Alþýðublaðið - 30.03.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.03.1926, Blaðsíða 4
4 ALÞ. ÝÐUBLAÐID §WF Avestii’! (nýir) Appelsinur 10 og 20 aura, ' —».— Jaffa, Epli — Vinber. Sllli & Valdi, Baldursgötu 11. — Vesturgötu 52. „Es|a‘6 fer héðan 1. april (skirdag) kl. 10 árd. vestur og norður um land i 12 daga ferð. Kemur á 35 hafnir. „Lagarfoss46 fer héðan 6. april (priðjudag) til Hull, Hamborgar og aftur tii Huli, paðan beint til Vestmanna- eyja og Reykjavikur. „Gullfoss66 fer héðan 7. april (miðvikudag) beint til Kaupm.hafnar. — Fjót og göð ferð fyrir farpega. Hangikjöt \l2 kg. 1,50, isl./ smjör á kr. 2,50 pr. V kg. Egg Baidursgötu 11. — Vesturgötu-52. Sími 893. Simi 1916. IHafnarfirði fæsí ,Vilti Tarzan‘ á skrifstofu Sjómannafélagsins Oliufatnaðar e fyrir karlmenn, kvenfólk og drengi — allar stærðir —, par á meðal 4 teg. af OLÍUSTÖKKUM, Yarmouth, Moss o. fl. Ás«f« G. Gunnlaugssoii & €o. Álþýðubrauðgerðin a Laugavegi 61 verðua* lokuð á morgun frá kl. 1—3 e. Is. Áður auglýst Kaplaskjólsmót yerður haldið i kvöid kl. 8 á vissum stað. Kaplaskjól höfum vér hugsað oss takmarkað með löðréttri linu dregnri frá Akrafjalli i suðurenda Keilis, pö pannig að suðurendi Iðn- skólans sleppi. E>eir einir fá aðgang sem eigi hafa átt heima eða eiga ættingja fædda i Kaplaskjóli, pó fá engir aðgang, sern léttari eru en 25 kilo netto. Þyngd hjóna er tekin i einu lagi, par eð pau verða ekki aðskilin. Verð aðgönguiniða 10 aura pr. kiio brutto. Aðgöngumiðar takmarkaðir og hafa pegar sött 3 menn, allir yfir 200 kilo. Nefndin. Jaffa-appelsínur, griðarstórar. Kaupfélagið. Stúlka óskast í vist. Upplýsingar á Lindargötu 27. Hangikjöt af þingeyskum sauðum fæst i Kaupfélaginu. Röskur og áreiðanlegur sendisveinn óskast. Þarf að hafa hjól. Uppiýsingar gefur Jón Quðnason, fisksölutorginu, simi 1240. íslenzkt smjör, kæfa, saltkjöt. Kaupfélagið. Taurullur og Tauvindur, — ódýrar. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Hveiti, sykur, kaffi, kryddvörur — alt bezt í Kaupfélaginu. Kven-gúmmístígvél, nr. 38, tii söiu i dag, Vonarstræti 8 B. 10 aura Appelsínur. — Ágæt Epli. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. íslenzkar kartöxlur, góðar og ó- skemdar, á 20 aur. V2 kg. Harðfiskur undan Jökii, barinn og óbarinn. Bezt og ódýrast að kaupa til páskanna i verzluninni Þórsmörk, Laufásvegi 41, simi 773. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. lnnrömmun á sarna stað. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. A Ibýðuprentsiníðjan. I "S h „ t 'f'' •■■:■/■ .■■;-;V-°' Ma*elns- stangasápa er seld í pökkum og einstökum stykkjum hjá öllum kaupmönn- um. Engin alveg eins góð. Skorna neftóbakið frá verzlun Kristinar J. Hagbarð nrælir með sér sjálft. Verkfall er ekki á Óðinsgötu 3. Komið strax á Óðinsgötu 3! Verzlið við. Vikar. Það verður notadrýgst. Grahamsbrauð fást á Baldurs- götu 14. Mjólk og rjómi fæst í Alpýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.