Alþýðublaðið - 31.03.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.03.1926, Blaðsíða 1
öeílö út af Albýðuflokknum [1926. Miðvikudaginn 31. marz. 77. tölublað. Erlend sámskeytL Khöfn, FB., 30. marz. Amundsen tekur við loftfarinu. Frá Rómaborg er símaö, aö Mussolini hafi í gær afhent A- mundsen heimskautsfarið. ítalski fáninn var dreginn niður á loft- farihu en norski fáninn upp. Ræður voru haldnar og mikið. um Viðhöín, og var atburðurinn hinn hátiðlegasti. Khöfn, FB., 31. marz. Ábatasöm svelta. Frá Berlin er símað, ab maður hafi lokað sig inni í glerkistu Og soltið í 44 daga. Var hann alla dagana til sýnis á kaffihúsi einu, <og urðu menn að greiða fé fyrir ¦að fá að sjá manninn í kistunni. Komu alls inn 175 þús. mörk fl aðgangseyri. Maðutinn kvað vera jafngóður eftir sultinn. Innlend tíðindi. Akureyri, FB., 29. marz. Heilsuhæli Norðurlands. Aðalfundur Heilsuhælisfélags Norðurlands er nýafstaðinn. Stjórn og framkvæmdanefnd end- urkosin. Síðan fjársöfnun til bygg- ingar heilsuhælisins. var hafin við stofnun félags'ins, 23. febrúar sið- ast liðið ár, hefir safhast í greiddu fé og tryggum loforðum 110 þús- und krónur. Alt fé heilsuhælis- sjóðsins, safnað að fornu og nýju, mun nema um 230 þúsundum króna. Pálma-kastið nyrðra. Sumarbliðan, er verið hafði næstum mánaðartímá, 'fékk snögg- an endi á laugardaginn. Brá; þá til hriðarveðurs á norðaustan. 1 gær og dag er grenjandi stórhríð, svo dimm með köflum, að vart sér húsa á milli. Sama veðurfar nærlendís. " ' ' "-¦'' I. O. 6. T. EININGARFÉLAGAR! Hafnarljarðarfarin var auglýst i Visi i gær. Kaapið farmeða á Einingar~ fuhdi i kveld. NEFNDIN. Vorvornrnar eru nýkomnar í EDINB0R6 Stórkostleg verðlækkun 1 báðum deildum. T. d. leirtau 4O0/° édýrará en aður og meira úrval en nokkru sinni fyrr. Komið i dag og litið á nýju vorurnar. EDINRORG, Hafnarstrœtl 10 — 12. Frá Landsimanum. 1. april næstkomandi hækka gjöld fyrir símskeyti til allra landa i norðurálfu nema Færeyja og Sviþjóðar, um 5 aura hvert orð. Utah Evrópu' haldast gjöldin öbreytt. Reykjavik, 30. marz 1926. O. Forberg. Fra Aljiýðubranðgerðinni; Búðir brauðgerðarinnar verða opnar yfir hátiðina eins og hér segir: Á skirdag til ... . Á fostudaginnlanga Á páskadag . . Á annan páskadag til kl. 6 e. h. — 9—11 f. h. — 9—lff. h. — 6 e. h. Vestm.eyjum, FB., 30. marz. Dóníur um landhelgisbrot. , Franski togarinn, sem „Þór" tók í fyrra dag, fékk 4000 króna hlera- sekt, en Pjóðverjarnir eru ódæmd- ir enn þá. V.k.f. „Framsðkn". á morgun (skirdag) i Qoodtempl- arahúsinu (uppi) kl. 8V2 siðd. Félagskonur sýni skirteini. Stjörnin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.