Alþýðublaðið - 31.03.1926, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 31.03.1926, Qupperneq 2
2 ALÞÝÐUBLAÐID lALÞÝÐUBLAÐIB | < kemur út á hverjum virkum degi. [ < ===== — - . y í Afgreiðsla í Alpýðuhúsinu við > < Hverfisgötu S opin frá ki. 9 árd. J ] íil kl. 7 síðd. I < Skrifstofa á sama stað opin kl. t < 9"ýa—10 La árd. og kl. 8—9 síðd. 1 * Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 ► (skrifstofan). > < Verðlag: Áskriftarverð kr. .1,00 á ► < mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 I } hver mm. eindálka. ► Alplngi. Neðri deild. Þar var í gær frv. um skip- strönd og vogrek vísað umræðu- laúst til 2. umr. og' allsh.n. og síð- an byrjuðu umræður um síðari hluta fjárlaganna og lauk peirri umræðu laust eftir miðnætti. Mun Hákoni í Haga hafa þótt deildar- menn daufir í clálkinn, og tók hann því það ráð að skemía þeim með upplestri úr ritum Þórbergs Þórðarsonar. Sfyrkurinn til orða- söfnunar Þórbergs var samþyktur, svo sem sjálfsagt var. Vildi Jón Baldv. hækka hann upp i 1800 kr., en sú tillaga fékk þó ekki, nó'gú mikið fylgi að þessu sinni. Benti hann á. að rétt væ.ri og maklegt, að alþingi bæíti Þórbergi það upp, að hann hefir ómaklega verið sviftur starf við tvo opinbera skóia. Hækkunin á styrknum til góð- íemplarareglunnar upp í 10 þús. kr. samkv. till. fjárv.n. var samþ. að við höfðu nafnakaíli með 20 atkv. gegn 6. „Nei“ sögðu: Ben. Sv„ Árni frá Múla, Bj. Líndal, H. Stef., J. A. J. og Klemenz. Bernh. neitaði að greiða atkv. Bjarni er veikur. Aðrir voru með hækkun þessari. — 500 krónurnar til slysa- fryggingarsjóðs „Dagsbrúnar“ voru samþ. með 20 atkv. gégn 1. Sá, sem var á móti, var einn Reykjavíkur-þingmaðurinn, Jón Þorláksson. Efri deiid. Þar voru 3 mál á dagskrá í gær, og var eitt þeirra, till. til þái. um eftirgjöf á skuidum, tekið út af dagskrá eftir tilmælum flm. Jónasar frá Hriflu. — Til!. til þál. um rannsókn á veg- og brúa- stæðum á Norður- og Austur- landi var til einnar umr. Jónas, sem er flm. till., talaði nokkur orð fyrir till. Þá taíaði og atv.m.ráðh. nokkur orð . Tók hann vel í mái- jð og kvaðst mundu láta rann- sókn þá, er um væri að ræða í till., fara fram á sumri komanda, 9 ef vegamálastjóri sæi sér það fært með þeirri aðstoð, sem hann nú hefði eða kæmi til með að hafa að sumri. Umr. um till. var frestað 'og henni vísað til samg.m.n. með 12' shij. aíkv. — Unr þál.till. um, að landið kaupi björgunarskipiö „Þór“, urðu litlar umræður. Jóh. Jós. rakti með nokkrum orðum sögu „Þórs“ og gat þess, hve vel hann hefði reynst sem strand- gæzluskip. J. M. fors.rábh. gat þess, að í raun og veru hefði eigi þurft ao koma fram með þessa tili. um kaup á „Þór“, því að stjómin hefði fyrir löngu feng- ið heimild frá , alþingi tii slikra kaupa. Hann gat þess enn fremur, að sjálfsagt væri, að skipið héldi áfram að gæta landhelginnar við Vestmannaeyjar og á svæðinu þar umhverfis," enda hefði og verið krafist fjárframlags frá Vestm.- eyjum vegna þessarar gæzlu. Jóh. Jós. gat þess, að það væri beint gert að skilyrði af hendi Vestm.'- eyinga fyrir söiunni á „Þór“ í hendur ríkisins, að hann héldi á- fram að starfa á sama sviði og hingað til, enda væru Vestmanna- eyjar reiðubúnar til að leggja fram fé í því skyni. Þái.tili. var samþ. í einu hljóði til síðari umr. Toíl-íæfekim og -eftireiof á íslenzferi uil í Batidaríkjimum. (Tiikjmning ffá atvinnu- og sam- göngu-raálaráðuneytinu.) FB., 29. marz 1926. Samkvæmt tilkynningu í sím- skeyti frá utanríkisráðuneytinu mun mega telja víst, að sú breyt-, ing sé orðin á tollflokkun ullar í Bandarikjunum í Norður-Ame- ríku, að islenzk ull verði framveg- is toiluð eftir 1101. gr. þar gild- andi toillaga, en ekki eftir 1102. gr„ sem hún befír verið tolluð efí- ir undanfarið. Samkvæmt 1101. gr. er toliur á óþveginni ull . 12 cent á hv. ensku pd. þveginni ull. . 18 — - — — — fullþveginni ull 24 — - — — — ull á gærum . . 11 — - — — — Ef sú ull, sem hér um ræðir, er flutt inn eftir ákveðnum nánari reglum þar um, fæst toll- urinn endurgreiddur, ef sannað er fyrir tollstjórninni innan þriggja ára frá innflutningnum, að hún hafi að eins verið notuð til gólf- dúljagerðar. Með óþveginni ull er átt við uli, sem að engu leyti er þvegin eða hreinsuð, en með pveginni ull er átt við ull, sem að eins er þvegin úr vatni á skepnum eða gærunum. Samkvæmt 1102. gr. er 'aftur á rnóti tollurinn bæði af óhreinni og þveginni ull (miðast við full- þvegna ull) 31 cent á hverju ensku pundi, en af uli á gærum (einnig miðað við fuilþvegna uli) 30 cent 'á hverju ensku pundi. ísienzk uil hefir, eins og fyrr segir, undan farið verið tolluð eftir 1102. gr. téðra tolllaga eða með hér um bil 3 kr. 13 aur. hvert kg. með nú verandi dollara- gengi, en eftir 1101. gr. er tollur á henni fullþveginni 2 kr. 42 aur. á hvert kg., en á óþveginni helmingi lægri, og fæst hann samkvæmt þeirri lagagrein eftirgefinn með öllu, ef ullin er notuð eingöngu í gólfdúka, en til góifdúkagerðar mun íslenzk ull hafa verið notuð mjög mikið í Bandaríkjunum. Von er á nánari skýrslu uro. málið innan. skamms. Um daginn og veginn<> Næturlæknir er í nótt Daníel. Fjeld.steð, Lauga- vegi 38, sími 1561, á föstudagsnótt Ölafur Þorsteinsson, Skólabrú, sími 181, og á laugardagsnótt M. JúL Magnús, Hvg. 30, simi 410. Áhætta verkalýðsins. í fyrra dag vildi það slys til við uppskipun úr „Pendennis", að kola- stj'kki féll úr töluverðri hæð og kom i höfuð ungum verkamanni, sem var að vinnu niðri i skipinu. Féll hann í övit og vissi fyrst til sín þá, er hann hafði verið flutt- tir í sjúkrabúsið í Landakoti. Mað- urinn heitir Oddur Óiafsson og á heima á Óðinsgötu 9. Hefir hann verið fluttur heim til sin, og gefur læknir honum von um, að hann. komist á fætur aftur eftir hálfan. mánuð.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.