Alþýðublaðið - 27.03.1926, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 27.03.1926, Blaðsíða 5
eigi nema eðlilegt, að samvizka hans sé ekki í sem beztu lagi, þegar þess er gætt, að uppvíst er nú orðið, að hann hafdi frámid pad glaprœdi, au afsalci vedrétti íandsins í togurum „Kára“ í Iriend- ur íslandsbanka, pegar ádur en ping kom saman og ad pvi forn- spurdu. Þál.till. er því eigi annað en ósvífin tilraun til þess áð blekkja þingmenn og almenning — Lagt var fram stj.frv. um ríkis- borgararétt. — Um frv. um kæli- skipskaup, er landbún.n. n. d. hef- ir flutt, spunnust alllangar um- ræður. Eigi voru þær þó um efni málsins, heidur auvirðilegt karp milli íhalds-- og „fralnsóknar"- manna um það, hvorum þeirra bæri heiðurinn af máli þessu. Um frv. sjálft var enginn ágreiningur. — Hin sanna saga þessa máls mun vera sú, að á þinginu í fyrra var skipuð milliþinganefnd til þess að rannsaka tnálið og undir- búa, en sú nefnd klofnaði. Meiri hlulinn (Nielsen framkv.stj., Hall- dór Þorsteinsson og C. Proppé) viklu ekkert aðhafast í málinu, en rninni hlutinn (Tr. Þórhallsson og Jón Árnason franrkv.stj. S. í. S.) rannsökuðu og undirbjuggu það fyrir sitt leyti. Á þeitn rannsókn- um mun landbún.n. n. d. að miklu leyti hafa bygt frv. sitt. Að lok- um stóð Sig. Eggerz upp og kvað umr. um rnálið hafa verið þýð- ingarlausan reipdrátt milii íhalds- og „framsóknar“-manna um auka- atriði ein. Kvaðst hann leyfa sér enda þótt allir væru-sanrmála um efni málsins, að biðja unr nafna- kall unr frv., því að það væri I bezta sanrræmi við unrr. senr á undan voru gengnar. Var frv. sanrþykt að við höfðu nafnakalli með öllunr greiddunr atkv. og af- greitt senr lög frá alþingi. — Um frv. unr veðurstofu flutti frsm., Jóh. Jós., langt og ítarlegt erindi. Var frv. sanrþ. til 2. unrr. og sjávarútvegsnefndar. Erlend simskeyti. Khöfn, FB., 26. nrarz. Skipafloti heimsins. Blaðið „Finanstidende" í Kaup- mannahöfir upplýsir, að skipa- fjöldi heimsins sé 58,8 nrilljónir ALKÝÐUBLAÐID snrál., en '32 milljónir smál. sé fullkomlega nægilegt. Árið 1914 var skipaflotinn 42,5 nrillj. Yfir- gnægð þessi er orsök alls konar erfiðleik'a' viðvikjandi siglingamál- unr. Spænska veikin breiðist út i Færeyjum. Frá Þórshöfn í Færeyjunr er sínrað, að influenzan breiðist út. Chamberlain gerður að heið- ursborgara. Frá Lundúnum er sínrað, að í gær hafi Chanrberlain verið gerð- ur heiðursborgari í bæjarhlutan- um City, vegna starfs í þarfir þjóðarinnar. Var honunr haldin störkostleg veizla. Khöfn, FB., 27 nrarr.) Grindaveiði i Færeyjum. Frá Þórshöfn í Færeyjunr er símað, að 400 grindahvalir hafi nýlega verið reknir á land i eyj- unum. Loftfar Amundsens komið til Kingsby. Frá Kingsbay er símað, að skip Amundsens sé þangað konrið nreð allan útbúnað til heimskautsflugs- íns. Loftskipaskýlið er bráðlega fullgert. Um dagiim og vegiim. Næturlæknir er í nptt Guðmundur Guðfinnsson, Hverfisgölu 35, sínri 1758, og aðra nótt Friðiik Björnsson, Thorvaldsens- stræti 4, sínrar 1786 og 553. Næturvörður næstu viku er í lyfjabúð Lauga- vegar, Messur á morgun: í dónrkirkjunni kl. 11 séra Bjarni Jónsson, kl. 5 séra Frið- rik Hallgrímsson. í fríkirkjunni kl. 5 séra Árni Sigurðsson. í Landakots- kirkju kl. 9 f. nr. hánressa nreð pálma- vígslu, kl. 6 e. nr. guðsþjónusta með predikun. í aðventkirkjunni kl. 8 e. m. séra O. J. Olsen. — Ræður dómkirkjuprestanna verða sendar út í víðvarpi. Tcgararnir. 1 nótt komu af veiðum: Gulltopp- ur nreð 83 tn. lifrar, Tryggvi gamli með 40 tn., Olur með 56, Skúli fó- geti nreð 60, Egill Skallagrínrsson með 93 og Arinbjörn hersir með 5 Stúdemtafræðslan. Á nrorgun kl. 2 flytur pröf., dr. plril. Sigurður Nordal erindi i Nýja Biö um Norðmenn. Miðar á 50 aura við inn- ganginn frá kl. 1 ao. 98, en Njörður I morgun með 93 tunnur. - Óskar Guðnason ganranvísnasöngvari veikiist í gær af blóðspýtingi og liggur síðan rúm- fastúr. Hann er starfsmaður í Al- þýðuprentsmiðjunni. Listaverkasafn Einars Jónssonar er opið á morg- un kl. 1—3. Aðgangur ókeypis. Esja konr úr hringferð norðan og vast- an unr land í morgun kl. 4? Stúdfntafræðslan. Próf. Sigurður Nordal flytur á morgun kl. 2 erindi í Nýja Bíó um Norðnrenn. Verða það ýmsar minningar og athuganir úr ferð pró- fessorsins á síðasta ári. Málverkasýningu opnar Ásgrímur Jónsson nrálari í Good-Tenrplarahúsinu á morgun kl. 11 árd. Verður sýningin opin alla páskavikuna. Páskasýningar Ásgríms hafa jafnan verið eftirtektarverðir atburðir í listalífi bæjarins, og svo nrun enn verða. Kappglimu heldur glínrufélagið „Árnrann" í Iðnó á nrorgun kl. 4 síðd. Er það flokkaglínra (2 flokkar), og eru keppendur í hvorurn flokki 7. í flokkununr er nrargt vaskra glhnu- nranna og nrá því vænta þar góðrar skeemtunar. Á nrorgun verða að- göngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 1—4. Rikarður Jönsson listamaður ritaði i gær ágæta grein í „Vísi“ unr afstöðu þeirra mánna, sem eins og Sanr. Eggerts- son finna sig lurúða til að leggj- ast á sveif nreð auðvaldinu í hvert sinn, senr í odda skerst. niilli þess og verkafólksins. „Mgbl.“ hefir eðli- lega hrokkið alveg upp af standin- um við þessa grein og ræðst rudda- lega á Ríkarð. Kirkjuganga. Á nrorgun ætla þeir Ólafur Thórs, Páll Ólafsson, Valtýr Stefánsson o. fl. í kirkju til þess að lofa guð fyrir það, að þeim tókst með sanr- einuðum kröftum að hafa nokkra aura á dag af fátækum verkakon- unr og ekkjuni, sem eru að vinna fyrir börnum sínum. D.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.