftir: koinulags á baða bóga eins og gerist í samningum. Auglýstur kauptaxti verkakvenna er með sanmingnum viðurkendur í fimm atriðum: kvöldvinnukaupi og öll- um fiskþvottar töxturn öðrum en fyrir stórfisk og „Labra“ untíir 18 þuml., en aftur er slakað til á tímakaupi í dagvinnu, nætur- og helgidaga-vinnu og í fiskþvotti eins og áður er sagt. Tilslakan- irnar munu vera sem næst að jöfnu á báða bóga. Það var tilskilið við samnings- gerðina, að verkfalli verkakvenna og samúðarverkfalli verkamanna skyldi af létt þegar i stað og vinna hefjast k,1i. 6 í imorgun. Allar sakir á báðar hliðar skulu niður fallnar og verkbann, en jafnframt séu skip togaraeigenda leyst úr banni verkalýðsins í Englandi. Aðalávinningurinn við þessa niðurstöðu er sá, að verkakonur hafa fengið fram kröfu sína um hækkun á kvöklvinnu og að mestu Jeyti taxta sinn í tiltölulaunavinnu (,,akkorði“). Enn fremur hafa at- vinnurekendur orðið að falla ofan af því að ákveða kaupið emhliða. Samtök verkalýðsins hafa og éflst mjög í baráttunni, og það er nú sýnt, að ef hann stendur samein- aður um málstað sinn, þá hefir hann sitt mál fram. Það er lær- dómurinn af kaupdeilunni fyrir framtíðina. í Samnmgua* milli verkakvennafélagsins „Framkóknaru og „Félags islenzkra botn- vörpuskipaeigeiida4* 1. gr. Kaupgjald kvenna skal vera: A. Tímavinna: Dagvinna frá kl. 6. f. m. til kh. 6 e. m. . . kr. o,80 á klst. Kvöldvinua frá kl. 6 e. m. til kl. 8 e. m. . . — 1,00 » — Nætur- og helgidaga-vinna ................— 1,10 » — —: — r—'»— við uppskipun . . — 1,35 « — B. 'Fiskþvottur: Stórfiskur og langa.....................kr. 2,10 f. 100 stk Smáfískur alt að 18 þum). ...... — 1,20 - 100 — Ýsa . .................. . . ...........— 1,30 - 100 — Ufsi . . ................................. - 1,45 - 100 - Labradorfiskur 18 — 20 þuml............—^0,90 - 100 — —»— undir 18 þuml............— 0,60 - 100 — 2. gr. Samningur þessí gildir til 1. oktöber 1926. 3. gr. Samningurinn er gerður i tveimur samhljóða eintökum, og held- ur hvor aðali sínu eintaki. Reykjavik, 26. marz 1926. f. h. »Félags islenzkra botnvörpuskipaeigenda« Ólafnr Thórs. f. h. Verkakvennafélagsins »Framsökn« Alþýðusamband íslands. Jón Balduinsson. Svo sem sjá má af samningnum, I felast í honum tilslakanir til sam-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.